Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 29
inum fjölgaði við meyfæðingu, þ.e. án frjóvgunar, en það er rangt. A hinn bóginn hafa nokkur karldýr fundist í Noregi (Sars 1896) og á Bjarnarey (Somme 1934). Þau eru minni og hafa lengri og breiðari endaliðsplötu (supra anal plate) á afturbol en tvíkynja dýr. Hlutverk karldýranna í viðgangi stofns- ins er með öllu óljóst. Sumar tegundir Notostraca (Trioþs granarius og T. australiensis) eru alltaf einkynja og verpa ekki án mökunar (Longhurst 1955). Álíka mikið er af karl- og kvendýrum. Æxlun Triops cancriforrnis, sem er al- gengur í Evrópu, er talsvert flóknari. I suðrænum löndum, t.d. Alsír, er hann einkynja. Eftir því sem norðar dregur fækkar karldýrum, og er hlutfall þeirra oft það lágt, að sjálffrjóvgun tvíkynja dýra þarf til að viðhalda stofninum. Á norðurmörkum heimkynna hans (Bret- land, Svíþjóð) eru karldýr óþekkt með öllu (Longhurst 1955). Ekki er vitað hve mörgum eggjum skötuormurinn verpir. Fyrst eftir að þeim er verpt eru þau geymd i sérstök- um hylkjum á ellefta fótapari. Talið er, að þau séu losuð eitt og eitt í einu úr hylkjunum svo að sjaldan eru fleiri en 4 egg í einu í hvoru hylki (Sars 1896). I Mývatni hefur fundist skötuormur með 9 egg í hvoru hylki, og er það mesti fjöldi sem um getur. Lirfur skötuormsins klekjast á svo- nefndu metanáplíus stigi (2. mynd). Þær eru mjög ólíkar fullorðnu dýrun- um. Lengi var talið, að skötuormurinn hefði ekkert metanápliusstig og fyrsta lirfustig hans samsvaraði þriðja lirfu- stigi skyldra tegunda svo sem T. cancri- formis (Poulsen 1940, Longhust 1955). Stutt er síðan metanáplíuslirfur skötu- 2. mynd. Skötuormslirfur úr Mývatni 27. 5. 1978. Fyrsta lirfustig (metanáplius) er ofar en annað lirfustig neðar. Aðeins hægri fálmari er sýndur á neðra dýrinu. — The first two instars of Lepidurus arcticus. Based on sþecimens frotn Lake Mývatn, northem Iceland. orms fundust, en það var í Noregi (Borgstrom og Larsson 1974). Nú hefur metanáplíuslirfa einnig fundist hér á landi (Mývatn, 27. maí 1978). Lirfa þessi lifir á vatnsbotninum og er aðeins rúmur 1 mm að lengd. Þetta fyrsta lirfustig varir aðeins i um eina klukku- stund áður en hamskipti verða og næsta iirfustig tekur við. Oll næstu lirfustig bera svip fullorðinna dýra. Þau hafa skjöld, liðskiptan bol og tvo halaþræði. Aftara fálmarapar annars og þriðja stigs lirfu er vel þroskað og öflugt sundtæki. Þessar lirfur finnast oft í svifi (Poulsen 1940), en ekki er víst hvort þær eru al- gerlega sviflægar eða halda sig einnig 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.