Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 159
LÝSING 0 G SKÝRING Á L B S. 2574—2575 8vo
159
eyjarsundi 1613, sbr. Ann. I, bls. 208, og er einn nafngreindur þeirra 8 er á skipinu
voru, en hann var Gunnlaugur Grímsson lögréttum. á ReynistaS Jónssonar, faðir Þor-
valdar, sem 1703 býr í Fagraskógi á Galmaströnd. Raunar kemur þetta ártal mjög vel
heim. Snorri ætti aS hafa veriS á sjötugsaldri er hann drukknaSi og ekkja hans kann
vel aS hafa búiS nokkur ár meS aSstoS Höskuldar sonar síns, þótt hann hafi þá veriS
kvæntur.
Ef Jón faSir Höskuldar í Fjósatungu hefur veriS sonur Snorra á Uppsölum, eins og
handritiS segir, liafa þeir veriS bræSrasynir Höskuldur í Fjósatungu og Ketill á Þverá,
en miseldri þeirra hefur veriS um 35 ár. Ef svo hefur veriS ætti Jón faSir Höskuldar
annaShvort aS hafa veriS orSinn allgamall er hann átti hann, eSa Jón aS vera allmiklu
yngri en Höskuldur á Ytri-Þverá. Bezt félli þaS aS öllu leyti, ef höf. hefSi hér fariS
rangt meS, og Jón faSir Höskuldar í Fjósatungu væri bróSir Ketils Höskuldssonar á
Ytri-Þverá, og þaS hygg ég vera hiS rétta, enda er margt fleira, sem stySur þaS, en hér
er rúm aS telja. BróSir Ketils Höskuldssonar á Ytri-Þverá, og aS mínum dómi einnig
Jóns í Fjósatungu, sem ég hygg aS veriS hafi Höskuldsson, var Björn á Brekku í
Kaupangssveit, sem kvæntur var Þóreyju Grímsdóttur frá Lundi Jónssonar systur Katr-
ínar formóSur höfundar. Hafa þeir þá samkvæmt þessu veriS bræSrasynir Höskuldur
í Fjósatungu Jónsson, Höskuldur á Þverá Ketilsson og Höskuldur á Hálsi í Saurbæjar-
hreppi Björnsson, og standa þeir allir á fimmtugu 1703, sjálfsagt allir heitnir eftir afa
sínum, sem hefur veriS nýlega látinn er þeir fæSast.
NeSst á 116. blaSi er byrjaS aS skýra frá niSjum Jóns í HlíSarhaga Jónssonar og
konu hans Helgu Magnúsdóttur, og nær niSjatal þetta fram á 119. blaS. Þar er þess
getiS, sem ekki er nefnt aS framan, aS ívar, sem 1703 býr í Kambfelli, hafi veriS son-
ur Jóns og Helgu.
Á 119. blaSi er þaS skýrt tekiS fram, aS Gísli bóndi á Grund sé launsonur Jóns í
HlíSarhaga Jónssonar, en missagnir höfSu veriS um þaS framar í handritinu. Þegar
þetta hefur veriS tekiS fram er enn getiS einnar dóttur Jóns í HlíSarhaga og Helgu
konu hans, Þórunnar, sem átti Jón í YztagerSi Jónsson, og eru raktir niSjar þeirra
fram á 120. blaS. AS því loknu kemur framætt Helgu Magnúsdóttur, endurtekning á
því, sem framar segir í handritinu, og er þó annarsstaSar fyllra. Þá er nokkuS greint
frá niSjum Einars í MelgerSi, bróSur Jóns í HlíSarhaga, og SigríSar fyrri konu hans,
systur Helgu, og nær þetta út 120. blaS.
Á 121. blaSi hefst ætt GuSmundar á Vöglum í EyjafirSi Árnasonar. Er karlleggur
hans þar rakinn til Árna, sem 1703 býr á Ytra-Hóli í Kaupangssveit, Björnssonar. Ekki
feSrar höf. Björn, og honum hefur sjálfsagt ekki veriS kunnugt um þaS, aS hann var
Höskuldsson, bróSir Ketils á Ytri-Þverá, sem nýlega var nefndur. Hinsvegar telur hann
börn Björns og nokkuS af niSjum þeirra, og mun þar rétt meS fariS.
SíSan er talin móSurætt GuSmundar. MóSir hans er talin RagnheiSur, sem 1703 er
4 ára hjá foreldrum sínum GuSmundi á ÞórustöSum í Kaupangssveit Jónssyni og konu
lians GuSrúnu Hálfdanardóttur. Hálfdan bjó aS sögn höfundar á VeigastöSum á Sval-
barSsströnd og var bróSir Þóreyjar langömmu GuSmundar á Vöglum. Þau hafa því