Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 27

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 27
Árni Einarsson: Fáein orð um skötuorm (.Lepidurus arcticus (Pallas)) INNGANGUR Skötuormurinn er eitt kunnasta krabbadýr í fersku vatni hér á landi. Stærð lians og forneskjulegt útlit er til þess falliö að vekja forvitni ferðamanna, og er hans allvíða getið í ferða- og leiðalýsingum. Sitthvað hefur verið skrifað um skötuorminn á íslandi (Poulsen 1939, Helgi Hallgrímsson 1975), einkum útbreiðslu hans, en að öðru leyti hafa lifnaðarhættir hans lítið verið kannaðir hérlendis. Hér verður gerð stutt grein fyrir nýjum gögnunr um útbreiðslu dýrsins. Einnig er fjallað um æxlun og þroskun skötuormsins, en nokkurs misskilnings hefur gætt um þau atriöi. Fæða skötuormsins veröur einnig tekin til athugunar. Könnun á fæðuvali lians tengist líffræðirannsóknum sem nú fara fram í Mývatnssveit. Skötuormur- inn er allalgengur í Mývatni og er þar mikilvæg fæða fyrir bleikju, hrafnsönd og hávellu (Hákon Aðalsteinsson 1976, Arnþór Garðarsson o.fl. 1979, Arnþór Garðarsson 1979). Staða hans í fæðu- keðjum Mývatns er því harla fróðleg. Skötuormurinn er langstatrsti vatna- krabbi hér á landi. Hann er um 15 mm langur að meðaltali og getur orðið allt að 22 mm fyrir utan halaþræðina. Skötuormurinn tclst til ættbálksins Notostraca. I honum eru aðeins tvær ættkvíslir, Triops og Lepidurus. Mikill fjöldi útlima og lítil verkaskipt- ing þeirra er til marks um, að þessi dýr eru ákaflega frumstæð. Útlit þeirra hef- ur sama og ekkert breyst frá því á trías, en það jarðsögutímabil stóð fyrir um 170 milljónum ára (sjá Rasmussen 1969). ÚTBREIÐSLA Skötuormurinn er heimskautategund og er þekktur frá flestum nyrstu löndum umhverfis Ishafið, svo sem Aljútaeyjum; Norður-Ameríku frá Alaska til Labra- dor; Grænlandi, Islandi, Bjarnarey, Svalbarða og meginlandi Evrasíu frá Skandinavíu til Síbiríu (Somme 1934, Longhurst 1955). Á jaðarsvæðum heimskautalandanna, svo sem í Skandi- navíu og á íslandi, er hann að rnestu fjallategund. Skötuormsins verður helst vart hér- lendis í grunnum vötnum og tjörnum í hálendinu (sbr. Poulsen 1939), en hann er einnig í djúpum og meðaldjúpum vötnum bæði á hálendi og láglendi. Þar finnast þeir sjaldan lifandi en koma þess í stað fram sem fæða í silungamögum. Náttúrufræðingurinn, 49 (2—3), 1979 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.