Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 106
106
ÍSLENZK RIT 1950
endur: Alþýðusamband íslands og Fulltrúaráð
verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Ritstj.: Jón
Rafnsson. Ritn.: Guðmundur Vigfússon, Björn
Bjarnason, Stefán Ogmundsson. Reykjavík
1950. 10 tbl. (186 bls.) 4to.
VINNUBÓK í ÁTTHAGAFRÆÐI. Akureyri 1950.
(21) bls. 8vo.
VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS. Hand-
bók ... 1950. Reykjavík 1950. 95 bls. 8vo.
VINSON, MARIBEL Y. Skautabókin. Gefið út að
tilhlutun í. S. í. Katrín Viðar íslenzkaði. (Þýð-
ingin er eilítið stytt). Reykjavík, Bókaútgáfa
Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1950. [Pr. í Vest-
mannaeyjum]. 164 bls., 14 mbl. 8vo.
VÍSIR. Dagblað. 40. árg. Útg.: Blaðaútgáfan Vís-
ir h.f. Ritstj.: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn
Pálsson. Reykjavík 1950. 293 tbl. -j- jólabl. Fol.
VOGAR. Blað Sjálfstæðisfélags Kópavogshrepps.
Ritn.: Einar Vídalín, Guðni Erlendsson, Björn
Eggertsson. Reykjavík 1950. 1 tbl. (10 bls.)
4to.
VORIÐ. Tímarit fyrir börn og unglinga. 16. árg.
Útg. og ritstj.: Hannes J. Magnússon og Eirík-
ur Sigurðsson. Akureyri 1950. 4 h. (160 bls.)
8vo.
VÆRINGJAR. Leskaflar fyrir unglinga úr íslenzk-
um bókmenntum. I. Búið hefur til prentunar
Hlöðver Sigurðsson skólastjóri. Myndirnar
teiknaði Garðar Loftsson listmálari. Siglufirði,
Siglufjarðarprentsmiðja, 1950. 92, (1) bls. 8vo.
VÖRUBÍLSTJ ÓRAFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR. Lög,
reglugerðir og samningar. Reykjavík 1950. 30
bls. 12mo.
IVáge, Ben. G., sjá íþróttablaðið.
ÍP'ashington, N., sjá Young, V. og N. Washington:
Glitra gullin ský.
WEBSTER, JAN. Kæri óvinur. Gamansaga fyrir
unga og gamla. Steinunn Gísladóttir þýddi.
Reykjavík, H.f. Leiftur, [1950]. 186 bls. 8vo.
WELLS, HELEN. Rósa Bennett lýkur námi. Stefán
Júlíusson þýddi. Hafnarfirði, Bókaútgáfan Röð-
ull, 1950. 186 bls. 8vo.
WESTERGAARD, A. CHR. Ella litla. Sigurður
Gunnarsson þýddi. Atli Már teiknaði mynd-
irnar. Reykjavík, Bókaútgáfan Björk, 1950.
[Pr. í Hafnarfirði]. 160 bls. 8vo.
WIKBERG, SVEN. í greipum íshafsins. Hinn
frægi heimskautaleiðangur Jeanettu á árunum
1879—1881. Eiríkur Sigurðsson þýddi. Akur-
eyri, Félagsútgáfan, 1950. 119, (1) bls. 8vo.
Williams, Ursula Moray, sjá Sólskin.
WISEMAN KARDINÁLI. Fabiola. Skáldsaga. Sig-
urður Magnússon þýddi. Reykjavík, Bókagerðin
Lilja, 1950. 323 bls. 8vo.
Wríght, Richard, sjá Guðinn, sem brást.
YOUNG, V. og N. WASHINGTON. Glitra gullin
ský (My foolish heart). Útsett fyrir píanó ásamt
gítarhljómum. Islenzkur texti eftir E[irík]
K[arl] Etiríksson]. Kynnt af K.K.-sextettinum.
Reykjavík, Nótnaforlagið Tempó, 1950. (4) bls.
4to.
Zier, Kurt, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Lestr-
arbók.
Zóplianíasson, Páll, sjá Búnaðarrit.
ZWILGMEYER, DIKKEN. Annika. Saga fyrir
telpur. ILaukur Þórðarson þýddi. Telpnabóka-
safnið 7. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1950.
135 bls. 8vo.
ÞAU HITTUST í SELSVÖR (The Wedding
Samba). Sungið af Hauki Morthens, með hljóm-
sveit Björns R. Einarssonar. Reykjavík, Nótna-
forlagið Tempó, 1950. (4) bls. 4to.
ÞJÓÐVILJINN. 15. árg. Útg.: Sameiningarflokk-
ur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj.:
Magnús Kjartansson (ábm.: 46.—294. tbl.), Sig-
urður Guðmundsson (ábm.: 1.—45. tbl.) Frétta-
ritstj.: Jón Bjarnason.Blaðamenn: Ari Kárason,
Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason (1.—
117., 219.—294. tbl.), Eyjólfur Eyjólfsson (80.
—144. tbl.) Reykjavík 1950. 294 tbl. -f- jólabl.
Fol.
ÞJÓÐVÖRN. [3. árg.] Útg.: Þjóðvarnarútgáfan.
Ábm.: Sigurbjörn Einarsson. Reykjavík 1950.
1 tbl. (33. tbl.) Fol.
Þórarinsson, Arni, sjá Þórðarson, Þórbergur: Að
æfilokum.
ÞÓRARINSSON, SIGURÐUR (1912—). Jökul-
hlaup og eldgos á jökulvatnasvæði Jökulsár á
Fjöllum. Sérpr. úr Náttúrufræðingnum, 20. árg.
Reykjavík 1950. Bls. 113—133. 8vo.
— sjá Náttúrufræðingurinn.
Þórarinsson, Þórarinn, sjá Tíminn.
ÞORBERGSSON, JÓN H. (1882—). Sýningar á
sauðfé í Suður-Þingeyjarsýslu. Sérprentun úr
„Búnaðarritinu" LXI. árg. [Reykjavík 1950].
Bls. 81—87. 8vo.