Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 163

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 163
LÝSING 0 G SKÝRING Á L B S. 2574 — 2575 8vo 163 er hann telur Ragnhildi Björnsdóttur próf. á Melstað Jónssonar konu Egils á Geita- skarði Jónssonar. Þessi ætt mun annars rakin eftir eldri skráðum heimildum og er hún leiðrétt í lokin með annarri yngri hendi. A 147. blaði hefst móðurmóðurætt Olafs Sigfússonar. Virðist hún rétt rakin að mestu og nær út 147. blað. Þar segir þó m. a., að móðir Málfríðar konu síra Þórarins á Bægisá Ólafssonar hafi verið Kristín Gottskálksdóttir pr. í Glaumbæ Jónssonar. Hér mun vera nokkuð málum blandað. Móðir Málfríðar er talin í gömlum ættatölum Kristín dóttir Gottskálks Irm. á Reykjum í Tungusveit Magnússonar og konu hans Guð- rúnar Gottskálksdóttur prests í Glaumbæ Jónssonar. Þetta er rétt. í handritinu stendur hinsvegar utanmáls: „Kvinna Jóns Stígssonar í Gröf var Hlaðgerður Guðmundsdótt- ir“. Sannleikurinn mun vera sá, að Jón Stígsson hafi fyrr átt Kristínu Gottskálksdóttur Magnússonar og með henni m. a. Málfríði konu síra Þórarins á Bægisá, en síðar hafi hann átt Hlaðgerði dóttur Guðmundar í Gröf Hallgrímssonar og búið í Gröf eftir tengdaföður sinn. I II. bindi handritsins telur höf. Jón hafa átt Hlaðgerði og nefnir börn þeirra, og hefur hann þetta án efa eftir eldri skráðum heimildum, enda segir Jón sýslumaður á Sólheimum hið sama í ættatölum sínum. Höf. segir hér, að kona Egils sýslumanns á Geitaskarði Grímssonar hafi verið Halldóra dóttir Jóns gamla ábóta á Þingeyrum. Ekki hef ég séð þetta annarsstaðar, en tímans vegna gæti þetta staðizt. Á 148. blaði er getið Þorláks lögréttumanns Sigfússonar hróður Ólafs á Öngulstöð- um, en síðan eru talin börn Ólafs og Þóru konu hans. Þá er getið dætra Valgerðar systur Steinunnar móður Ólafs. Þá er enn á fyrri síðu 148. blaðs getið Gróu föðursystur Jóns í Samkomugerði. Hún er 1703 46 ára gift Guðmundi í Vestari-Krókum á Flateyjardal Jónssyni. Er þar nokk- uð rakið frá henni og Einari bróður hennar. Á annarri síðu 148. blaðs er rakin ætt konu síra Snæbjarnar á Þönglabakka Hall- dórssonar. Þar er föðurætt síra Halldórs á Húsafelli rangt rakin, og hefur síðar verið strikað yfir meginhluta síðunnar. Á fremri síðu 149. blaðs eru raktir nokkrir niðjar þeirra bræðra síra Páls á Upsum og Jóns í Tungu í Stíflu Sveinssonar prests á Barði Jónssonar, og neðst á síðunni er sagt hver hafi verið móðir Bjarna sýslumanns á Þingeyrum Halldórssonar. Á annarri síðu 149. blaðs hefst föðurætt Guðrúnar Þórarinsdóttur konu Árna lög- réttumanns í Sigluvík Hallgrímssonar, og er hún rakin niður fremri síðu 150. blaðs. Þar er enn sú villa, að síra Þórarinn á Hrafnagili hafi verið bróðir Bjarna á Forna- stöðum og Gríms í Lundi, en hann var systursonur þeirra, eins og fyrr segir. Hér er Halldór á Hróastöðum talinn Hallgrímsson, en framar er hann talinn Árnason. Á aftari síðu 150. blaðs er rakið frá Eiríki bóndi á Grýtu Þorlákssyni, bróður þeirra Sigurðar í Kaupangi og Sigurðar í Leyningi. Dóttir hans er þar talin Ingveldur, og mun það vera sú, sem 1703 er 47 ára gift Þorsteini í Fjósatungu Þorlákssyni. Þá er sagt, að bróðir Eiríks hafi verið Gunnsteinn faðir Höllu móður Péturs í Holti í Eyja- firði Grímssonar. Getur þetta allt verið rétt, og það mun vera frumskráð hér. Á milli 150. og 151. blaðs er skotið inn 2 smáblöðum. Á fyrstu síðu þeirra er rakið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.