Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 88
88
ÍSLENZK RIT 1950
Ketilsson, Sigurbjörn, sjá Keilir.
KIBBA KIÐLINGUR. Hörður Gunnarsson þýddi.
Onnur útgáfa. Reykjavík, Barnablaðið Æskan,
1950. 48 bls. 8vo.
KIRKJUBLAÐIÐ. 8. árg. Útg. og ábm.: Sigurgeir
Sigurðsson, biskup. Reykjavík 1950. 20 tbl. Fol.
KIRKJUKLUKKAN. 4. árg. [Siglufirði] 1950. 4
tbl. 8vo.
KIRKJURITIÐ. Tímarit gefið út af Prestafélagi ís-
lands. 16. ár. Ritstj.: Ásmundur Guðmundsson.
Reykjavík 1950. 4 h. (334 bls., 4 mbl.) 8vo.
KJARAN, BIRGIR (1916—). Frjáls verzlun. Sér-
pr. úr tímaritinu Stefni. Reykjavík 1950. 31 bls.
12mo.
— sjá Frjáls verzlun.
KJARNAR. Úrvals sögukjarnar o. fl. Reykjavík
[1950]. 5 h. (nr. 13—17, 128 bls. hvert). 8vo.
Kjartansdóttir, Svanhvít, sjá Blik.
Kjartansson, Magnús, sjá Þjóðviljinn.
[KJARVAL, JÓHANNES S.] (1885—). Jóhannes
Sveinsson Kjarval. Inngangsorð eftir Halldór
Kiljan Laxness. — Islenzk list. Reykjavík,
Helgafell, 1950. 99, (1) bls. 4to.
— sjá [Guðmundsson], Kristján Röðuls: Undir
dægranna fargi; Laxness, Halldór Kiljan: Snæ-
fríður Islandssól.
K. K.-sextettinn, sjá Anna í Hlíð; Young, V. og N.
Washington: Glitra gullin ský; Þú vafðir mig
örmum.
KNITTEL, JOHN. E1 IJakim. Skáldsaga. Vilhjálm-
ur Guðmundsson þýddi. Bók þessi er býdd með
leyfi höfundarins. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1950. 253 bls. 8vo.
Koestler, Arthur, sjá Guðinn, sem brást.
KOLKA, P. V. G. (1895—). Föðurtún. Gefið út til
ágóða fyrir Sjúkrahússjóð Austur-IJúnavatns-
sýslu. Reykjavík, P. V. G. Kolka, 1950. XX, (1),
563, (1) bls. 8vo.
KonráSsson, Bjarni, sjá Læknablaðið.
KÓPAVOGS ANNÁLL HINN NÝJI. Gamanrímur
af Rúti Austmanni og Þórði II. frá Hattardal.
Kveðnar árið sem Jjeir fimmtán féllu óbættir á
Kópavogshálsi. Reykjavík [1950]. 14 bls. 8vo.
KÓPAVOGUR. Blað um sveitarmál í Kópavogs-
hreppi. 1. ár. Ábm. f. h. kjörnefndar Framfara-
félagsins Kópavogur: Ilaukur Jóhannesson og
F. R. Valdimarsson. Kópavogshreppi 1950. [Pr.
í Reykjavík]. 1 tbl. (8 bls.) Fol.
KOSNINGABLAÐ FRJÁLSLYNDRA STÚD-
ENTA. Útg.: Félag frjálslyndra stúdenta. Rit-
stjórn: Björn H. Jónsson, stud theol., Skúli
Benediktsson, stud. theol., Sveinn Skorri [Hösk-
uldsson], stud. mag. Reykjavík 1950. 1 tbl. (12
bls.) 4to.
KOSNINGABLAÐ STÚDENTAFÉLAGS LÝÐ-
RÆÐISSINNAÐRA SÓSÍALISTA. Reykjavík
1950. [Pr. í Hafnarfirði]. 1 tbl. (8 bls.) 4to.
Kristgeirsson, Jón, sjá Menntamál.
KRISTILEG MENNING. Ritstj. og ábm.: Júlíus
Guðmundsson. Reykjavík, S. D. Aðventistar á
íslandi, [1950]. 16 bls. 8vo.
KRISTILEGT SKÓLABLAÐ. 7. árg. Útg.: Kristi-
leg skólasamtök, K. S. S. Ritstjórn: Ásgeir Ell-
ertsson og Geir H. Þorsteinss. Reykjavík 1950.
1 tbl. (21 bls.) 4to.
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ. 15. árg. Útg.:
Kristilegt stúdentafélag. Reykjavík 1950. 1 tbl.
(17 bls.) 4to.
KRISTILEGT VIKUBLAÐ. 18. árg. Útg.: Ileima-
trúboð leikmanna. Ritstj.: Sigurður Guðmunds-
son. Reykjavík 1950. 25 tbl. ((2), 98 bls.) 4to.
KRISTINSSON, IIELGI (1923—). Um Egil Stein-
dórsson, forfeður hans og niðja. Reykjavík 1950.
13 bls. 8vo.
Kristinsson, Sveinn, sjá Skákritið.
Kristján frá Djúpalœk, sjá [Einarsson], Kristján
frá Djúpalæk.
Kristján Röðuls, sjá [Guðmundsson], Kristján
Röðuls.
Kristjánsson, Andrés, sjá Rice, Charles: Snjallar
stúlkur; Slaughter, Frank G.: Þegar hamingj-
an vill.
Kristjánsson, Finnur B., sjá Tímarit rafvirkja.
Kristjánsson, Geir, sjá MlR.
Kristjánsson, Gísli, sjá Alifuglaræktin; Freyr.
Kristjánsson, Guðmundur H., sjá Sportblaðið.
Kristjánsson, Jónas, sjá Heilsuvernd.
Kristjánsson, Jónas, sjá Spánverjavígin 1615.
Kristjánsson, Karl, sjá Sveitarstjórnarmál.
Kristjánsson, Kristján Jóli., sjá Islenzkur iðnaður.
Kristjánsson, Lúðvík, sjá Ægir.
Kristjánsson, Oddgeir, sjá Eyjablaðið.
Kristjánsson, Olafur A., sjá Eyjablaðið.
Kristjánsson, Olafur Þ., sjá Ilolland, Axel: Eiríkur
gerist íbróttamaður.
Kristjánsson, Sverrir, sjá Annáll erlendra tíðinda;
Bókin um Kína.
Kristjánsson, Tryggvi, sjá Skátablaðið.