Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Blaðsíða 26
26
ÍSLENZK RIT 1949
Halldórsson, Páll, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Skólasöngvar; Nýtt söngvasafn handa skólum
og heimilum.
HALLÉN, RAGNHILD. Elísabet. Stefán Jónsson
námsstjóri þýddi. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1949. 128 bls. 8vo.
HALLGRÍMSSON, JÓNAS (1807—1845). Ljóð-
mæli og sögur. 2. útg. Reykjavík, H.f. Leiftur,
1949. 335 bls. 8vo.
Hallgrímsson, Oskar, sjá Tímarit rafvirkja.
HAMAR. 3. árg. Útg.: Sjálfstæðisflokkurinn í
Hafnarfirði. Ritstj. og ábm.: Páll V. Daníelsson.
Hafnarfirði 1949. 24 tbl. Fol.
Handbók Isajoldar nr. 2., sjá Þjóðsöngvar með nót-
um.
HANDBÓK UTANRÍKISRÁÐUNEYTISINS.
Reykjavík, Janúar 1949. 54, (1) bls. 8vo.
Handíðaskólinn, Smárit___3., sjá Zier, Kurt: ís-
lenzk æska og myndlistin.
Hannam, Ralph T., sjá ísland vorra daga.
Hannesson, Pálmi, sjá Ilrakningar og heiðavegir;
Þjóðvörn.
Hansen, Halldór, sjá Læknaneminn.
Hans lclauji, sjá [Sigurðsson, Haraldur Á.]
HANSSON, ÓLAFUR (1909—). Mannkynssaga
handa æðri skólum. Nýja öldin. [2. útg.]
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1949. 296
bls. 8vo.
— og SVERRIR KRISTJÁNSSON (1908—).
Fornaldarsaga handa lærðum skólum. Reykja-
vík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1949.
314 bls. 8vo.
Hansson, Úlafur, sjá Lönd og lýðir I.
Hansson, Ottar, sjá Viljinn.
Haralds Níelssonar jyrirlestrar IV., sjá Sigurðsson,
Sigurgeir: Sannleiksleitin.
Haralz, Jónas //., sjá Stígandi.
Hartmannsson, Ásgrimur, sjá Ólafsfirðingur.
IIÁS, sjá [Sigurðsson, Hallgrímur Á.]
IIÁSKÓLI ÍSLANDS. Árbók ... háskólaárið 1946
—1947. Reykjavík 1949. 132 bls. 4to.
— Árbók ... háskólaárið 1947—1948. Reykjavík
1949.124 bls. 4to.
— Kennsluskrá ... háskólaárið 1948—49. Vor-
misserið. Reykjavík 1949. 24 bls. 8vo.
— Kennsluskrá___háskólaárið 1949—50. Haust-
misserið. Reykjavík 1949. 30 bls. 8vo.
HEILBRIGÐISSKÝRSLUR (Public Health in Ice-
land) 1945. Samdar af landlækni eftir skýrslum
héraðslækna og öðrum heimildum. With an
English summary. Reykjavík 1949. 269, (1) bls.
8vo.
HEILBRIGT LÍF. 9. árg. Útg.: Rauði kross ís-
lands. Ritstj.: Páll Sigurðsson. Rauði kross
íslands 25 ára. Reykjavík 1949. 1.—4. h. (151
bls.) 8vo.
HEILSUVERND. 4. árg. Útg.: Náttúrulækninga-
félag íslands. Ritstj.: Jónas Kristjánsson lækn-
ir. Reykjavík 1949. 4 h. (32 bls. hvert). 8vo.
HEIMA OG ERLENDIS. Um ísland og íslend-
inga erlendis. 2. árg. Útg. og ritstj.: Þorfinnur
Kristjánsson. Kaupmannahöfn 1949. [Pr. í
Reykjavík]. 5.—6. tbl. (bls. 33—48). 4to.
HEIMILI OG SKÓLI. Tímarit um uppeldismál. 8.
ár. Útg.: Kennarafélag Eyjafjarðar. Ritstj.:
Hannes J. Magnússon. Akureyri 1949. 6 h.
((2), 142 bls.) 4to.
HEIMILISBLAÐIÐ. 38. árg. Útg. og ritstj.: Jón
Helgason, prentari. Reykjavík 1949. 12 tbl.
((2), 216 bls.) 4to.
HEIMILISPÓSTURINN. Fróðleiks- og skemmti-
rit. 1. árg. Útg.: Steindórsprent h.f. Ritstj.:
Karl ísfeld. Aðstoðarþýðari: Óskar Bergsson.
Reykjavík 1949. 1. h. (64 bls.) 8vo.
HEIMILISRITIÐ. 7. árg. Ritstj.: Geir Gunnarsson.
Reykjavík 1949.13 h. (hvert 64 bls.) 8vo.
IIEIMSKRINGLA. 63. árg. Útg.: The Viking Press
Limited. Ritstj.: Stefán Einarsson. Winnipeg
1948—1949. 52 tbl. Fol.
HEKLA. Alþjóða Skifti- og Sendibréfa-Félag. Fé-
lagaskrá. [Reykjavík 1949]. (7) bls. 8vo.
HEKLA. Málgagn Bréfaklúbbsins Hekla. The Of-
ficial organ of the International Correspondence
Club Ilekla. Ritstj.: Jón Agnars. Reykjavík
1949.3 tbl. 8vo.
HELGASON, ÁSMUNDUR, frá Bjargi (1872—
1949). Á sjó og landi. Endurminningar. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1949.279 bls. 8vo.
IIELGASON, GÍSLI, í Skógargerði (1881—).
Austfirðingaþættir. Akureyri, Bókaforlag Þor-
steins M. Jónssonar h.f., 1949. 146 bls. 8vo.
Helgason, Jón, sjá Bergström, Rauer: Hann sigldi
yfir sæ; Cronin, A. J.: Þegar ungur ég var;
Segercrantz, Gösta: Kæn er konan; Tíminn.
Helgason, Jón, prentari, sjá Heimilisblaðið; Ljós-
berinn.
Helgason, Kjartan, sjá Ilelgasynir, Magnús og
Kjartan: Bræðramál.