Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 20

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 20
annars staðar, þar sem minni munur er flóðs og fjöru. A hverri stöð var dýrum safnað af tveimur 20 X 20 cm reitum, og er því kannað flatarmál á hverri stöð 800 cm!. Meðal annars er allt þang skorið af þessum reitum en dýra síðan leitað á þanginu með stækkunarlampa. Koma langflestar þanglýsnar í Ijós við þá skoðun. Öll dýr úr hverju sýni eru síðan talin og kyngreind, karldýrin greind til tegunda, og kvendýrum skipt á tegundir í hlutfalli við fjölda karldýra. Nokkru kann að skakka við þennan út- reikning, þar sem kynjahlutfall getur verið mjög breytilegt og eflaust oft ekki hið sama hjá mismunandi tegundum á sömu slóðum. Venjulega eru kvendýrin mun fleiri en karldýrin og getur munað miklu. Við frekari úrvinnslu hefur þangfjör- um verið skipt i 3 gerðir eftir tegunda- samsetningu stórvaxinna brúnþörunga. Gerðirnar eru þessar: 1) Klóþangsfjör- ur, þar sem klóþang (Ascopkyllum nodo- sum) og bóluþang (Fucus vesiculosus) eru ríkjandi um miðbik fjörunnar, en skúfaþang (F. distichus) tekur við þar fyrir neðan. Suðvestanlands kemur sag- þang (F. serratus) stundum nær alveg í stað skúfaþangs. 2) Bóluþangsfjörur, sem eru frábrugðnar klóþangsfjörum að þvi leyti að klóþangið vantar. 3) Skúfa- þangsfjörur, jjar sem bæði klóþang og bóluþang vantar, en skúfaþang er ríkj- andi um stóran hluta fjörunnar. Greinilegt er, að klóþangsfjörur finnast fyrst og fremst þar sem skýlt er. Brim er að jafnaði nokkru meira við bóluþangs- fjörur, en skúfaþangsfjörur finnast einkum þar sem brim er talsvert. NIÐURSTÖÐUR Utbreiðsla Um landfræðilega útbreiðslu teg- undanna er unnt að vera stuttorður. Allar 3 tegundir finnast í fjörum allra landshluta, að því undanskildu, að á Suðurlandi milli Stokkseyrar og Hafnar i Hornafirði hafa þessar þanglýs aðeins fundist á einum stað, í Dyrhólaósi, og aðeins tegundin /. ischiosetosa. Skýringin á þessu erað sjálfsögðu sú, að þangfjörur vantar nær algjörlega á svæðinu (Vest- mannaeyjar eru ókannaðar að þessu leyti enn). l’afla I. Tíðni þanglúsategunda af ættkvíslinni Jaera í sýnum úr klóþangsbelti skýldra fjara.í misntunandi landshlutum. Kannað flatarmál á stöð er 800 cm!. N = heildarfjöldi stöðva. — Frequency of Jaera spp. in samples from the Ascophyllum nodosum zone of sheltered shores in different parls of Iceland. The sampled area at each station is 800 cm2. N—total number of samples. Fjöldi stöðva = number of stations in which a species occurs. Suðvesturland Vestfirðir Noröurland Austurland Southwestern Iceland Northwestern Iceland Northern Iceland Eastern Iceland CM r- II z N = 76' N = 55 N = 36 fjöldi fjöldi fjöldi fjöldi stöðva stööva stöðva stöðva J. prehirsuta 26 36 14 18 15 27 3 8 J. albifrons 4 6 14 18 14 25 20 56 J. ischiosetosa 0 0 1 1 8 15 14 39 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.