Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 42
42
ÍSLENZK RIT 1949
smyrjara 30. júní 1949. [Reykjavík 1949]. 11
bls. 12mo.
(SAMNINGUR). Síldveiðisamningur frá 10. júní
1949. Reykjavík [1949]. 10 bls. 12mo.
(SAMNINGUR). Togarasamningur frá 25. marz
1949. Reykjavík [1949]. 19 bls. 12mo.
[SAMNINGUR]. Verkakaupssamningur milli
Verkakvennafélagsins Brynju, Siglufirði og
Vinnuveitendafélags Siglufjarðar, Siglufirði.
[Siglufirði 1949]. 4 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Félags íslenzkra iðnrekenda og
Iðju, félags verksmiðjufólks frá 10. júní 1949.
Reykjavík 1949. 13 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Félags vörubílaeigenda og
Vinnuveitenda í Ilafnarfirði. Ilafnarfirði 1949.
10, (1) bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Hins íslenzka prentarafélags
og Félags íslenzkra prentsmiðjueigenda og Rík-
isprentsmiðjunnar Gutenbergs. Reykjavík 1949.
29 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Iðju og S. í. S. og K. E. A. Ak-
ureyri [1949]. 19 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Rafvirkjafélags Akureyrar og
löggiltra rafvirkjameistara, Akureyri. Akureyri
1949. 12 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Vélstjórafélags Akureyrar og
Utgerðarmannafélags Akureyrar um kaup og
kjör vélstjóra, sem annast gæzlu mótorvéla allt
að 250 hestöflum. [Akureyri 1949]. (1) bls. 4to.
SAMNINGUR milli Verkamannafélags Akureyrar-
kaupstaðar annars vegar og Vinnuveitendafé-
lags Akureyrar, Kaupfélags Eyfirðinga, Akur-
eyrarbæjar og Byggingameistarafélags Akureyr-
ar hins vegar um kaup og kjör verkamanna á
Akureyri. Akureyri 1949. 12 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Vinnuveitendasambands ís-
lands ... og Vörubílstjórafélagsins „Þróttar" í
Reykjavík ... um kaupgreiðslu og kjör með-
lima „Þróttar". [Reykjavík 1949]. 11 bls. 12mo.
SAMNINGUR um kaup og kjör á síldveiðum milli
undirritaðra félaga sjómanna og útgerðar-
manna. [Reykjavík 1949]. 15 bls. 8vo.
SAMNINGUR um launakjör verzlunar- og skrif-
stofufólks á Akureyri og samþykktir um lokun
sölubúða. Akureyri [1949]. 14 bls. 8vo.
SAMNINGUR Verkamannafélagsins Dagsbrúnar
við Vinnuveitendasamband Islands og Reykja-
víkurbæ. Frá 20. júní 1949. Reykjavík [1949].
40 bls. 12mo.
Samningur, sjá ennfr. Kaupgjaldssamningur.
SAMTÍÐIN. 16. árg. Útg. og ritstj.: Sigurður
Skúlason. Reykjavík 1949. 10 h., nr. 149—158
(hvert 32 bls.) 4to .
SAMVINNAN. 43. árg. Útg.: Samband íslenzkra
samvinnufélaga. Ritstj.: Ilaukur Snorrason. Ak-
ureyri 1949.12 h. 4to.
SAMVINNURIT. — Samband íslenzkra samvinnu-
félaga. V. Patrick Gallagher: Þeir hjálpuðu sér
sjálfir. Sjálfsævisaga frá Irlandi. Gísli Guð-
mundsson íslenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfan
Norðri, [1949]. 270 bls., 1 uppdr. 8vo.
-----VI. Samvinnufélög í Norðurálfu. Eftir Jón
Sigurðsson í Yztafelli. (Með viðbæti eftir Gísla
Guðmundsson). Reykjavík, Bókaútgáfan
Norðri, [1949]. 203 bls. 8vo.
SANNLEIKURINN UM SÓSÍALISTAFLOKK-
INN. Þættir úr sögu kommúnismans á Islandi.
Reykjavík, Samband ungra jafnaðarmanna,
[1949]. 27 bls. 8vo.
SCHENK-LEÓSSON, HERTHA. Litlu stúlkurnar
í hvíta húsinu. Barnasaga. Myndirnar teiknaði
Sigurður Guðjónsson. ísafirði 1949. 82 bls.
Grbr.
Scheving, Gunnlaugur O., sjá [Jónsson, Ásgrím-
ur] ; Thoroddsen, Jón: Maður og kona.
Schrarn, Gunnar G., sjá Menntskælingur.
SEGÐU MÉR SÖGUNA AFTUR ... Úrvalssögur
og ævintýri. Geir Jónasson valdi til prentunar.
Þórdís Tryggvadóttir teiknaði myndirnar.
Reykjavík, Iðunnarútgáfan, 1949. 136 bls. 4to.
SEGERCRANTZ, GÖSTA. Ást barónsins. Sigurð-
ur Kristjánsson íslenzkaði. Bókin heitir á frum-
málinu „Baron Nattvogel vinner högsta vinsten".
Gulu skáldsögurnar 9. Reykjavík, Draupnisút-
gáfan, 1949. 255 bls. 8vo.
— Kæn er konan. Jón Helgason íslenzkaði. Gulu
skáldsögurnar 8. Reykjavík, Draupnisútgáfan,
1949. 181 bls. 8vo.
SELMER-ANDERSSEN, INGER. Rómantíska
Elísabet. Helgi Valtýsson íslenzkaði. Akureyri,
Félagsútgáfan, 1949. 152, (1) bls. 8vo.
SETON, ANYA. Hesper. Reykjavík, Bókaútgáfan
Muninn, 1949. 162 bls. 8vo.
SHELDON, CHARLES M. í fótspor hans. Ilvað
myndi Kristur gera? Þýtt hefir S. Kristófer Pét-
ursson. [2. útg.] Reykjavík, Bókaútgáfan Mun-
inn, 1949. 236 bls. 8vo.
SIIELDON, GEORGIE. Systir Angela. [2. útg.]