Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 25
ÍSLENZK RIT 1949
25
til ráða? Erindi um þjóðfélagsmál. Akureyri
1949. 34 bls. 8vo.
--------2. útg. Akureyri 1949. 34 bls. 8vo.
GuSmundsson, Sverrir, sjá Hörður, Knattspyrnu-
félagið, 30 ára.
GUÐMUNDSSON, VIGFÚS (1868—). Keldur á
Rangárvöllum. Jörðin, ábúendur, kirkjan, hús
og mannvirki. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns
Ó. Guðjónssonar, 1949. 222, (1) bls., 26 mbl.
8vo.
— Saga Eyrarbakka. Samið hefur ... Síðara bindi,
fyrra hefti. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1949.
287, (1) bls., 49 mbl. 8vo.
Guðmundsson, Þorleifur, sjá Isfirðingur.
Guðnason, Andrés, sjá Víðsjá.
Guðnason, Einar, sjá [Thorlacius, Einar, Jóhanna
Thorlacius].
Guðrún jrá Lundi, sjá [Árnadóttir], Guðrún frá
Lundi.
„GUÐ SKAL REYNAST SANNORÐUR". Brook-
lyn, N. Y., Watchtower Bible and Tract Society,
Inc., 1949. 319 bls. 8vo.
GULLVÁG, OLAV. Á konungs náð. Skáldsaga.
Konráð Vilhjálmsson þýddi. Kongens náde er
nafn bókar þessarar á frummálinu. Er hún þýdd
eftir 3. útgáfu, Osló 1947. Akureyri, Bókaútgáf-
an Norðri, 1949. 371 bls. 4to.
Gulu skáldsögurnar, sjá Segercrantz, Gösta: Ást
barónsins (9.), Kæn er konan (8.); Tempest,
Jan: Elsa (10.)
Gunnar Dal, sjá [Sigurðsson, Halldór].
Gunnarsson, Freysteinn, sjá Eurén-Berner, Lisa:
Sigga Vigga gjafvaxta; Frykstrand, Kerstin:
Blómálfabókin; Gosi; Hrói höttur; Litli Kútur
og Labbakútur; Meister, Knud og Carlo An-
dersen: Jói safnar liði; Námsbækur fyrir bama-
skóla: Lestrarbók; Sveinsson, Jón (Nonni):
Ritsafn.
Gunnarsson, Geir, sjá Heimilisritið; Kaupsýslutíð-
indi.
Gunnarsson, Guðbjartur, sjá Hvöt.
GUNNARSSON, GUNNAR (1889-). Lék ég mér
þá að stráum. Bók þessi ... er gefin út í virð-
ingar og þakklætis skyni við höfundinn á sex-
tugsafmæli hans 18. maí 1949. (Með afmælis-
kveðju þýðandans Halldórs Kiljans Laxness).
Reykjavík, Helgafell, 1949. 134 bls., 1 mbl.
4to.
— Svartfugl. Islenzkað hefur Magnús Ásgeirsson.
Rit Gunnars Gunnarssonar VIII. Reykjavík, Út-
gáfufélagið Landnáma, 1949. 263 bls. 8vo.
Gunnarsson, Sigurður, sjá Westergaard, A. Chr.:
Eiríkur og Malla.
Gunnlaugsson, Friðbjörn, sjá Æskulýðsblaðið.
GUNTER, A. CLAVERING. Kjördóttirin. Fyrsti
þáttur: Iljarðsveinninn. (Annar þáttur: Kjör-
dóttirin. Þriðji þáttur: Hefndin). Reykjavík,
Árni Ólafsson, [1949]. 479 bls. 8vo.
Guttormsson, Guttormur ]., sjá Beck, Richard:
Guttormur J. Guttormsson Skáld.
Guttormsson, Sigurður, sjá Eyjablaðið.
GÖNGUR OG RÉTTIR. Bragi Sigurjónsson bjó til
prentunar. II. Húna-, Hegranes- og Vaðlaþing.
Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1949. 355 bls.
8vo.
HÁÐFUGLINN. [1. árg.] Útg.: Háðfuglavinafé-
lagið. Ritstj. og ábm.: Guðm. Sigurðsson.
Reykjavík 1949. 4 tbl. 4to.
HAFNARFJARÐARKAUPSTAÐUR. Reikningur
... 1947. Ilafnarfirði [ 1949]. 39 bls. 8vo.
— Útsvars- og skattskrá Hafnarfjarðar 1949. Hafn-
arfirði [1949]. 72 bls. 8vo.
HAFNARREGLUGERÐ fyrir Reykjavíkurhöfn.
[Reykjavík 1949]. 11 bls. 8vo.
Hagalín, Guðmundur Gíslason, sjá Gíslason, Bjarni
M.: Gullnar töflur; Överland, Arnulf: Framtíð
smáþjóðanna.
HAGGARD, H. RIDER. Ástir Kleopötru. Björn
Magnússon þýddi. (33.) Akureyri, Hjartaásút-
gáfan, 1949. [Pr. í Reykjavík]. 281 bls. 8vo.
HAGSKÝRSLUR ÍSLANDS. 122. Manntal á ís-
landi 2. desember 1940. Recensement de la po-
pulation de 1’ Islande le 2 décembre 1940.
Reykjavík, Hagstofa íslands, 1949. 53, (1), 181,
(2) bls. 8vo.
HAGTÍÐINDI. 34. árg. Útg.: Hagstofa íslands.
Reykjavík 1949. 12 tbl. (IV, 148 bls.) 8vo.
Hálfdánsd., Rannveig E., sjá Skólablaðið.
Hálfdansson, Henry, sjá Sjómannadagsblaðið.
Hall, James Norman, sjá Nordhoff, Charles og
James Norman Hall: I sævarklóm.
Halldórsdóttir, Valdís, sjá Embla.
Halldórsson, Armann, sjá Menntamál.
Halldórsson, Armann, Eiðum, sjá Snæfell.
Halldórsson, Hallbjörn, sjá Litir og samræmi
þeirra; Prentarinn.
Ilalldórsson, Lárus, sjá Keilir.
Halldórsson, Olajur, sjá Stúdentablað.