Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 75
ÍSLENZK RIT 1950
75
Jón Guðnason sá um útgáfuna. Sögn og saga: 4.
bók. Reykjavík, Forlagið Iðunn, Valdimar Jó-
hannsson, 1950. VII, 537 bls. 8vo.
EGILS SAGA SKALLAGRÍMSSONAR. Búið hef-
ur til prentunar Sveinn Bergsveinsson. (Islend-
inga sögur 4). Reykjavík, Bókaverzlun Sigurðar
Kristjánssonar, 1950. XVI, 375, 1 uppdr. 8vo.
Eiðsson, Örn, sjá Allt um íþróttir.
EIMREIÐIN. 56. árg. Ritstj.: Sveinn Sigurðsson.
Reykjavík 1950. 4 h. ((4), 300 bls.) 8vo.
EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS, H. F. Aðalfundur
__10. júní 1950. Fundargjörð og fundarskjöl.
Reykjavík 1950. 10 bls. 4to.
— Reikningur ... fyrir árið 1949. Reykjavík 1950.
8 bls. 4to.
— Skýrsla félagsstjórnarinnar um hag félagsins og
framkvæmdir á starfsárinu 1949 og starfstilhög-
un á yfirstandandi ári. — Aðalfundur 10. júní
1950. Reykjavík 1950. 28 bls. 4to.
Einar Bragi, sjá [Sigurðsson], Einar Bragi.
Einarsdóttir, Marlaug, sjá Blik.
Einarsson, Asgeir, sjá Röðull.
Einarsson, Bjarni, sjá Dunham, Barrows: Ilugsjón-
ir og hindurvitni.
Einarsson, Bj'órn R., sjá Þau hittust í Selsvör.
Einarsson, Guðjón, sjá Iþróttablaðið.
Einarsson, Hermann, sjá Náttúrufræðingurinn.
EINARSSON, INDRIÐI (1851—1939). Nýjárs-
nóttin. Sjónleikur í fimm þáttum. Þriðja útgáfa.
(Gefin út í tilefni af vígslu Þjóðleikhússins 20.
apríl 1950). Reykjavík, Bókaforlagið Fagur-
skinna, Guðm. Gamalíelsson, 1950. XII, 118 bls.,
1 mbl. 8vo.
[EINARSSONI, KRISTJÁN FRÁ DJÚPALÆK
(1916—). Lífið kallar. Akureyri, Bókaútgáfan
Sindur h.f., 1950. 96 bls. 8vo.
Einarsson, Olafur, sjá Sperry, Armstrong: Óli And-
ers.
Einarsson, Pálmi, sjá Freyr.
Einarsson, Sigurbjörn, sjá Víðförli; Þjóðvörn.
Einarsson, Sigurður, sjá Gunnarsson, Gunnar:
Jörð.
EINARSSON, STEFÁN (1897—). Skáldaþing.
Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónsson-
ar, 1948 [kom út 1950; pr. í Vestmannaeyjum].
472 bls., 16 mbl. 8vo.
Einarsson, Steján, sjá Heimskringla.
EINARSSON, THEODÓR. Danslaga-textar 1950.
Akranesi [1950]. 16 bls. 8vo.
Einarsson, Þorsteinn, sjá íþróttablaðið; íþrótta-
nefnd ríkisins og íþróttafulltrúi ríkisins:
Skýrsla.
EINHERJI. Blað Framsóknarmanna í Siglufirði.
19. árg. Útg.: Framsóknarfélag Siglufjarðar.
Ábm.: Ragnar Jóhannesson. Siglufirði 1950. 11
tbl. Fol.
EINING. Mánaðarblað um bindindis- og menning-
armál. 8. árg. Ritstj. og ábm.: Pétur Sigurðsson.
Reykjavík 1950. 12 tbl. Fol.
Eiríksson, Asmundur, sjá Afturelding; Rödd fólks-
ins.
Eiríksson, Eiríkur J. B., sjá K. S. blaðið.
Eiríksson, Eíiríkur] Karl, sjá Auðunsson, Valdi-
mar: Ástartöfrar; Beadell, Eily og Nell Toller-
ton: Eg líð með lygnum straumi; Tímarit raf-
virkja; Young, V. og N. Washington: Glitra
gullin ský.
Eiríksson, IJaukur, sjá Menntskælingur.
Eiríksson, Oskar, sjá Æskulýðsblaðið.
Eiríksson, Sigurður L., sjá Alþýðublað Hafnar-
fjarðar.
[EITT IIUNDRAÐ OG FIMMTÍU] 150 BEZTU
DANSLAGATEXTARNIR. 40 nýir erlendir
textar, 50 íslenzkir textar, 60 sígildir erlendir
textar, ásamt 25 myndum af innlendum og er-
lendmn hljóðfæraleikurum. Reykjavík, Nótna-
forlagið Tempó, 1950. 128 bls. 8vo.
ELDJÁRN, KRISTJÁN (1916—). Um Hólakirkju.
Leiðsögn um kirkju og kirkjugripi. Reykjavík,
Menntamálaráðuneytið, 1950. 53, (1) bls. 8vo.
ELÍASSON, HELGI (1904—) og ÍSAK JÓNSSON
(1898—). Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrj-
endur. Með myndum eftir Tryggva Magnússon.
8. útgáfa. Fyrra hefti; síðara hefti. Skólaráð
barnaskólanna hefur samþykkt þessa bók sem
kennslubók í lestri. Reykjavík 1950. 87, (1); 95,
(1) bls. 8vo.
Elíasson, Helgi, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Biblíusögur, Gagn og gaman.
ELÍASSON, SIGFÚS (1896—). Ávarp Fjallkon-
unnar 17. júní 1950. Reykjavík, Félagið Alvara,
[1950]. (3) bls. 4to.
— Hetjukvæðið Sálnmr skipstjórans. 4. útgáfa.
Reykjavík, Félagið Alvara, 1950. 15 bls. 8vo.
— Nordahl Grieg. Minning. Ilandrit. Reykjavík,
Félagið Alvara, 1950. 16 bls. 8vo.
— Sálmur skipstjórans. 3. útg. Reykjavík, Félagið
Alvara, 1950.14 bls. 8vo.