Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 18
18
ÍSLENZK RIT 1949
BRIEM, ÓLAFUR (1909—). Norræn goffafræði.
Önnur prentun. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiffja h.f., 1949. 131, (3) bls. 8vo.
BRIM OG BOÐAR. Frásagnir af sjóhrakningum og
svaðilförum. Sigurður Helgason bjó til prent-
unar. Reykjavík, Iðunnarútgáfan, 1949. 331 bls.
8vo.
BRINK, ANKER. Antabus. (Pétur Sigurffsson ís-
lenzkaði). Reykjavík [1949]. 15 bls. 8vo.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Flokkunarregl-
ur og skrá yfir fasteignaiðgjöld fyrir ... Gildir
frá 15. október 1949. Reykjavík 1949. 29 bls.
8vo.
Brynjólfsson, Brandur, sjá Sport.
Brynjólfsson, Sigurður, sjá Keilir.
BRÆMER, AXEL. Strandvörffurinn. Saga þessi er
frá dögum Kristjáns V. Þýtt með leyfi höfundar.
Reykjavík, Sögusafn heimilanna, 1949. 116 bls.
8vo.
Búason, Kristján, sjá Kristilegt skólablaff.
BUCK, PEARL S. Gersemi. Maja Baldvins þýddi
úr ensku. Nafn bókarinnar á frummálinu er
Peony. Akureyri, Bókaútgáfa Pálma II. Jóns-
sonar, 1949. 315 bls. 8vo.
BUFFALO BILL, Ævintýrið um ... 1. hefti.
Reykjavík, Aðalútsala: Steindórsprent h.f.,
1949. 32 bls. 4to.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársreikningur
1948. [Reykjavík 1949]. 18 bls. 4to.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. Skýrsla um störf
... árin 1947 og 1948. (Til Búnaffarþings 1949).
Sérpr. úr „Búnaðarritinu" LXII. ár. [Reykja-
vík 1949]. 148 bls. 8vo.
BURCHELL, MARY. Ást sveitastúlkunnar.
Reykjavík, Sögusafn heimilanna, 1949. 160 bls.
8vo.
BÚREIKNINGASKRIFSTOFA RÍKISINS.
Skýrsla um niðurstöður búreikninga fyrir árið
1946. XIV. [Fjölr.] Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1949. (4), 53 bls. 4to.
BURNETT, F. H. Litli lávarðurinn. Friffrik Frið-
riksson þýddi. 2. útg. Reykjavík, Bókagerðin
Lilja, 1949. 210 bls., 6 mbl. 8vo.
BYGGINGARFÉLAG AKUREYRAR, Akureyri.
Samþykktir . . . Akureyri 1949. 14 bls.
8vo.
BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG starfsmanna
ríkisstofnana (B.S.S.R.) Samþykkt fyrir ...
Reykjavík [1949]. 14 bls. 12mo.
BÆNDAFÉLAG ÞINGEYINGA. Samþykktir.
[Akureyri 1949]. (2) bls. 8vo.
— Útdráttur úr stofnfundargerð ... [Akureyri
1949]. (2) bls. 8vo.
Böðvar frá Hníjsdal, sjá [Guðjónsson], Böðvar frá
Hnífsdal.
BÖÐVARSSON, GUNNAR (1916—), STEIN-
GRÍMUR JÓNSSON (1890—) og JAKOB
GÍSLASON (1902—). Jarðhiti á íslandi og á-
hrif hans á vinnslu og notkun raforku í land-
inu. Sérpr. úr Tímariti V. F. I., 5.—6. hefti,
1948. [Reykjavík 1949]. 21 bls. 4to.
BÖGGLATAXTI. Marz 1949. Reykjavík, Póst-
stjórnin, 1949. 110 bls. 8vo.
— Leiðrétting nr. 6 á ..., marz 1949. [Reykjavík
1949]. (55) bls. 8vo.
BÖRNIN HANS BAMBA. Barnasaga, gerð eftir
skáldsögu Felix Salten. Stefán Júlíusson ís-
lenzkaði. ... Myndimar eru gerðar af Róbert
Kuhn. Reykjavík, Bókaútgáfan Björk, 1949.
[Pr. í Hafnarfirði]. (38) bls. 8vo.
CAMERON, MARY. Þrír bangsar. Ævintýri með
myndum. Bjarni Bjarnason íslenzkaði. Reykja-
vík, H.f. Leiftur, [1949]. (24) bls. 8vo.
Capone, Al, sjá Enright, Richard T.: A1 Capone,
konungur glæpamannanna.
CEDERBLAD, JOHANNE GRIEG. Ævintýri Pét-
urs og Grétu. Barnasaga. Sigurður Skúlason ís-
lenzkaði. Reykjavík, Helgafell, [1949]. 16 bls.
4to.
CíIARTERIS, LESLIE. Bankaránið. Skúli Bjark-
an þýddi. Akureyri, Hjartaásútgáfan, 1949. 135
bls. 8vo.
CIIRISTIE, AGATHA. Blámannsey. Skáldsaga. S.
Pétursson íslenzkaði. Bókin heitir á frummál-
inu Ten little nigger’s. Sögusafn Bergmáls I.
Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjóns-
sonar, 1949. (1.—3.) 199 bls. 8vo.
CIIRYSLER. Nýjungar á ... 1949 og leiffarvísir
um vökvatengsli og sjálfskiptingu. [Reykjavík,
H.f. Ræsir, 1949]. (32) bls. Grbr.
t CLAESSEN, GUNNLAUGUR (1881—1948).
Læknablaðið, 34. árg., 1. tbl., [sérpr.] Reykja-
vík 1949. 11 bls. 8vo.
CLAUSEN, OSCAR (1887—). Ævikjör og aldar-
far. Fjórtán þættir. Reykjavík, Iðunnarútgáfan,
1949. 203 bls. 8vo.
COLLINS, WILKIE. Hvítklædda konan. Hersteinn
Pálsson sneri á íslenzku. Þýðingin er gerð eftir