Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 31
skoruþörungum (Dinophyceae) og um (Rotatoria) komu fyrir. Megnið af
skrautþörungum (Desmidiaceae). magainnihaldinu var þó leðj a (detritus)
Magainnihald skötuormanna úr Mý- og kísilþörungar. Ofurlítiö fannst af
vatni (7 eintök) var talsvert frábrugðið sviflægum grænþörungum (Pedia-
þessu (Tafla I). Þar var mikið af dýra- strum) og kúluskít (Cladophora).
leifum, eða allt að helmingur af rúm- Krabbadýrin í mögum skötuorm-
máli. Flestar leifarnar voru af litlum anna voru flest í pörtum. Algengustu
botnkröbbum (Chydoridae), en leifar af hlutar þeirra voru höfuðskildir, bol-
svifkrabbadýrum, mýlirfum og hjóldýr- skildir og afturbolir, og var oftast unnt
Tafla I. Magainnihald skötuorma úr Mývatni, Ljótapolli og úr tjörn á vesturöræfum.
Tölurnar sýna samanlagðan fjölda fæðudýra af hlutaðeigandi tegund. Fjöldi vatnsflóa og mýlirfa er miðaður við fjölda algengustu leifa (sjá texta). — Table I. Stomach contents of
Lepidurus arcticus from Lake Mývatn, N.-Iceland, Lake Ljólipollur, central Iceland and a pond at
Vesturöræfi, NE.-lceland. Numbers refer to total number of food animals found. (The numbers were based
on the numbers of the most abundanl type of fragments).
Leðja (detritus) P s s II '-J -f o>* c O: d' II ro + r 'O' ■6' o_ c c' II Cn +
Sandur (sand) — — +
Desmidiaceae (skrautþörungar) — + —
Dinophyceae (skoruþörungar) — + —
Diatomaceae (kísilþörungar) + — +
Cladophora (grænþörungar) + — +
Pediastrum (grænþörungar) + — —
Characeae (oogonium) (kransþörungar) — — +
Mosablöð moss leaves — — +
Keratella quadrata (hjóldýr) 18 — —
Copepoda Cladocera (vatnsflær): 5 — —
Daphnia longispina (langhalafló) 8 — —
— ephippium (söðulhýði) 3 — —
Macrothrix hirsuticornis (broddfló) 6 — —
Eurycercus lamellatus (kornáta) 23 — —
— cphippium (söðulhýði) 1 — —
Acroperus harpae (hjálmfló) 52 — +
A lona quadrangularis 23 — —
Alona affinis 22 — —
— ephippium (söðulhýði) 1 — —
A lona rectangula 50 — —
Alonella nana (gárafló) 4 — —
Chydorus sphaericus (kúlufló) 68 — —
Chironomidae larvae (rykmýslirfur) 22 — —
109