Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 30
30
ÍSLENZK RIT 1949
an, Hestavinirnir, Útför séra Sigurðar, Jólasöng-
ur, Jedók, Hungurvofan, Guð á þig samt, Sigur,
Myndirnar, Fjórar dýrasögur. Akureyri, Jónas og
Halldór Rafnar, 1949. 436 bls. 8vo.
Jónasson, Matthías, sjá Þjóðvörn.
Jónasson, Páll M., sjá Veiðimaðurinn.
Jónsdóttir, Margrét, sjá Oft er kátt í koti.
JÓNSDÓTTIR, RAGNHEIÐUR (1889—). Dóra
verður átján ára. IV. Reykjavík, Barnablaðið
Æskan, 1949.147 bls. 8vo.
Jónsson, Agnar Kl., sjá Ríkishandbók íslands.
[JÓNSSON, ÁSGRÍMURJ (1876—). Ásgrímur
Jónsson. Formálar á íslenzku og ensku eftir
Gunnlaug Ó. Scheving og Bjarna Guðmundsson.
— íslenzk list. Reykjavík, Helgafell, 1949. (62)
bls. 4to.
Jónsson, Ástvaldur, sjá Tímarit rafvirkja.
JÓNSSON, BJARNI (1881—). Sigurður Ólafsson,
gjaldkeri Sjómannafélagsins. Fæddur 25. marz
1895. Dáinn 4. maí 1947. Ræða haldin á útfarar-
degi hans í Dómkirkjunni 19. maí 1947. Reykja-
vík [1949]. 12 bls. 8vo.
JÓNSSON, BJARNI, frá Unnarholti (1872—1948).
Islenzkir Hafnarstúdentar. Akureyri, Bókaút-
gáfan BS, 1949. XV, 420 bls., 1 mbl. 8vo.
Jónsson, Björn, sjá Félagsrit KRON.
Jónsson, Björn, sjá Sögur ísafoldar.
Jónsson, Brynj., sjá Hörlyck, Helene: Börnin í
frumskóginum.
Jónsson, Eggert, sjá íslendingur.
Jónsson, Einar P., sjá Lögberg.
Jónsson, Geir, sjá Röðull.
JÓNSSON, GÍSLI (1889—). Kaldaðarnessmálið.
Framsöguræða Gísla Jónssonar, alþingismanns,
fyrir þingsályktunartillögu hans um að skora á
ríkisstjórnina að leita eftir samkomulagi um að
skila aftur Kaldaðarnesi. Sérpr. úr „Islendingi“.
Akureyri 1949. 16 bls. 8vo.
Jónsson, Gísli, sjá Stúdentablað 1. desember 1949.
Jónsson, Gísli, sjá Tímarit Þjóðræknisfélags ís-
lendinga.
Jónsson, Guðni, sjá Eddtikvæði; Eddulyklar; ís-
lendinga sögur; Snorri Sturluson: Edda.
Jónsson, Halldór, sjá Víkingur.
Jónsson, Halldór Ó., sjá Matjurtabókin.
Jónsson, Halldór Þ., sjá Menntskælingur.
JÓNSSON, IIELGI (1890—). Látra-Björg. [Björg
Einarsdóttir]. Reykjavík, Helgafell, 1949. 92
bls. 8vo.
Jónsson, Helgi S., sjá Reykjanes.
JÓNSSON, HJÁLMAR.FRÁ BÓLU (1796—1875).
Ritsafn. I. Ljóðmæli, fyrra bindi. II. Ljóðmæli,
síðara bindi. III. Göngu-Hrólfs rímur. IV.
Hjaðningarímur. Perusarrímur. Örvar-Odds
ríma. Hjálmarskviða. Hallmundarkviða. Tíma-
ríma hin nýja. Rímnabrot. V. Sagnaþættir.
Sendibréf og fleira. Finnur Sigmundsson bjó til
prentunar. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1949. 394; 341; 279; 256; 251 bls. 8vo.
Jónsson, Ingóljur, frá Prestsbakka, sjá Wahlenberg,
Anna: Töfrastafurinn og önnur ævintýri.
Jónsson, Isak, sjá Barnadagsblaðið; Sólskin 1949.
JÓNSSON, JAKOB (1904—). í kirkju og utan.
Ritgerðir og ræður. Reykjavík, Iðunnarútgáfan,
1949. 224 bls. 8vo.
Jónsson, Jón, úr Vör, sjá Sigfúsdóttir, Kristín: Rit
I; Stjömur.
JÓNSSON, JÓNAS, frá Grjótheimi (1881—).
Hendingar. I. bindi. Reykjavík 1949. 192 bls.,
4 mbl. 8vo.
Jónsson, Jónas, jrá Hriflu, sjá Landvöm; Námsbæk-
ur fyrir barnaskóla: Islands saga; Ófeigur.
Jónsson, Jónas B., sjá Námsbækur fyrir bamaskóla:
íslenzk málfræði.
Jónsson, Kristján, frá Garðsstöðum, sjá Isfirð-
ingur.
JÓNSSON, KRISTJÁN (1842—1869). Ljóðmæli.
Karl Isfeld gaf út. Islenzk úrvalsrit. Reykjavík,
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1949. XXIII, 136
bls. 8vo.
Jónsson, Ólafur, sjá Keilir; Neisti.
Jónsson, Oslcar, sjá Alþýðublað Ilafnarfjarðar.
Jónsson, Pálmi H., sjá Hjartaásinn.
Jónsson, Sigurður, sjá Skíðablaðið.
JÓNSSON, SIGURJÓN (1888—). Silkikjólar og
glæsimennska. Skáldsaga. Önnur útgáfa. Sig-
urður Kristjánsson frá Húsavík teiknaði mynd-
irnar. Reykjavík, Iðunnarútgáfan, 1949.279 bls.
8vo.
Jónsson, Sigurpáll, sjá Sport.
Jónsson, Sigursteinn, sjá Kristjánsson, Benjamín:
Sigursteinn Jónsson.
JÓNSSON, SNÆBJÖRN (1887—). Tvær rímur.
Litið í Natanssögu og Skáldaflotinn. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1949. XLIV, 288 bls.
8vo.
— sjá [Thorlacius, Einar, Jóhanna Thorlacius].
JÓNSSON, STEFÁN (1905—). En hvað það var