Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 158

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 158
158 EINAR BJARNASON er hann höfundi vegna þess, að sonur hans var Jón sá, sem kvæntist Sigríði, sem 1703 býr á Jökli í Eyjafirði, Halldórsdóttur lögréttumanns í Núpufelli Hallssonar. Síðari kona Jóns þessa Björnssonar er hér talin Valgerður Jónsdóttir, ættuð frá Mývatni, og með henni er hann talinn hafa átt 3 Jóna, Guðrúnu og Elísabetu fyrir börn. Höf. telur þetta svo hiklaust, að ekki verður það rengt, en annarsstaðar er Valgerður síðari kona Jóns talin Höskuldsdóttir (Espholin p. 4219). Á 115. blaði er rakin ætt Hildar Ormsdóttur konu Árna á Illugastöðum Péturssonar. Hún er réttilega talin systir síra Bjarna á Grænavatni Ormssonar, en faðir þeirra er hér talinn sonur Péturs Bjarnasonar sýslumanns á Bustarfelli Oddssonar. Þetta er meinloka hjá höfundi og hefur dr. H. Þ. skrifað hér utanmáls „alrangt“. Ormur faðir þeirra Bjarna og Hildar er talinn hafa búið á Felli í Kinn. Hann var sonur síra Bjarna á Helgastöðum í Reykjadal Jónssonar yngra lögréttumanns á Einarsstöðum í Reykja- dal Ormssonar og var síra Bjarni hálfbróðir Jóns á Draflastöðum föður þeirra Gríms á Lundi forföður höfundar og Bjarna á Fornastöðum. Móðir Orms var Hildur Illuga- dóttir pr. í Múla Guðmundssonar. Afkvæmi síra Bjarna á Grænavatni er síðan rakið fram á 116. blað, en þá tekur við ættartala Jóns bónda í Hjaltadal og Brúnagerði í Fnjóskadal Höskuldssonar. Er fyrst sagt frá því hver voru börn þessa Jóns, en svo frá því, að Jón hafi verið sonur Hösk- uldar Jónssonar og Steinunnar Pálsdóttur systur Finns Pálssonar forföður höfundar. Höskuldur faðir Jóns í Hjaltadal býr 1703 50 ára í Fjósatungu í Fnjóskadal og er kvæntur Þorbjörgu Þorláksdóttur en ekki Steinunni Pálsdóttur. Höf. mun hér líka fara villur vegar. Steinunn Pálsdóttir, langafasystir hans, mun vera sú, sem 1703 er 68 ára í Fjósatungu, en hún mun vera stjúpmóðir Höskuldar, ekki kona hans. Höskuld í Fjósatungu telur höf. vera son Jóns í Tungu (Fjósatungu) í Fnjóskadal Snorrasonar, en Snorri er hér talinn hafa búið á Uppsölum á Staðarbyggð í tíð Magnúsar lögmanns Björnssonar og hafa farizt á skipi Munkaþverárklausturs. Annar sonur Snorra er hér talinn Höskuldur, sem búið hafi á Ytri-Þverá (á Staðarbyggð) með móður sinni og af honum eru talin komin systkinin Valgerður Höskuldsdóttir og Ketill Höskuldsson faðir Jóns á Dvergsstöðum. Systkinin Valgerður og Ketill eru 1703 hjá föður sínum Hösk- uldi bónda á Þverá á Staðarbyggð Ketilssyni, en sá Höskuldur var sonur Ketils, er þar bjó einnig, Höskuldssonar. Til er vitnisburður frá 5. júní 1693, er Ketill þessi gaf um landamerki Þverár, og segir hann föður sinn hafa búið á þessari jörð. Sjálfur segist hann liafa látið slá hana í ein sextíu ár eða lengur. Ketill hefur eftir þessu verið kom- inn undir áttrætt 1693, en látinn er hann fyrir manntalsþing 1699 samkv. öðrum vitnis- burði. Höskuldur faðir hans gæti verið fæddur um 1580, en Snorri afi hans um 1550. Ef marka má það, sem í handritinu stendur, að Höskuldur sonur Snorra hafi búið með móður sinni, verður að ætla, að ekkja Snorra hafi ekki verið roskin er hann féll frá, og hún hafi haldið áfram að búa með Höskuldi syni sínum sem fyrirvinnu. Er þá líklegast, að Snorri hafi ekki drukknað löngu eftir 1600, en ekki verður talið, að það hafi verið í tíð Magnúsar lögmanns Björnssonar nema hann hafi verið orðinn klaustur- haldari. Því þykir mér sennilegt, að Snorri hafi verið á skipi því, sem fórst á Gríms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.