Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 77
ÍSLENZK RIT 1950
77
FERÐIR. Blað' Ferð'aíélags Akureyrar. 11. árg. Ak-
ureyri 1950. 1 tbl. (20 bls.) 8vo.
Finnbogason, Karl, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Finnbogason, Steján, sjá Stúdentablað 1. desember
1950.
FINNSDÓTTIR, GUÐRÚN H. (1884—1946).
Ferðalok. Fyrirlestrar, ræður, æviminningar,
erfiljóð. Winnipeg, Gísli Jónsson, 1950. 194, (1)
bls., 1 mbl. 8vo.
FINNSDÓTTIR, STEINUNN (um 1640— um
1710). IJyndlu rímur og Snækóngs rímur.
Bjarni Vilhjálmsson bjó til prentunar. Rit
Rímnafélagsins III. Reykjavík, Rímnafélagið,
1950. XXIV, 170 bls. 8vo.
Finnsson, Birgir, sjá Skutull.
Fischer, Louis, sjá Guðinn, sem brást.
FISKIFÉLAG ÍSLANDS. Skýrsla ... 1948—49 og
Fiskiþingstíðindi 1949 (20. fiskiþing). Reykja-
vík [1950]. 102 bls. 4to.
FISKUR. Tímarit um matvælaframleiðslu úr ís-
lenzkum hráefnum. 1. árg. Útg.: Samband fiski-
matsmanna íslands. Ritstj. og ábm.: Gísli Þor-
kelsson. Reykjavík 1950. 3 tbl. (42 bls.)
4to.
FJÓRÐUNGSSAMBAND VESTFIRÐINGA. Lög
og þingsköp fyrir ... [ísafirði 1950]. 8 bls.
12mo.
FLEST OG BEZT. Ritstj.: Thorolf Smith. Reykja-
vík 1950. 2 h. (80 bls. hvert). 8vo.
FLOKKUNARREGLUR S. F. G. fyrir ávexti og
grænmeti. [Reykjavík 1950]. 10 bls. 8vo.
FORELDRABLAÐIÐ. 11. árg. Útg.: Stéttarfélag
barnakennara í Reykjavík. Ritn.: Bjarni
Bjarnason, Eyjólfur Guðmundsson, Guðm. M.
Þorláksson, Jens E. Níelsson, Stefán Ól. Jóns-
son. Reykjavík 1950. 1 tbl. (16 bls.) 8vo.
FORESTER, C. S. Hornblower. Skáldsaga frá
Napóleonstímunum. II. í opinn dauðann. Her-
steinn Pálsson íslenzkaði. Sjómannaútgáfan 14.
Reykjavík, Sjómannaútgáfan, Aðalumboð:
Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, Akureyri,
1950. 296 bls. 8vo.
FORINGJABLAÐIÐ. 3. árg. Útg.: Bandalag ís-
lenzkra skáta. Ritstj.: Franch Michelsen.
Reykjavík 1950. 4 tbl. (40 bls.) 8vo.
FORNALDARSÖGUR NORÐURLANDA. Guðni
Jónsson bjó til prentunar. Fyrsta — fjórða
bindi. Reykjavík, íslendingasagnaútgáfan,
1950. XXVIII, (1), 408; (5), 459; (5), 424; (5),
432 bls. 8vo.
Fornt og nýtt /., sjá Jóhannesson, Sæmundur G.:
Þróun eða sköpun?
FORUSTU-FLEKKUR OG FLEIRI SÖGUR. Ein-
ar E. Sæmundsen valdi sögurnar og bjó til prent-
unar. Menn og málleysingjar III. Akureyri,
Bókaútgáfan Norðri, 1950. 133 bls., 5 mbl. 8vo.
FOSSUM, GUNVOR. Stella. Sigurður Gunnarsson
þýddi. Skáldin Jón Ólafsson og Egill Jónasson
þýddu kvæðin. Reykjavík, Barnablaðið Æskan,
1950. 198 bls. 8vo.
FOSTER, STEPHAN. Sönglög. [Ljóspr. í Litho-
prent]. Reykjavík, Drangeyjarútgáfan, [1950].
12 bls. 4to.
FRAMFARAFÉLAG VOGAHVERFIS. Lög ...
Reykjavík [1950]. 4 bls. 12mo.
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. 13. árg. Útg.: Fram-
sóknarflokkurinn í Vestmannaeyjum. Ritstj. og
ábm.: Helgi Benediktsson. Vestmannaeyjum
1950. 26 tbl. + jólabl. Fol.
[FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Níunda flokks-
þing. Álit nefnda. Reykjavík 1950]. (26) bls.
8vo.
Franzson, Björn, sjá Nexö, Martin Andersen: End-
urminningar III.
FREDERIKSEN, ASTRID HALD. Sysser skáta-
stúlka. Aðalbjörg Sigurðardóttir íslenzkaði.
Reykjavík, Úlfljótur, 1950. 160 bls. 8vo.
FREGNMIÐINN. 3. ár. [Akureyri 1950]. 1 tbl. (8
bls.) 4to.
FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL. Útg.:
Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Ritstj. og
ábm.: Níels Dungal, prófessor. Reykjavík 1950.
Nr. 2—11 (livert 8 bls.) 8vo.
FRÉTTIR frá Félagi matvörukaupmanna og Félagi
vefnaðarvörukaupmanna. Reykjavík 1950. (7)
bls. 4to.
FREY, V. Skögultanni. Höfðingi Flathöfðanna.
Indíánasaga. Reykjavík, Bókhlaðan, [1950]. 56
bls. 8vo.
FREYR. Búnaðarblað. 45. árg. Útg.: Búnaðarfélag
Islands og Stéttarsamband bænda. Ritstj.: Gísli
Kristjánsson. Útgáfun.: Einar Ólafsson, Pálmi
Einarsson, Steingrímur Steinþórsson. Reykja-
vík 1950. 24 tbl. ((4), 346 bls.) 4to.
FRIÐARBOÐINN OG VINARKVEÐJUR. Tímarit.
6. bindi, 7.-—10., 12. h. Akranesi 1950. 5 h. (16
bls. hvert). 8vo.