Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 168

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 168
168 EINAR BJARNASON réttumanns í Möðrufelli Bjarnasonar og Jreirra synir hafi verið síra Bjarni og Björn. Hér er höfundur jafnnær sem þá er hann skrifaði 183. blað, og er það því síðar, sem hann fær öruggari vitneskju um þessa hluti og leiðréttir 183. blað, en honum hefur sést yfir að leiðrétta hér. A 216. blaði er í upphafi sagt, að Sigríður kona Olafs biskups Hjaltasonar hafi ver- ið systir síra Jóns í Laufási. Sagt er hér einnig, að hún hafi átt launson, Bjarna að nafni, sem síra Jón á Grund Jónsson sé kominn af. Um þetta verður rætt síðar. Framætt Halldóru Þorbergsdóttur, konu síra Jóns í Laufási, rekur höf. að ýmsu leyti skakkt, en þar hefur hann farið eftir skráðum heimildum. Héðan og til loka fyrra bindis handritsins er ekkert frumskráð frá hendi höfundar. LBS. 2575 8vo Annað bindi ættartalnanna hefst á niðjatali frá Lofti ríka Guttormssyni, og nær það fram til 135. blaðs. Tekur þá við kafli um Guðnýju Grímsdóttur, sem fyrr átti Jón Sturluson, en síðar Jón lögréttum. á Svalbarði Magnússon, og nær þetta fram á 136. blað, en þá tekur við niðjatal síra Jóns Pálssonar Maríuskálds. Þar er Brandur lög- maður talinn sonur síra Jóns eins og mjög víða í gömlum ættatölum. Niðjatölin eru í óvenjulegu formi hjá höfundi. Hann telur fyrst börn þeirra, sem rakið er frá, síðan barnabörn, svo barnabarnabörn o. s. frv., og er þetta óglöggt til yfirlits vegna þess, að ætíð verður leit að afkvæmi hvers manns. Þessi háttur mun vera sjaldgæfur, en vel má vera, að hann hafi verið á niðjatölum þeim, sem höfundur skrif- aði eftir. Fátt eitt mun hér vera frá eigin brjósti höfundar, en þó eitthvað þar sem rætt er um fólk, sem honum hefur verið sérstaklega kunnugt. Ýmsar villur hef ég rekið mig á, sem ekki verða raktar hér, með því að þær kunna að hafa verið í fyrirmyndum þeim, sem höfundur hafði, en hér hef ég ekki reynt að leiðrétta eða skýra aðra kafla en þá, er höfundur virðist frumskrá sem niðjatöl. Ómögulegt er að segja um það hve oft menn hafa ritað hver eftir öðrum niðjatöl þau, sem höfundur hefur skrifað eftir, frá því að þau fóru úr höndum þess, sem frumskráði þau, og erfitt verður að greina það hverju hver afritari hefur bætt við þegar hann ritaði eftir. Ættartala Odds klausturhaldara á Reynistað Magnússonar er rakin frá 138. blaði til 140. blaðs, en þá tekur við ætt Odds lepps lögmanns, sem hér er talinn Sigurðsson, en hann var Þórðarson. Hún nær fram á 142. blað en síðan ætt Sæmundar lögréttu- manns í Asi í Holtum Eiríkssonar fram á mitt 144. blað. Niðjatalið frá Eiríki Sumar- liðasyni, sem hér er talinn forfaðir Sæmundar í Ási, er mjög ruglað. Það er áreiðan- lega mjög gamalt. Af sama toga sem það er spunnið brot úr ættartölu Sæmundar Árna- sonar, sem er í handriti í Árnasafni, Steph. 58. Það er mjög svipað að efni og álíka mikið ruglað. Upprunalega fyrirmyndin fyrir þessum tvennum niðjatölum hefur verið hin sama, en nokkur eftirrit kunna að liggja á milli sameiginlegu fyrirmyndarinnar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.