Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 87
ÍSLENZK RIT 1950
87
Jón úr Vör, sjá Jónsson, Jón, úr Vör.
JOSEPSSON, ORVAR. Hvernig fæ ég búi mínu
borgið? Sigríður Haraldsdóttir og Arnljótur
Guðmundsson þýddu og endursömdu. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1950. 123 bls.
8vo.
JÓSEPSSON, ÞORSTEINN (1907—). Flugferð til
Venezuela. Ferðasaga. Upphaf þessarar ritsmíð-
ar var flutt í Ríkisútvarpið haustið 1949. Er-
indið vakti hneyksli ýmissa, einkum þó kvenna
og Helga Hjörvars, sem ekki taldi fært að leyfa
flutning síðari hlutans. — Ritsmíðin er sérprent
úr tímaritinu „Flug“, 5.—6. hefti 1949. Reykja-
vík 1950. 45 bls. 8vo.
■— Meðal Araba og úlfalda. Pr. sem handrit.
Reykjavík 1950. 58 bls. 8vo.
JUEL, KARIN. Belinda. Sagan er samin eftir
Warner Bros kvikmyndinni Jonny Belinda.
Reykjavík, Söguútgáfan Suðri, 1950. 127 bls.
8vo.
Júlíusson, Asgeir, sjá Guðmundsson, Tómas: Við
sundin blá; Laxness, Halldór Kiljan: Snæfríð-
ur Islandssól.
JÚLÍUSSON, STEFÁN (1915—). Kári litli og
Lappi. Saga fyrir lítil börn. Með myndum eftir
Óskar Lárus. Þriðja útgáfa. Reykjavík, Barna-
blaðið Æskan, 1950. 106 bls. 8vo.
[—] SVEINN AUÐUNN SVEINSSON. Leiðin lá
til Vesturheims. Skáldsaga frá Bandaríkjunum.
Reykjavík, Keilisútgáfan, Söluumboð: Bókaút-
gáfan Björk, 1950. [Pr. í Hafnarfirði]. 350 bls.
8vo.
— sjá Skinfaxi; Wells, Helen: Rósa Bennett lýk-
ur námi.
Júlíusson, Vilbergur, sjá Janus, Grete og Mogens
Hertz: Litla bangsabókin; Sælen, Frithjof: Sel-
urinn Snorri.
Kahn, Albert, sjá Sayers, Michael og Albert Kahn:
Samsærið mikla gegn Sovétríkjunum.
KAPPAR. Nokkrir kaflar úr íslendingasögunum.
Marínó L. Stefánsson kennari stytti og endur-
sagði fyrir börn. II. Halldór Pétursson listmál-
ari teiknaði myndirnar. Reykjavík, Barnablað-
ið Æskan, 1950. 146, (1) bls. 8vo.
Kárason, Ari, sjá Þjóðviljinn.
KÁRASON, ÓSKAR (1906—). Formannavísur
vertíðina 1950. I. Vestmannaeyjum 1950. 35 bls.
8vo.
KARLAMAGNÚS SAGA OG KAPPA IIANS.
Fyrsta bindi; annað bindi; þriðja bindi. Bjarni
Vilhjálmsson bjó til prentunar. Reykjavík, Is-
lendingasagnaútgáfan, Ilaukadalsútgáfan,
[1950]. XLVII, 946, (3), (3) bls. 8vo.
Karlsson, Höskuldur Goði, sjá Æskulýðsblaðið.
KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAGFIRÐINGA, Hofs-
ósi. Ársskýrsla ... fyrir árið 1949. [Siglufirði
1950]. (8) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA. Ársskýrsla ...
ásamt efnahags- og rekstursreikningi fyrir árið
1949. Pr. sem handrit. Reykjavík [1950]. 20 bls.
4to.
KAUPFÉLAG DÝRFIRÐINGA, Þingeyri. Árs-
skýrsla 1949. [ísafirði 1950]. (6) bls. 8vo.
[KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA] KEA. Ársskýrsla
1949. Aðalfundur 4.—5. maí 1950. Ársskýrsla
þessi, fyrir starfsárið 1949, er prentuð sem hand-
rit. Akureyri 1950. 24, (1) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG IIAFNFIRÐINGA. Reikningar ...
1949. Hafnarfirði [1950]. (4) bls. 8vo.
— Samþykktir fyrir ... Samþykkt á stofnfundi 11.
okt. 1945. Hafnarfirði [1950]. 20 bls. 12mo.
KAUPFÉLAG ÓLAFSFJARÐAR. Samþykktir ...
Akureyri 1950. 32 bls. 12mo.
KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA. Ársskýrsla ...
fyrir árið 1949. [Siglufirði 1950]. 20 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR. 1889—1949.
Hagskýrsla 31. desember 1949. Akureyri 1950.
12 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG VERKAMANNA AKUREYRAR.
Ársskýrsla ... árið 1949. Prentað sem handrit.
Akureyri 1950. 10 bls. 8vo.
KEATING, W. S. Listin að vinna hylli karlmanna.
Reykjavík, Söguútgáfan Suðri, 1950. 86, (1) bls.
8vo.
KEFLAVÍK, SÍMSTÖÐIN. Símaskrá fyrir Kefla-
vík og Njarðvíkur 1950. Reykjavík, Jón Tómas-
son, [1950]. 28 bls. 8vo.
KEILIR. 2. árg. Útg.: Útgáfufélagið Keilir. Ritn.:
Sigurður Brynjólfsson, Sigurbjörn Ketilsson,
Ólafur Jónsson ábm., Lárus Halldórsson, Kon-
ráð Gíslason. Reykjavík 1950. 2 tbl. Fol.
KELLAND, CLARENCE B. Morð fyrir milljón.
Reykjavík 1950. 303 bls. 8vo.
KELLOCK, IIAROLD. Houdini. Ævisaga hans. Úr
endurminningum og skjölum Beatrice Houdini.
Pétur Sigurðsson háskólaritari þýddi. Reykja-
vík, Bókaútgáfan Garðarshólmi, 1950. 262 bls.,
7 mbl. 8vo.