Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 84
84
ÍSLENZK RIT 1950
Reykjavík, Bókaútgáfan Bjarkir, 1950. [Pr. á
Akureyril. 96 bls., 4 mbl. 12mo.
IÐNNEMINN. Blað Iðnnemasambands íslands. 17.
árg. Ritn.: Stefán J. Richter (1.—6. tbl.), Gest-
ur Árnason (1.—10. tbl.), Svanur Jóhannesson
(1.—10. tbl.), Styrkár Sveinbjörnsson (1.—10.
tbl.), Iljálmar Jónsson (1.—10. tbl.), Tryggvi
Sveinbjörnsson (7.—8. tbl.) Reykjavík 1950. 10
tbl. 4to.
In angello cum libello III., sjá Nordal, Sigurður:
Skottið á skugganum.
IndriSadóttir, GuSrún, sjá Brunton, Paul: Dular-
mögn Egyptalands.
IndriSason, IndriSi, sjá Góðtemplarar: Söngbók.
Ingimars, Jón, sjá Ulfljótur.
INGIMUNDARSON, HELGI (1929—). Næturóm-
ar. Texti: Árni Gunnarsson. Lagið hlaut 2.
' verðlaun í danslagakeppni S. K. T. Reykjavík,
Nótnaforlagið Tempó, 1950. (4) bls. 4to.
Ingólfsson, Ilrólfur, sjá Bjarki; Brautin.
Ingólfsson, Kristján, sjá Eyjasport.
Ingólfsson, Ragnar, sjá Allt um íþróttir.
ÍSAFJÖRÐUR. Útsvars- og skattaskrá . . . 1950.
[ísafirði 1950]. 36 bls. 8vo.
ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA H.F. Bókaskrá frá
... [Reykjavík] 1950. 72 bls. 8vo.
ÍSAFOLD OG VÖRÐUR. Vikublað. — Blað Sjálf-
stæðismanna. 75., 27. árg. Útg.: Miðstjórn Sjálf-
stæðisflokksins og útgáfustjórn ísafoldar. Rit-
stj.: Jón Pálmason, Valtýr Stefánsson. Reykja*
vík 1950. 54 tbl. Fol.
Isfeld, Karl, sjá Heiniilispósturinn; Steinbeck,
John: Kátir voru karlar; Vinnan.
íslendinga sögur, sjá Egils saga Skallagrímssonar
(4).
ÍSLENDINGUR. 36. árg. Útg.: Útgáfufélag ís-
lendings. Ritstj. og ábm.: Jakob Ó. Pétursson
1.—25. tbl.), Tómas Tómasson (26.—51. tbl.).
Akureyri 1950. 51 tbl. + jólabl. Fol.
ÍSLENZK FORNRIT. XI. bindi. Austfirðinga sög-
ur. Þorsteins saga hvíta. Vápnfirðinga saga.
Þorsteins þáttr stangarhöggs. Ölkofra þáttr.
Hrafnkels saga Freysgoða. Droplaugarsona
saga. Brandkrossa þáttr. Gunnars þáttr Þiðr-
andabana. Fljótsdæla saga. Þorsteins saga Síðu-
Hallssonar. Draumur Þorsteins Síðu-Hallsson-
ar. Þorsteins þáttr Austfirðings. Þorsteins þáttr
sögufróða. Gull-Ásu-Þórðar þáttr. Jón Jóhann-
esson gaf út. Reykjavík, Hið jslenzka fornrita-
félag, 1950. CXX, 379, (3) bls., 6 mbl., 2 uppdr.
8vo.
ÍSLENZK FYNDNI. Tímarit. 150 skopsagnir með
myndum. Safnað og skráð hefur Gunnar Sig-
urðsson frá Selalæk. XIV. Útg.: ísafoldarprent-
smiðja h.f. Reykjavík 1950. 80 bls. 8vo.
Islenzk list, sjá [Kjarval, Jóhannes S.]; [Stefáns-
son, Jón].
Islenzk rit síSari alda, sjá Móðars rímur og Móðars
þáttur (5.); Spánverjavígin 1615 (4.).
ÍSLENZKT SJÓMANNA-ALMANAK 1951. Útg.:
Fiskifélag íslands. Reykjavík 1950. XXIV, 376
bls. 8vo.
ÍSLENZKUR IÐNAÐUR. [1. árg.] Málgagn Fé-
lags íslenzkra iðnrekenda. Gefið út mánaðar-
lega. Ritstj.: Páll S. Pálsson. Ábm.: Kristján
Jóh. Kristjánsson, formaður F. I. I. Reykjavík
1950.4 tbl. (4 bls. hvert). 4to.
Islenzk úrvalsrit, sjá Thoroddsen, Jón: Ljóð og
sögur.
í TÓMSTUNDUM. Valdar þýddar smásögur ýmis-
legs efnis. 1. bindi. Reykjavík 1950. 1.—2. h.
(128 bls.) 8vo.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ. 13. árg. Útg.: íþróttablaðið
h.f. Ritstj.: Gunnar M. Magnúss. Ritn.: Þor-
steinn Einarsson, Benedikt Jakobsson, Einar
Björnsson, Konráð Gíslason og Sigurður Magn-
ússon. Blaðstjórn: Ben. G. Wáge, Guðjón Ein-
arsson, Jens Guðbjörnsson, Sigurj. Pétursson
og Þorsteinn Einarsson. Reykjavík 1950. 12 tbl.
(190 bls.) 4to.
íf>róttamál IV., sjá Benediktsson, Jón: Sumar geng-
ur í garð.
ÍÞRÓTTANEFND RÍKISINS OG ÍÞRÓTTA-
FULLTRÚI RÍKISINS. Skýrsla ... fyrir tíma-
bilið 1946—1949. Skýrslan er tekin saman af
Þorst. Einarssyni í jan. 1950. [Fjölr. Reykjavík
1950]. (1), 34 bls., 2 tfl. 4to.
JACOBSEN, ERIK. Hóflega drukkið vín ... Teikn-
ingar eftir Gunnar Hansen. Titill bókarinnar á
frummálinu er: Omgang med alkohol. Reykja-
vík, Bókaútgáfan Bláfeldur, 1950. 121 bls. 8vo.
Jafetsdóttir, Anna Margrét, sjá Skólablaðið.
Jalcíobsson], Asgíeir], sjá Rhoden, Emmy v.:
Ærslabelgur á villigötum.
Jakobsson, Benedikt, sjá Íþróttablaðið.
Jakobsson, Þorvaldur, sjá [Bjarnarson], Símon
Dalaskáld: Ljóðmæli.
JANUS, GRETE og MOGENS HERTZ. I.itla