Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 39
ÍSLENZK RIT 1949
39
Ólafsson, Torfi, sjá Margrét af Navarra: Sögur úr
Heptameron.
ÓLASON, PÁLL EGGERT (1883—1949). íslenzk-
ar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940.
Tínt hefir saman ... II. bindi. Reykjavík, Ilið
íslenzka bókmenntafélag, 1949. 408 bls. 8vo.
Olgeirsson, Einar, sjá Réttur.
Olgeirsson, Ragnar, sjá Röðull.
ÓLI SEGIR SJÁLFUR FRÁ. Hlíf Árnadóttir ís-
lenzkaði. Með 405 teiknimyndum eftir Marcus
Hentzel. Bók þessi heitir á frummálinu: Olle,
hans öden och áventyr. Reykjavík, Bókaútgáfan
Norðri, [1949]. 48 bls. 4to.
ÓLYMPÍUNEFND ÍSLANDS. Skýrsla ... um
undirbúning að, og þátttöku Islands í Ólympíu-
leikunum í London 1948 og Vetrarleikunum í
St. Moritz sama ár. Eftir Ólaf Sveinsson, ritara
Ólympíunefndar. Ásamt skýrslu Einars B. Páls-
sonar, fararstjóra á Vetrar-Ólympíuleikana í St.
Moritz í Sviss, og Reikningum Ólympíunefnd-
arinnar. [Fjölr. Reykjavík 1949]. (3), 113, (3)
bls. 4to.
ORWELL, GEORGE. Félagi Napóleon. Ævintýri.
Bókin heitir á frummálinu Animal Farm. Seyð-
isfirði, Prentsmiðja Austurlands h.f., [1949].
[Pr. í Reykjavík]. 132 bls. 8vo.
Oskarsson, Ingimar, sjá Steindórsson, Steindór, frá
Illöðum: Lýsing Eyjafjarðar.
Ottesen, Pétur, sjá [Thorlacius, Einar, Jóhanna
Thorlacius].
OTTÓSSON, HENDRIK (1897—). Gvendur Jóns
og ég ... Prakkarasögur úr Vesturbænum. Ak-
ureyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, 1949.
[Pr. í Reykjavík]. 141 hls. 8vo.
Pálmason, Baldur, sjá Frjáls verzlun.
Pálmason, Guðmundur, sjá Skák.
Pálmason, Jón, sjá ísafold og Vörður.
PÁLSSON, BJÖRN ÓL. (1916—). Og svo giftumst
við. Skáldsaga. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri,
1949. 296 bls. 8vo.
Pálsson, Einar B., sjá Ólympíunefnd íslands:
Skýrsla.
Pálsson, Eiríkur, sjá Sveitarstjórnarmál.
Pálsson, Eyfólfur, sjá Blik.
PÁLSSON, GESTUR (1852—1891). Sögur og
kvæði. Reykjavík, H.f. Leiftur, 1949. 296 bls.
8vo.
PÁLSSON, GUÐJÓN (1865—). Ellefu sýnir. Sjö
fyrstu sýnirnar hafa verið gefnar út áður, en eru
nú fyrir löngu uppseldar. Reykjavík, á kostnað
höfundar, 1949. 21 bls. 8vo.
Pálsson, Hersteinn, sjá Bergman, Sten: Sleðaferð á
hjara veraldar; Collins, Wilkie: Hvítklædda
konan; Craig, John D.: Ógnir undirdjúpanna;
Maupassant, Guy de: Bel-ami; Shellabarger,
Samuel: Bragðarefur; Tempest, Jan: Elsa; Vís-
ir; Waage, Eufemia: Lifað og leikið.
PÁLSSON, KRISTJÁN S. (1886—1947). Kvæða-
bók. Winnipeg, Ingibjörg Pálsson, 1949. 303 bls.
8vo.
Pálsson, Páll S., sjá Iðnaðarritið.
(PÁLSSON, SIGURÐUR (1901—) og STEFÁN
EGGERTSSON (1919—)). Um kirkjubúnað.
Reykjavík, Hinn almenni kirkjufundur, 1949.
15 bls. 8vo.
Pálsson, Þórður ]., sjá Menntamál.
PÁSKASÓL 1949. Útg.: Kristniboðsflokkur K. F.
U. M. Ritstj.: Magnús Runólfsson. Reykjavík
1949. 16 bls. 8vo.
PATREKSIJÖFN í PATREKSFIRÐI. Hafnar-
reglugerð fyrir ... Reykjavík 1949. 16 bls. 8vo.
PERCY HINN ÓSIGRANDI. Sjötta bók. Vasaút-
gáfubók — nr. 40. Reykjavík, Vasaútgáfan,
1949. 192 bls. 8vo.
Petersen, Adolf, sjá Verkstjórinn.
PÉTUR KANÍNA. Reykjavík, Bókhlaðan, [1949].
16 bls. 8vo.
Pjeturss, Helgi, sjá Áskelsson, Jóhannes: Dr. phil.
Helgi Pjeturss.
Pétursson, Halldór, sjá Jóhannesson, Ragnar: Jóla-
vísur; Kappar; Læknaneminn; Námsbækur fyr-
ir barnaskóla: Lestrarbók; Norræn jól; Sólskin
1949; Spegillinn.
Pétursson, Jakob O., sjá íslendingur; Lindgren,
Astrid: Lína Langsokkur ætlar til sjós.
Pétursson, Kristján, sjá Röðull.
Pétursson, S., sjá Christie, Agatha: Blámannsey.
Pétursson, S. Kristófer, sjá Sheldon, Charles M.: í
fótspor hans.
Pjetursson, Stefán, sjá Alþýðublaðið; Alþýðuhelg-
in.
PÓST- OG SÍMATÍÐINDI. Útg.: Póst- og síma-
málastjórnin. Reykjavík 1949. 12 tbl. 4to.
PRENTARAFÉLAG, Hið íslenzka. Lög ... og
reglugerð Kvennadéildar H. t. P. Fundarsköp
og reglugerðir sjóða. Reykjavík 1949. 56 bls.
12mo.
PRENTARINN. Blað Ilins íslenzka prentarafé-