Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 45
ÍSLENZK RIT 1949
45
skála. Ritstj.: Vilbergur Júlíusson (1.—6. tbl.),
Tryggvi Kristjánsson (7.—12. tbl.) Reykjavík
1949.12 tbl. (188 bls.) 8vo.
SKEMMTISÖGUR, Ársfjórðungsritið. Flytur létt-
ar smásögur með litmyndum. 1. árg. Útg.: Prent-
smiðjan Rún h.f. Reykjavík 1949. 2 h. (40 bls.
hvert). 8vo.
SKÍÐABLAÐIÐ. 2. árg. Útg.: Skíðaráð ísafjarð-
ar. Ritn.: Guðntundur Benediktsson, Guttormur
Sigurbjörnsson og Sigurður Jónsson. ísafirði
1949. 1 tbl. (12 bls.) 4to.
SKIPRÚMS-SAMNINGUR og viðskiptabók.
Reykjavík 1949. 79 bls. 8vo.
SKIPSTJÓRAFÉLAG NORÐLENDINGA. Lög ...
ásamt reglugerð fyrir sjúkra- og slysatrygging-
arsjóð Skipstjórafélags Norðlendinga. Akur-
eyri 1949. 8 bls. 8vo.
SKÍRNIR. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags.
123. ár. Ritstj.: Einar 01. Sveinsson. Reykjavík
1949. 212, XXXI, (1) bls., 3 mbl. 8vo.
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ...
1949. Reykjavík 1949. 140 bls. 8vo.
SKÓLABLAÐIÐ. 24. árg., 5. tbl. [Reykjavík] 1949.
(7) bls. 4to.
SKÓLABLAÐIÐ. Útg.: Nemendur Gagnfræðaskóla
Akraness. Ritn.: Bragi Þórðarson, Árni Grétar
Finnsson, Baldur Ólafsson, Rannveig E. Hálf-
dánsd., Þórir Marínósson. Ábm.: Ragnar Jó-
hannesson. Akranesi 1949. 24 bls. 8vo.
SKÓLADAGAR. Brynjólfur Sveinsson sá um út-
gáfuna. Jón Ferdinandsson gerði teikningarnar.
Akureyri, Bókaútgáfan BS, [1949]. 237, (1)
bls. 8vo.
SKOUEN, ARNE. Veizlan á höfninni. Skáldsaga.
Brynjólfur Sveinsson íslenzkaði. Akureyri,
Bókaútgáfan BS, 1949. 195 bls. 8vo.
Skúlason, Olafur, sjá Viljinn.
Skúlason, Páll, sjá Spegillinn.
Skúlason, Sigurður, sjá Cederblad, Johanne Grieg:
Ævintýri Péturs og Grétu; Samtíðin.
Skúlason, Skúli, sjá Fálkinn.
SKUTULL. Vikublað. 27. árg. Útg.: Alþýðuflokk-
urinn á ísafirði. Ábm.: Birgir Finnsson (15.—
46. tbl.) ísafirði 1949. 46 tbl. Fol.
SLAUGIITER, FRANK G. Ást en ekki hel. Andrés
Kristjánsson íslenzkaði. Bók þessi heitir á
frummálinu Battle Surgeon. Draupnissögur 16.
Reykjavík, Draupnisútgáfan, 1949. 332 bls. 8vo.
— Húmar að kveldi. Sigurður Björgólfsson íslenzk-
aði. Siglufirði, Bókaútgáfan Fróði, 1949. 368 bls.
8vo.
SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók ...
1949. (Starfsskýrslur 1948). Reykjavík 1949. 81
bls. 8vo.
SMÁRI, JAKOB JÓH. (1889—). íslenzk-dönsk
orðabók. Islandsk-dansk Ordbog. [2. útg.]
Reykjavík, Bókaverzlun Guðm. Gamalíelsson-
ar; Kaupmannahöfn, Ejnar Munksgaard, 1949.
[Ljóspr. í Kaupmannahöfn]. VIII, 240 bls. 8vo.
— sjá [Benediktsson, Ragnheiður] Erla: Sjafnar-
yndi; Neale, John E.: Elísabet Eng'andsdrottn-
ing.
Snorradóttir, Anna, sjá Evers, Helen og Alf: Finn-
ur og fuglarnir.
Snorrason, Haukur, sjá Dagur; Samvinnan.
SNORRI STURLUSON (1178—1241). Edda ...
Nafnaþulur og Skáldatal. Guðni Jónsson bjó til
prentunar. Reykjavík, íslendingasagnaútgáfan,
1949. XI, (1), 355 bls. 8vo.
SNÆDAL, RÓSBERG G. (1919—). Á annarra
grjóti. Ljóð. Akureyri, Bókaútgáfan Blossinn,
1949. 76, (2) bls. 8vo.
SNÆFELL. Tímarit Ungmenna- og íþróttasam-
bands Austurlands. 3. ár. Ritstj.: Ármann Hall-
dórsson, Eiðum. Seyðisfirði 1949. 109 bls.
8vo.
SNÆHÓLM, NJÖRÐUR (1917—). Á kafbáta-
veiðum. Islendingur í her og lögreglu Banda-
manna. Reykjavík,, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1949.128 bls., 1 mbl. 8vo.
SÓLSKIN 1949. Bernskuminningar. 20. ár. Útg.:
Barnavinafélagið Sumargjöf. Sigrún Sigurjóns-
dóttir og Isak Jónsson sáu um útgáfu þessa heft-
is. Halldór Pétursson teiknaði myndirnar.
Reykjavík 1949. 94, (1) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR AÐALDÆLA. Samþykktir fyrir
... [Akureyri 1949]. (10) bls. 16mo.
SPARISJÓÐUR SIGLUFJARÐAR, Siglufirði.
Efnahagsreikningur 31. desember 1948. [Siglu-
firði 1949]. (3) bls. 12mo.
SPEGILLINN. (Samvizkubit þjóðarinnar). 24.
árg. Ritstj.: Páll Skúlason. (Teiknarar: Hall-
dór Pétursson og Tryggvi Magnússon). Reykja-
vík 1949. 12 tbl. ((1), 200 bls.) 4to.
SPORT. íþróttablað. (íþróttablaðið Sport). 2. árg.
Útg.: íþróttablaðið Sport h.f. Ritstj. og ábm.:
Gunnar Steindórsson, Ragnar Ingólfsson (1.—
5. tbl.) Ritstjórn (6.—12. tbl.): Aðalritstj.: Jó-