Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 133

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 133
BLAÐ LANDSBÓKASAFNS ÚR HEIÐARVÍGA SÖGU 133 fremst í línunum, t. d. s í ils fremst í 11. 1.; þvílík s með litlum krók aftur úr eru henni eiginleg. C-höndin hefur síðan skrifað söguna á enda. Nú tekur við nýr kapítuli sem hefst á 9. línu og endar á hinni 17. Þetta er sá hluti blaðsíðunnar sem helzt virðist reynandi við, en þó er það fátt sem lesið verður með fullri vissu. í 9.—13. línu virðist mér þetta standa (línuskiptingu frumritsins haldið): Nv er ad segia af sonu/n gils ok þeim frændum ad þeir vna illa uid ooooo miklu latið hafa ok feingo ok koma til hermundar a g ils bakka longvm. þuiat traust allt attu þeir vndir illhuga. ooo einn til oo dir -B- nordan til haua fellz oooooooooooo valld at oooo goooo ðar. I þessum orðum er svo illt að greina hvað víst er eða miður víst að ég treysti mér varla til að auðkenna það sem vafasamt sé; meðal þess sem ég þykist hafa séð Ijós- ast eru orðin „sonum gils“ í 9. 1., „illhuga“ í 11. 1., „haua fellz“ í 12. 1. Þeir menn sem hér eru nefndir „synir Gils“ hljóta að vera hinir sömu sem sagan kallar annars Gísl- unga (sbr. Isl. fornrit III bls. cxv o. áfr.; til samanburðar má nefna að í skinnbókinni er skrifað ýmist sl eða Is í nafninu Þorgísl). I 10.1. hefði farið vel ef unnt hefði verið að lesa „[ok þottuz meira] miklu latið hafa en feing[it]“, en þó verður því illa komið saman; annaðhvort orðanna „þottuz“ eða „meira“ hefði að vísu getað staðið með minna letri ofan línu (slíks eru víðar dæmi hjá C-hendi þar sem orð hefur gleymzt úr), en hitt er verra að „ok“ fyrir framan „feing“ er tiltölulega glöggt. í 11. 1. eru síð- ustu orðin mjög vafasöm; fyrir framan „einn til“ (hvorugt orðið er víst) hef ég stund- um þótzt sjá „baru“. Fremstu stafir í 12. 1. gætu verið úr orðinu „ferdir“ og ætti þá að lesa næsta orð ,,Barða“ (- B- er venjuleg skammslöfun skrifarans fyrir nafnið Barði í einhverri mynd). Stafaleifarnar síðast í línunni ásamt upphafi næstu línu kæmu vel heim við þá ætlun að hér hefði staðið nafnið „g[uðm««]ðar“, en ekki verður séð, við hvern þá muni átt. Eftir þetta get ég aðeins greint fremstu stafi hverrar línu: í 14. 1. „ser“, 15. „norð“, 16. „ðr“, 17. „orð“. Svo vafasamt sem allt þetta er, þá er þó eitt víst: kapítulinn hljóðar um tíðindi með- al Hvítsíðinga (Gíslunga og Gilsbekkinga), líklega einkanlega um málatilbúnað þeirra, eftir heiðarvígin. í 18. línu hefst nýr kapítuli, og hefur upphafsstafurinn að vanda náð yfir þessa línu og hina næstu. Stafirnir frémst í línunum eru, í 20.1. „da“, 21. ,,ok bi“, 22. „skil“, 23. „•H'“ (?), 24. „f“, 25. ,,uera“, 26. „nz. oooðia“, 27. „fiooooost ma við ein[/?] elld hooo“, 28. „ioooo“; aftast í þessari línu stendur „hann“ og fremst í 29. „s“. Það sem rakið verður af einstökum stöfum annars er ekki þess virði að telja, því að hvergi verður neitt lesið samfellt. En það er augljóst af því sem á eftir fer, að í þessum kapítula hefur sögunni vikið til alþingis, og um það bil sem blaðsíðan er á enda eru hvorir- tveggju þangað komnir með sínu liði, Barði og andstæðingar lians.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0254-1335
Tungumál:
Árgangar:
22
Fjöldi tölublaða/hefta:
71
Skráðar greinar:
126
Gefið út:
1945-1975
Myndað til:
1975
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Landsbókasafn Íslands (1944-1975)
Efnisorð:
Lýsing:
Fræðirit. Bókaskrár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1952)
https://timarit.is/issue/230839

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1952)

Aðgerðir: