Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 85
ÍSLENZK RIT 1950
85
bangsabókin. Vilbergur Júlíusson endursagði.
Reykjavík, Bókaútgáfan Björk, 1950. 31 bls. 8vo.
JAZZBLAÐIÐ. 3. árg. Útg. og ábm.: Hallur Sím-
onarson og Svavar Gests (1.—2. tbl.) Útg.:
Svavar Gests (3.—12. tbl.) Reykjavík 1950. 12
tbl. 4to.
Jensson, Magnús, sjá Víkingur.
Jensson, Ólafur, sjá Nýja stúdentablaðið; Stúd-
entablað 1. desember 1950.
Jensson, Rafn, sjá Stúdentablað 1. desember 1950.
Jóa-bœkur 5., sjá Meister, Knud og Carlo Ander-
sen: Jói fer í siglingu.
Jochumsson, Matthías, sjá Norræn söguljóð.
Jóhannesdóttir, Þórh., sjá Claesson, Birgir: Saga
mín.
Jóhannesson, Agúst, sjá Alifuglaræktin.
Jóhannesson, Broddi, sjá Bréfaskóli S. I. S.
Jóhannesson, Haukur, sjá Kópavogur.
Jóhannesson, Ingimar, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Biblíusögur.
Jóhannesson, Jón, sjá Islenzk fornrit XI.
Jóhannesson, Ragnar, sjá Einherji.
Jóhannesson, Runólfur, sjá Víkingur.
JÓHANNESSON, SIGURÐUR JÚLÍUS (1868—).
Ljóð. Steingrímur Arason hefur valið. Reykja-
vík, Barnablaðið Æskan, 1950. 147 bls., 2 mbl.
8vo.
Jóhannesson, Svanur, sjá Iðnneminn.
JÓHANNESSON, SÆMUNDUR G. (1899—). Þró-
un eða sköpun? Saman hefur tekið * * * Fornt
og nýtt I. Akureyri 1950. 184 bls. 8vo.
JÓHANNESSON, ÞÓRÐUR M. (1907—). Innreið-
in í Jerúsalem. * * * tók saman til lesturs fyrir
börn og unglinga. Reykjavík 1950. 16 bls. 8vo.
Jóhannesson, Þorkell, sjá Merkir íslendingar IV;
Pétursson, Rögnvaldur: Fögur er foldin; Saga
Islendinga VII.
Jóhannes úr Kötlum, sjá [Jónasson], Jóhannes
[B.] úr Kötlum.
Johnson, S., sjá Stjarnan.
JÓLABLAÐ HEKLUÚTGÁFUNNAR. Útg.:
Hekluútgáfan. Reykjavík [1950]. 12 bls. Fol.
JÓLABLAÐIÐ. 18. árg. Útg. og ábm.: Arngr. Fr.
Bjarnason. Isafirði, jólin 1950. 16 bls. Fol.
JÓLAKLUKKUR 1950. Útg.: Kristniboðsflokkur
K. F. U. M. Ritstj.: Séra Magnús Runólfsson.
Reykjavík 1950. 16 bls. 4to.
JÓLAKVEÐJA til íslenzkra barna 1950, frá
Bræðralagi. Reykjavík 1950.16 bls. 4to.
Jónasson, Egill, sjá Fossum, Gunvor: Stella.
JÓNASSON, FRÍMANN (1901—). Þegar sól verm-
ir jörð. Þættir og sögur fyrir börn og unglinga.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1950. 167,
(1) bls. 8vo.
Jónasson, Gunnlaugur, sjá Gerpir.
JÓNASSON, HALLGRÍMUR (1894—). Ferhend-
ur á ferðaleiðum. Reykjavík, á kostnað höfund-
ar, 1950.123 bls. 8vo.
[JÓNASSON], JÓHANNES [B.] ÚR KÖTLUM
(1899—). Siglingin mikla. Skáldsaga. Reykja-
vík, Heimskringla, 1950. 230 bls. 8vo.
Jónasson, Páll M., sjá Veiðimaðurinn.
Jónsdóttir, Auður, sjá Kvennaskólablaðið.
Jónsdóttir, Olöf, sjá Kvennaskólablaðið.
JÓNSDÓTTIR, RAGNHEIÐUR (1895—). Ilörður
og Ilelga. Saga fyrir börn og unglinga. Mynd-
irnar teiknaði Einar Baldvinsson. Reykjavík,
Barnablaðið Æskan, 1950. 152 bls. 8vo.
[JÓNSDÓTTIR, SIGRÍÐUR] ANNA FRÁ
MOLDNÚPI (1901—). Fjósakona fer út í heim.
Reykjavík, gefið út á kostnað höfundar, 1950.
456 bls., 1 mbl. 8vo.
Jónsdóttir, Sigrún, sjá Auðunsson, Valdimar: Ást-
artöfrar.
JÓNSSON, AGNAR KL. (1909—). Lögfræðinga-
tal 1736—1950. Sögurit XXIII. Reykjavík,
Sögufélag, 1950. LII, 474 bls. 8vo.
Jónsson, Baldur, sjá Blað lýðræðissinnaðra stúd-
enta.
Jónsson, Baldvin, sjá Reykjalundur.
Jónsson, Björn, sjá Félagsrit KRON.
Jónsson, Björn, sjá Sögur Isafoldar.
JÓNSSON, BJÖRN H. (1888—). Viðarfræði. Efn-
isfræði I. Reykjavík, Iðnskólaútgáfan, 1950.
[Pr. á ísafirði]. 136 bls. 8vo.
Jónsson, Björn H., sjá Kosningablað frjálslyndra
stúdenta.
Jónsson, Björn L., sjá McCarrison, Sir Robert:
Mataræði og heilsufar.
JÓNSSON, DÓRI [duln.] Vaskir drengir. Reykja-
vík, Hlaðbúð, 1950. 171 bls. 8vo.
Jónsson, Eggert, sjá Eggerz, Friðrik: Úr fylgsnum
fyrri aldar I.
Jónsson, Einar P., sjá Lögberg.
Jónsson, Geir, sjá Röðull.
Jónsson, Gísli, sjá Tímarit Þjóðræknisfélags Is-
lendinga.
JÓNSSON, GUÐBRANDUR (1888—). Ilerra Jón