Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 175
LÝSING 0 G SKÝRING Á L B S. 2574 — 2575 8vo
175
2.
1. Guðrún, fyrri kona Gísla á Bringu Björnssonar (1—1).
2. Hallur, 37 ára 1703, bóndi á Rúgsstöðum í Eyjafirði, kv. Ólöfu Þorgeirsdóttur
(4—2).
3. Finnur, bóndi á Sámsstöðum í Eyjafirði, kv. Þorbjörgu Hallsdóttur, sem 1703 er
68 ára hjá Halli syni sínum.
4. Páll, bóndi í Böðvarsnesi í Fnjóskadal, kv. Gróu.
5. Þorkell.
3.
2. Guðrún, 41 árs 1703 húskona í Illeiðargarðskoti hjá Asmundi bróður sínum, móð-
ir Gísla Björnssonar (1—1). Þar er þá einnig Jón Finnsson vinnupiltur, 18 ára,
vafalaust sá, sem var sonur Guðrúnar.
3. Ingimundur, bóndi á Tjörnum í Eyjafirði, kv. Ingveldi Einarsdóttur, sem 1703 er
75 ára í Hleiðargarðskoti.
4. Þorsteinn bóndi á Tjörnum í Eyjafirði.
2. Ólöf, 35 ára 1703, kona Halls Finnssonar (2—2).
3. Þorgeir, 66 ára 1703 „til þjenustu“ á Hrafnagili í Eyjafirði, þá kvæntur síðari
konu sinni Guðrúnu Hallsdóttur. Fyrri kona hans, móðir Ólafar, var Halldóra Þor-
kelsdóttir (8—3).
4. Gottskálk bóndi á Helgastöðum í Eyjafirði, kv. Guðrúnu Sigmundsdóttur (12—-4).
5. Jón, bóndi á Urðum í Svarfaðardal, kv. Bergljótu Jónsdóttur pr. í Laufási Sigurðs-
sonar, Jónssonar priors á Möðruvöllum Finnbogasonar lögmanns Jónssonar.
6. Sigfús prestur á Stað í Kinn Guðmundsson.
5.
3. Ingibjörg, 48 ára 1703 ekkja í Árgerði í Eyjafirði, líkþrá, var kona Hallgríms
Jónssonar (5—3).
4. Þorsteinn bóndi á Svertingsstöðum í Kaupangssveit, kv. Katrínu Grímsdóttur
(13—4).
5. Símon.
6.
3. Þorbjörg kona Finns Pálssonar (2—3).
4. Hallur.
7.
3. Ingveldur kona Ingimundar Þorsteinssonar (3—3).
4. Einar bóndi í Kálfagerði í Eyjafirði.
5. Hjálmar, ættaður sunnan úr Borgarfirði, að sögn Guðmundar í Melgerði.
6. Einar.