Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 78
78
ÍSLENZK RIT 1950
FRIÐARHREYFINGIN. 1. árg. Útg.: íslenzka
friðarnefndin. Ritn.: Heimir Áskelsson, Ingi R.
Ilelgason (ábm.), Bjöm Þorsteinsson. Reykja-
vík 1950. 1 tbl. (4 bls.) Fol.
FriSbjarnarson, Stefán, sjá Siglfirðingur.
FRIDEGÁRD, JAN. Lars Hárd. [Á titilbl. stendur
Lárs Hard]. Skúli H. Magnússon þýddi. Akur-
eyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, 1950. 238
bls. 8vo.
FRIÐFINNSSON, GUÐMUNDUR L. (1905—).
Bjössi á Tréstöðum. Skáldsaga. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., 1950. 167 bls., 4 mbl.
8vo.
— Jónsi karlinn í Koti og telpurnar tvær. Akureyri,
Bókaútgáfan BS, 1950. 152 bls., 5 mbl. 8vo.
FRIÐGEIRSDÓTTIR, MÁLFRÍÐUR. Vísur og
vers. Akureyri 1950. 19 bls. 8vo.
FriSjónsson, GuSmundur, sjá Guðmundsson, Þór-
oddur, frá Sandi: Guðmundur Friðjónsson.
FRIÐLAUGSSON, JÓHANNES (1882—). Jóla-
sögur. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1950.
210 bls., 1 mbl. 8vo.
FRIÐRIKSSON, ÁRNI (1898—). Tvær fiskteg-
undir nýfundnar hér við land. Sérpr. úr Náttúru-
fræðingnum, 20. árg. [Reykjavík] 1950. Bls.
86—94. 8vo.
— sjá Háskóli Islands: Atvinnudeild.
FRIÐRIKSSON, FR[IÐRIK] (1868—). Sagan af
Hermundi jarlssyni. Reykjavík, Bókagerðin
Lilja, 1950. 156, (2) bls. 8vo.
FriSriksson, FriSrik A., sjá Afmælisdagar með
málsháttum.
FRJÁLS VERZLUN. ]2. árg. Útg.: Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Gunnar
Magnússon og Njáll Símonarson (9.—12. h.)
Ritn.: Einar Ásmundsson, form., Birgir Kjaran,
Gísli Ólafsson, Njáll Símonarson og Gunnar
Magnússon. Reykjavík 1950. 12 h. ((4), 172
bls.) 4to.
Frölich, Lorenz, sjá Sagan af Helgu karlsdóttur.
FYLKIR. Málgagn Sjálfstæðisflokksins. 2. árg.
Útg.: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja. Ábm.:
Guðlaugur Gíslason (1.—6. tbl.) Ritstj. og
ábm.: Gunnar Hlíðar (7.—18. tbl.), Björn Guð-
mundsson (19.—27. tbl.) Vestmannaeyjum
1950. 27 tbl. + jólabl. Fol.
[FYRSTA] 1. MAÍ-BLAÐIÐ. Hafnarfirði 1950. 1
tbl. (4 bls.) Fol.
FÆREYSKAR ÞJÓÐSÖGUR. Jónas Rafnar lækn-
ir þýddi og bjó undir prentun. Akureyri, Jónas
og Ilalldór Rafnar, 1950. 186, (1) bls., 1 uppdr.
8vo.
GAGNFRÆÐASKÓLINN Á ÍSAFIRÐI. Skýrsla
um skólaárið 1949—1950. Ásamt yfirliti yfir ár-
in 1943—1944; 1944—1945; 1945—1946; 1946
—1947; 1947—1948 og 1948—1949. ísafirði
1950. 79 bls. 8vo.
GAGNFRÆÐASKÓLI REYKVÍKINGA. Skýrsla
... 1945—1947. Reykjavík 1950. 80 bls. 8vo.
GAGNFRÆÐASKÓLI VESTURBÆJAR. Skýrsla
... 1947—1949. Reykjavík 1950. 108 bls. 8vo.
GAMALT OG NÝTT. 2. árg. Ritstj.: Einar Sig-
urðsson. Vestmannaeyjum 1950. 17 h. < (4), 272
bls.) 8vo.
GANGLERI. 24. ár. Útg.: íslandsdeild Guðspeki-
félagsins. Ritstj.: Gretar Fells. Reykjavík 1950.
2 h. (176 bls., 2 mbl.) 8vo.
GARDNER, ERLE STANLEY. Brennisteinn og
blásýra. Gissur Ó. Erlingsson íslenzkaði.
Reykjavík, Bókaútgáfan Valdar sögur, 1950.
248 bls. 8vo.
GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ... 1950.
Útg.: Garðyrkjufélag Islands. Ritstj.: Ingólfur
Davíðsson. Ritn.: Hafliði Jónsson og Halldór Ó.
Jónsson. Reykjavík 1950. 80 bls. 8vo.
Geirsson, Olafur, sjá Læknablaðið.
Georgsson, Theódór, sjá Blað lýðræðissinnaðra
stúdenta.
GERPIR. Mánaðarrit Fjórðungsþings Austfirð-
inga. 4. árg. Ritstj. og ábm.: Gunnlaugur Jónas-
son. Ritn.: Hjálmar Vilhjálmsson, Erlendur
Björnsson, Erlendur Sigmundsson. Seyðisfirði
1950. [4.—12. tbl. pr. á Akureyri]. 12 tbl. 4to.
GESTS, SVAVAR (1926—). Þróun jazzins og nú-
tíma jazz. Erindi flutt á tónlistarkvöldi Mennta-
skólans í jan. 1950. Reykjavík, Jazz-klúbbur ís-
lands, [1950]. 15 bls. 8vo.
— sjá Bæjarblaðið; Jazzblaðið.
Gide, André, sjá Guðinn, sem brást.
GILBERG, AAGE. Nyrzti læknir í heimi. Þýtt hef-
ur Jónas Rafnar yfirlæknir. Myndirnar í bók-
inni hefur höfundurinn tekið. Nafn bókarinnar
á frummálinu: Verdens nordligste læge. Akur-
eyri, Félagsútgáfan, 1950. 186 bls., 10 mbl.
8vo.
GILSON, CAPTAIN. Með brugðnum bröndum.
Strákasaga frá tímum frönsku byltingarinnar.
Knútur Jónsson íslenzkaði. Strákasaga Stuðla-