Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 198

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 198
198 MAGNÚS MÁR LÁRUSSON þýtt rit eftir Palladíus. Það má telja víst, að síra Sigurður Jónsson að Grenjaðarstöð- um hafi hinn 25. jan. 1560 þýtt eða lokið við að þýða ritling Palladíusar um djöful- óða frá 1547. Og er þá aðgætanda, að sá ritlingur var ekki til prentaður á dönsku fyrri en 1747, er hann var gefinn út í Danske Magazin III að undirlagi Langebeks eftir handritinu Ny kgl. Saml. 106, b, 4to, er hann hafði átt. Getur þar nánar um þýð- ingu síra Sigurðar. Langebek segir meðal annars, að hann hafi séð gamalt afrit af þeirri þýðingu, skrifað um líkt leyti og hún var gerð, en einn af „vorum lærðu Is- lendingum“, sem fyrir nokkrum árum hafði dvalið í Kaupmannahöfn, hafði átt hand- ritið. (FróÖlegt hefði reyndar verið að vita, hver hann hefur verið). Titillinn er prentaður í Danske Magazin á þessa leið: „En Vnderuisan, huernen thar kan hondlast vid thau, sem er thyngder med Orimarius vmsatte, samsett af Doctor Petro Palladio, Anno Domini 1547. En ur Daunsku islenskad af Sira Sigurde Jonssyne die con- versionis Pauli 1560.“35 Við þenna titil er ýmislegt að athuga. Auðsæjar villur eru En f. Ein, thau f. than (þanrc) og thyngder f. thyngdur (þyngdur), og er þá gert ráð fyrir venjulegum bönd- urn í handritinu. Vmsatte kann að hafa staðið í handritinu, þótt vmsatre hefði veriö öllu geðslegra. En Orimarius er harður undir tönn við fyrstu atrennu. Vitanlega er hann hinn gamli sjálfur, en var síra Sigurður, einn virðulegasti kennimaður á sinni tíð, harösvíraður „kabbalisti“? Auk þess finnst heiti þetta ekki í neinum fræðum. En málið verður ofureinfalt, þegar þess er gætt, að thau stendur fyrir than, semsé u sett fyrir n. Sé n sett fyrir u í Orimarius, kemur út Orimarins. Nú er það auðskiliö mál, að Langebek hljóti að prenta þessa tilvitnun eftir skrifuðu minnisblaði. Líklega hefur hann þá eins og endra nær notað fljótaskrift. Munurinn á r og v getur oft verið svo hverfandi lítill, að hann er vart finnanlegur. Sé v sett fyrir r, kemur út Ovimarins, sem auðvitaö á að vera Ovinarins. Titill ritlingsins er því að réttu lagi svona: „Ein Vnderuisan, huernen þar kann hondlast vid þann, sem er þyngdur med Ovinarins vmsatre.“36 í elzta handritinu að þessum ritlingi á dönsku, sem geymt er í Váxjö, áttblöðungur frá því um 1557, hljóðar titillinn svo: „En vnderuisning huorledis der kand hanlis met dem som erre besette“. í yngri handritum er hann nokkuð á reiki, og stendur titill síra Sigurðar næst Váxjö- handritinu.37 Erfiðara til skýringar er það, að Finnur biskup, eða réttara, Hannes biskup, skuli geta þess, að almenningur hafi kallað ritlinginn Oriemus og tilfærir ýms orðatiltæki í því sambandi.38 Þess ber að gæta, að varöveitzt hefur partur af bréfi til Hálfdanar Einarssonar, rektors, sem Hannes Þorsteinsson með áritun sinni telur ritað af síra Vigfúsi Jónssyni í Hítardal fyrir 1772; útgáfa 1. bindis Kirkjusögu Finns er þá sennilega höfð í huga. Nokkru fyrir þann tíma hefur það samt verið skrifað, því rit- höndin er styrk. í því segir meðal annars: „Um bok Sr. Sigurdar a Gren:st. hafed þier / ut puto / ad visu riett, þvi orded Oriemus brukast en« allvida hier firer sunnan og vestan um Olistugleika, Ogied Afynder og þess hattar, og jafnvel um Drauga Reim- leika etc.“3!) Þeim, er ritar, þykir einsætt, að ritlingurinn hafi þá þegar verið horfinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0254-1335
Tungumál:
Árgangar:
22
Fjöldi tölublaða/hefta:
71
Skráðar greinar:
126
Gefið út:
1945-1975
Myndað til:
1975
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Landsbókasafn Íslands (1944-1975)
Efnisorð:
Lýsing:
Fræðirit. Bókaskrár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1952)
https://timarit.is/issue/230839

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1952)

Aðgerðir: