Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 59
ÍSLENZK RIT 1949
59
400 MÁLFRÆÐI.
Ármannsson, K.: Kennslubók í dönsku handa skól-
um og útvarpi.
Einarsson, S.: Um kerfisbundnar hljóðbreytingar í
íslenzku.
Magnússon, E. og K. Ármannsson: Dönsk lestrar-
bók.
Sigurðsson, Á.: Kennslubók í dönsku II.
Smári, J. J.: íslenzk-dönsk orðabók.
Thorlacius, H.: Enska I.
Sjá ennfr.: Námsbækur fyrir barnaskóla: Islenzk
málfræði, Stafsetning og stílagerð.
500 STÆRÐFRÆÐI. NÁTTÚRUFRÆÐI.
Almanak 1950.
Bjarnason, L. og B. Tómassón: Svör við Reiknings-
bók.
Leiðarvísir við flatarteikningu.
Sjá ennfr.: Almanak Olafs S. Thorgeirssonar, Alm-
anak Þjóðvinafélagsins, Bréfaskóli S. I. S.: Alg-
ebra, Námsbækur fyrir barnaskóla: Reiknings-
bók Elíasar Bjarnasonar, Svör.
Einarsson, H.: Ný aðferð við aðgreiningu síldar-
kynja.
Einarsson, T.: Gos Geysis í Haukadal.
Eriksen, J. K.: Eðlisfræði I.
Friðriksson, Á.: Heitur sjór.
Kjartansson, G.: Rauðhóll.
Rasmussen, T.: Er íslenzka Norðurlandssíldin söm
norsku vorsíldinni.
Sigurgeirsson, Þ.: Hitamælingar í Geysi.
Þórarinsson, S.: Um aldur Geysis.
Sjá ennfr.: Námsbækur fyrir barnaskóla: Grasa-
fræði, Um manninn; Náttúrufræðingurinn,
Veðráttan.
600 NYTSAMAR LISTIR.
610 Lœknisfrœði. Heilbrigðismál.
Amgrímsson, Þ.: Lækningar.
Bálfarafélag Islands. Skýrsla 1949.
Bjarnason, O.: Nýjungar í krabbameinslækningum.
Brink, A.: Antabus.
Heilbrigðisskýrslur 1945.
Lyfsöluskrá II.
Læknabókin.
Reglur varðandi gerð lyfseðla og afgreiðslu lyf ja.
Waerland, A.: Sjúkum sagt til vegar.
Sjá ennfr.: Fréttabréf um heilbrigðismál, Guðjóns-
son, S. V.: Manneldi og heilsufar í fornöld, Heil-
brigt líf, Heilsuvernd, Hjúkrunarkvennablaðið,
Jónsson, V.: Sjúkrahúsmál, Koptinn, Ljós-
mæðrablaðið, Læknablaðið, Læknaneminn,
Læknaráðsúrskurðir 1948, Læknaskrá 1949,
Reykjalundur, Slysavarnafélag íslands: Árbók,
Tannlæknafélag íslands: Árbók.
620 Verkfrœði.
Böðvarsson, G., S. Jónsson og J. Gíslason: Jarðhiti
á íslandi.
Chrysler. Nýjungar.
Radíóstöðvar og radíóvitar á Islandi.
Raforkumálastjóri. Rafveitur á íslandi.
Rafveita Akureyrar. Reglugerð.
Rafveita Miðneshrepps. Gjaldskrá.
Rafveita Reyðarfjarðar. Utdráttur úr reglugerð.
Reglugerð um fluglið.
Samband íslenzkra rafveitna. Ársskýrsla 1948.
Sjá ennfr.: Bréfaskóli S. I. S.: Hagnýt mótorfræði,
Flug, Tímarit rafvirkja.
630 Búnaður. Fiskveiðar.
Búnaðarfélag íslands. Skýrsla 1947 og 1948.
Búreikningaskrifstofa ríkisins. Skýrsla 1946.
Esso. Leiðarvísir.
Göngur og réttir II.
Jarðhúsin við Elliðaár.
Landbúnaðurinn í tuttugu ár.
Leiðbeiningar fyrir þýzkt verkafólk á íslandi.
Matjurtabókin.
Reikningaskrifstofa sjávarútvegsins. Skýrslur um
rekstur vélbátaútvegsins 1947.
Runólfsson, Þ.: Leiðarvísir um meðferð Ferguson
landbúnaðarvéla.
Síldarverksmiðjur ríkisins. Skýrsla og reikningar
1948.
Steinþórsson, S.: Landbúnaðarsýningin 1947.
Þorbergsson, J. H.: Búnaðarsamband Suður-Þing-
eyinga 20 ára.
Sjá ennfr.: Alifuglaræktin, Bréfaskóli S. í. S.:
Landbúnaðarvélar og verkfæri, Freyr, Hrafn-
ista, Sjómannadagsblaðið, Skógræktarfélag ís-
lands: Ársrit, Víkingur, Ægir.