Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 10

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 10
uppbyggingu, sá Finnur um að halda öðrum söfnum við og ganga vel frá öllu sem safninu barst. Áður en grasafræð- ingur var ráðinn til safnsins, hafði Finnur umsjón með grasasöfnum og lét auk þess talsvert, sem hann hafði safnað sjálfur, renna til þeirra. Finnur hafði líka mikinn áhuga á ýmsum öðrum dýrahópum en fuglum, t.d. lindýrum og kröbbum. Árið 1953 var Finni boðið til Banda- ríkjanna. Ffann mátti ráða því hvert hann færi og safna þeim fuglum sem hann vildi fyrir Náttúrugripasafnið. Þar eð hann hafði einkum áhuga á dýralífi norðlægari slóða, valdi nann Pribilof- eyjar og Yukon-Ku 'a kwim svæðið í Alaska. Varð sú för honum mjög minnisstæð, og á safnið talsvert af fugl- um, sem hann safnaði i þeirri ferð. Árið 1955 stjórnaði Finnur söfnunarleiðangri til Meistaravíkur á Grænlandi. Fékk hann í för með sér þá Kristján Geir- mundsson og Hálfdán Björnsson frá Kvískerjum. Finnur hafði í huga að gera út sams konar leiðangur til Færeyja, en er til kom, neituðu Danir um leyfi til söfnunar þar. Finnur Guðmundsson var löngu þjóðkunnur fyrir störf sín í þágu fugla- fræði. í augum þorra almennings var hann samnefnari allrar viðleitni til aukinnar þekkingar á því sviði hér á landi. Hann lét einnig náttúruverndar- mál mjög til sin taka. Hann átti sæti í Náttúruverndarráði frá stofnun þess árið 1956 til ársins 1975. Hann var for- maður fuglafriðunarnefndar frá stofnun hennar 1948 og fulltrúi íslands í Al- þjóðafuglaverndunarráðinu (I.C.B.P.). Finnur var í senn mjög góður vís- indamaður og framsýnn skipuleggjari. Áhrif hans á þróun náttúrufræðimála, stefnumörkun bæði náttúruverndar- og rannsóknarmála, í landinu eru veruleg. Mörg eru málin, sem hann fylgdi eftir af þunga, og líklega tókst honum oftar en ekki að beina málum á þann veg, er hann taldi hinn eina rétta. Óhætt er að segja, að hann hafi knúið fram mörg mál einungis fyrir eigin atbeina, þrátt fyrir megna mótspyrnu vegna skiln- ingsleysis eða hagsmuna, en andstaðan gat stundum snúist upp í andúð. Áhrif Finns eru víðtæk fyrir það, að hann var um áratuga skeið ráðgefandi í ýmsum málum er snertu náttúru ís- lands, náttúrufræðirannsóknir og sam- skipti við erlend ríki á þessu sviði. Hann vakti ennfremur athygli á ýmsum mikilvægum málum. Greinargerðir Finns eru ótal margar. Æðarvarp og dúntekja, eyðing „vargfugla", eyðing minks og refs, rjúpan og loðdýrarækt eru mál, sem Finnur þurfti oft að fjalla um. Hann lagði ætíð ríka áherslu á mikilvægi rannsókna, ef raunhæf lausn ætti að nást, en þar var oft talað fyrir daufum eyrum. Þá má segja, að Finnur hafi samið lög um fuglaveiðar og fugla- friðun frá 1954, auk þess sem hann vann að endurskoðun þeirra, þar sem grund- völlur var lagður að núgildandi lögum frá 1966. Finnur átti sæti i ritnefnd ritverksins „The Zoology of Iceland" frá 1949. Þetta verk hefur verið að koma út síð- ustu 40—50 ár og fjallar um íslenskar dýrategundir og útbreiðslu þeirra. Auk fastra nefnda eða ráða, vann Finnur í fjölda stjórnskipaðra nefnda svo og undirnefnda Náttúruverndarráðs vegna tiltekinna verkefna. Það, sem helst einkenndi þessi störf Finns, var hversu vel hann vann að undirbúningi þeirra og hversu vel hann 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.