Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Page 159

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Page 159
LÝSING 0 G SKÝRING Á L B S. 2574—2575 8vo 159 eyjarsundi 1613, sbr. Ann. I, bls. 208, og er einn nafngreindur þeirra 8 er á skipinu voru, en hann var Gunnlaugur Grímsson lögréttum. á ReynistaS Jónssonar, faðir Þor- valdar, sem 1703 býr í Fagraskógi á Galmaströnd. Raunar kemur þetta ártal mjög vel heim. Snorri ætti aS hafa veriS á sjötugsaldri er hann drukknaSi og ekkja hans kann vel aS hafa búiS nokkur ár meS aSstoS Höskuldar sonar síns, þótt hann hafi þá veriS kvæntur. Ef Jón faSir Höskuldar í Fjósatungu hefur veriS sonur Snorra á Uppsölum, eins og handritiS segir, liafa þeir veriS bræSrasynir Höskuldur í Fjósatungu og Ketill á Þverá, en miseldri þeirra hefur veriS um 35 ár. Ef svo hefur veriS ætti Jón faSir Höskuldar annaShvort aS hafa veriS orSinn allgamall er hann átti hann, eSa Jón aS vera allmiklu yngri en Höskuldur á Ytri-Þverá. Bezt félli þaS aS öllu leyti, ef höf. hefSi hér fariS rangt meS, og Jón faSir Höskuldar í Fjósatungu væri bróSir Ketils Höskuldssonar á Ytri-Þverá, og þaS hygg ég vera hiS rétta, enda er margt fleira, sem stySur þaS, en hér er rúm aS telja. BróSir Ketils Höskuldssonar á Ytri-Þverá, og aS mínum dómi einnig Jóns í Fjósatungu, sem ég hygg aS veriS hafi Höskuldsson, var Björn á Brekku í Kaupangssveit, sem kvæntur var Þóreyju Grímsdóttur frá Lundi Jónssonar systur Katr- ínar formóSur höfundar. Hafa þeir þá samkvæmt þessu veriS bræSrasynir Höskuldur í Fjósatungu Jónsson, Höskuldur á Þverá Ketilsson og Höskuldur á Hálsi í Saurbæjar- hreppi Björnsson, og standa þeir allir á fimmtugu 1703, sjálfsagt allir heitnir eftir afa sínum, sem hefur veriS nýlega látinn er þeir fæSast. NeSst á 116. blaSi er byrjaS aS skýra frá niSjum Jóns í HlíSarhaga Jónssonar og konu hans Helgu Magnúsdóttur, og nær niSjatal þetta fram á 119. blaS. Þar er þess getiS, sem ekki er nefnt aS framan, aS ívar, sem 1703 býr í Kambfelli, hafi veriS son- ur Jóns og Helgu. Á 119. blaSi er þaS skýrt tekiS fram, aS Gísli bóndi á Grund sé launsonur Jóns í HlíSarhaga Jónssonar, en missagnir höfSu veriS um þaS framar í handritinu. Þegar þetta hefur veriS tekiS fram er enn getiS einnar dóttur Jóns í HlíSarhaga og Helgu konu hans, Þórunnar, sem átti Jón í YztagerSi Jónsson, og eru raktir niSjar þeirra fram á 120. blaS. AS því loknu kemur framætt Helgu Magnúsdóttur, endurtekning á því, sem framar segir í handritinu, og er þó annarsstaSar fyllra. Þá er nokkuS greint frá niSjum Einars í MelgerSi, bróSur Jóns í HlíSarhaga, og SigríSar fyrri konu hans, systur Helgu, og nær þetta út 120. blaS. Á 121. blaSi hefst ætt GuSmundar á Vöglum í EyjafirSi Árnasonar. Er karlleggur hans þar rakinn til Árna, sem 1703 býr á Ytra-Hóli í Kaupangssveit, Björnssonar. Ekki feSrar höf. Björn, og honum hefur sjálfsagt ekki veriS kunnugt um þaS, aS hann var Höskuldsson, bróSir Ketils á Ytri-Þverá, sem nýlega var nefndur. Hinsvegar telur hann börn Björns og nokkuS af niSjum þeirra, og mun þar rétt meS fariS. SíSan er talin móSurætt GuSmundar. MóSir hans er talin RagnheiSur, sem 1703 er 4 ára hjá foreldrum sínum GuSmundi á ÞórustöSum í Kaupangssveit Jónssyni og konu lians GuSrúnu Hálfdanardóttur. Hálfdan bjó aS sögn höfundar á VeigastöSum á Sval- barSsströnd og var bróSir Þóreyjar langömmu GuSmundar á Vöglum. Þau hafa því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.