Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 21

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 21
Því fer hins vegar fjarri, aö tegund- irnar séu jafnalgengar í öllum lands- hlutum. Til þess að sýna þetta hafa verið valdar stöðvar teknar i klóþangs- belti skýldra fjara (Tafla I). Á Suðvest- urlandi er tegundin J. frehirsuta langal- gengust, en J. ischiosetosa finnst ekki. Á Vestfjörðum og Norðurlandi eru bæði /. prehirsuta og J. albifrons algengar og á Norðurlandi fer /. ischiosetosa einnig að veröa áberandi. Ef haldið er áfram rétt- sælis kringum landið kemur að því á Austurlandi, að J. prehirsuta er orðin fá- tíð, en bæði J. albifrons og /. ischiosetosa afar algengar. Rétt er að taka fram í þessu sambandi, að tegundin /. ischiose- tosa getur engan veginn talist sjaldgæf á Suðvesturlandi, þótt hún hafi ekki fundist þar í klóþangsfjörum (sjá síðar). Kjörsuœði Jaera ischiosetosa. Þessi tegund hefur sérstöðu að því leyti að hún þrífst við lægri seltu en liinar tvær. Hún er algeng í árósum, lónum og ísöltum tjörnum um land allt. Á Suður- og Vesturlandi finnst tegundin nær eingöngu við slík skilyrði. Mér er kunnugt um 11 fundar- staöi á svæðinu frá Dyrhólaósi vestur um til Isafjarðardjúps, þar sem fyrir hendi er lýsing á umhverfi (upplýsingar um einn fundarstað eru frá Erlingi Haukssyni (1977), en aðra fundarstaði hef ég kannað). I 8 tilvikum er greini- lega um að ræða svæði, þar sem selta er lág, og allir fundarstaðir sunnan Pat- reksfjarðar eru í þeim flokki. Líklega er selta lægri en gengur og gerist í fjörum á tveimur þessara fundarstaða til viðbót- ar. Selta hefur verið mæld á nokkrum fundarstöðum tegundarinnar, og hefur hún lægst farið í 5%o. Norðanlands og austan er tegundin hins vegar einnig algeng í þangfjörum, þar sem selta er ekki sérlega lág, og virðist hún þar nokkuö jafnalgeng i hinum þremur þangfjörugerðum (Tafla II). Hún finnst um allt þangbeltið, en er tíðust um of- Tafla II. Tíðni þanglúsa af ættkvíslinni Jaera í brúnþörungabelti neðan klappar- þangs í þremur mismunandi fjörugerðum á Norður- og Austurlandi. Kannað flatarmál á stöð er 800 cm2. N = heildarfjöldi stöðva. — Frequency of Jaera spp. in samples from the fucoid zone below Fucus spiralis on three different types of shores in northern and easlern Iceland. The sampled area at each station is 800 cm-. N— total nurnber of samples. Fjöldi stöðva = number of stations in which a species occurs. The shore types are defmed as follows: Ascophyllum shores — Ascophyllum, Fucus vesiculosus and F. distichus present. Fucus vesiculosus shores — F. vesiculosus and F. distichus present, Ascophyl- lum absent. Fucus distichus shores — F. distichus present. Ascophyllum and F. vesicu- losus absent. ./• ' schwsetosa /. albifrons ,/. þrehi rsuta N Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Klóþangsfjörur stöðva stöðva stöðva (Ascoþhyllurn shores) 118 24 20 cc K3 21 18 Bóluþangsfjörur (Fucus vesiculosus shores) 138 24 17 28 20 22 16 Skúfaþangsfjörur (Fucus distichus shores) 36 6 17 5 14 2 6 99 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.