Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 21
ÍSLENZK RIT 1949
21
stj. og ábm.: Valborg Bentsdóttir, Karólína
Einarsdóttir, Valdís Halldórsdóttir. Reykjavík
1949.116 bls. 8vo.
Engels, Friðrik, sjá Marx, Karl og Friðrik Engels:
Kommúnistaávarpið.
ENRIGHT, RICHARD T. A1 Capone, konungur
glæpamannanna. Sannar lýsingar á ævi og
starfsaðferðum mesta glæpamanns heimssög-
unnar. K. J. þýddi. Reykjavík, Bókaútgáfa í. P.
S., 1949. 72 bls. 8vo.
Ericson, Eric, sjá Afturelding.
ERIKSEN, J. K. Eðlisfræði handa framhaldsskól-
um. I. Lárus Bjarnason íslenzkaði. Gefið út að
tilhlutan kennslumálastjórnarinnar. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1949. 102 bls.
8vo.
Erla, sjá [Benediktsson, Ragnheiður] Erla.
ERLÍNGSSON, ÞORSTEINN (1858:—1914). Eið-
urinn. Kvæðaflokkur. Fjórða útgáfa. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1949. XIV, 154 bls.,
5 mbl. 12mo.
ERNA, Gull- & silfursmiðjan, h.f. Guðlaugur
Magnússon gullsmiður. — Myndirnar tók Sig.
Guðmundsson Ijósmyndari. Reykjavík [1949].
(14) bls. 8vo.
ESSO. Leiðarvísir um rétta smurningu ljósavéla,
dráttarvéla og annarra vélknúinna landbúnaðar-
tækja. Reykjavík, Olíufélagið h.f., [1949]. 47
bls. 8vo.
EURÉN-BERNER, LISA. Sigga Vigga gjafvaxta.
Freysteinn Gunnarsson þýddi. (Rauðu bækurn-
ar). Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f., 1949. 197
bls. 8vo.
Evers, Alj, sjá Evers, Helen og Alf: Finnur og fugl-
arnir.
EVERS, HELEN og ALF. Finnur og fuglamir.
Anna Snorradóttir þýddi. [2. útg.] Reykjavík,
H.f. Leiftur, [1949]. (48) bls. 8vo.
Ewald, Jesper, sjá Margrét af Navarra: Sögur úr
Heptameron.
Eyjirðingarit I., sjá Steindórsson, Steindór, frá
Hlöðum: Lýsing Eyjafjarðar.
EYJABLAÐIÐ. 10. árg. Útg.: Sósíalistafél. Vest-
mannaeyja. Ritn.: Einar Bragi Sigurðsson ábm.,
Sigurður Guttormsson, Ólafur Á. Kristjánsson,
Ástgeir Ólafsson, Þórarinn Magnússon, Friðjón
Stefánsson, Oddgeir Kristjánsson (1.—30. tbl.);
Friðjón Stefánsson ábm., Ólafur Á. Kristjáns-
s°n, Ástgeir Ólafsson, Þórarinn Magnússon,
Oddgeir Kristjánsson, Gísli Þ. Sigurðsson (33.
—39. tbl.) Vestmannaeyjum 1949. 39 tbl. Fol.
Eyjólfsson, Bjarni, sjá Bjarmi.
Eyjólfsson, Sigurður, sjá Prentarinn.
EYJÓLFSSON, ÞÓRÐUR (1897—). Persónurétt-
ur. Reykjavík, Hlaðbúð, 1949. 135 bls. 8vo.
Eyþórsson, Jón, sjá Hrakningar og heiðavegir; Stef-
ánsson, Evelyn: Á heimsenda köldum.
FAGNAÐARBOÐI. 2. árg. Útg.: Sjálfseignarstofn-
unin Austurgötu 6, Hafnarfirði. Ritn.: Einar
Einarsson, Frímann Ingvarsson, Ögmundur
Jónsson. Reykjavík 1949. 4 tbl. 4to.
FAKTÚRAN. Blað um meiðyrðamál. Kemur út,
þegar sízt skyldi. 1. árg. Ritstj.: Einar Bragi
Sigurðsson. Vestmannaeyjum 1949. 1 tbl. (4
bls.) 4to.
FÁKUR. Þættir um hesta, menn og kappreiðar.
Einar E. Sæmundsen bjó til prentunar. Hesta-
mannafélagið Fákur gaf út í tilefni af aldar-
fjórðungs afmæli sínu. Reykjavík, Aðalumboð:
Bókaútgáfan Norðri, 1949. XI, 479 bls., 2 mbl.
8vo.
FÁLKINN. Vikublað með myndum. 22. árg. Ritstj.:
Skúli Skúlason. Reykjavík 1949. 48 tbl. (16 bls.
hvert). Fol.
FAXI. 9. ár. Útg.: Málfundafélagið Faxi. Ritstj.
og ábm.: Jón Tómasson, Hallgr. Th. Björnsson,
Valtýr Guðjónsson. Keflavík 1949. [Pr. í
Reykjavík]. 10 tbl. 4to.
Félag Biskupstungnamanna í Reykjavík. Rit — I.,
sjá Inn til fjalla.
FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA í Reyjavík. Lög
og samþykktir ... Reykjavík 1949. 28 bls. 12mo.
FÉLAGSBLAÐ K.R. 10. árg. Útg.: Knattspyrnu-
félag Reykjavíkur. Ritstj.: Jóhann Bernhard.
Afmælisútgáfa. Reykjavík 1949. 96 bls. 4to.
FÉLAGSRIT KRON. 3. árg. Útg.: Kaupfélag
Reykjavíkur og nágrennis. Ábm.: Bjöm Jóns-
son. Reykjavík 1949. 3 tbl. (48 bls.) 8vo.
FÉLAGSTÍÐINDI STARFSMANNAFÉLAGS
RÍKISSTOFNANA. 5. árg. Reykjavík 1949. 1
tbl. (11 bls.) 8vo.
Fells, Gretar, sjá Gangleri.
FENMORE, E. Piltur eða stúlka? Helgi Valtýsson
íslenzkaði. Reykjavík, Bókaforlag Jóns Helga-
sonar, 1949. 170 bls. 8vo.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1949. Norður-
ísafjarðarsýsla, eftir Jóhann Hjaltason skóla-
stjóra. Reykjavík 1949. 231 bls., 8 mbl. 8vo.