Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 46
Steindepill (Oenanthe oenanthe) er al-
gengur varpfugl víðast hvar, þar sem
staðhættir leyfa, allt frá ströndinni upp í
u.þ.b. 400 m hæð. Hreiðrin eru í hlöðn-
um grjótgörðum, sprungum i klettum,
urðum og holum undir steinum.
Skógarþröstur (Turdus i/iacus) er
mjög algengur varpfugl í kjarrlendi. Við
hraunjaðra, þarsem hraun eru kjarrlaus
og lítt gróin, eins og t.d. við suðaustur-
hluta Rauðhálsahrauns, verpur skógar-
þrösturinn einnig allvíða. Þá ber það
ennfremur við, að hann verpi í útihús-
um við bæi. Á vetrum halda stöku
þrestir sig við mannabústaði og lifa þá
af því, sem til fellur.
Auðnutittlingur (Carduelis flamrnea)
hefur fundist verpandi í Sauraskógi í
Helgafellssveit að sögn Sigurðar Helga-
sonar. Er þetta eina heimildin um, að
þessi fugl hafi orpið í héraðinu. Hann
sést þó á hverju ári víðs vegar um sýsl-
urnar, einkum þar sem birki er að finna.
Snjótittlingur (Plectrophenax nivalis)
er algengur varpfugl í sýslunum. Á há-
lendinu er hann algengur í allt að 500 m
hæð. Á láglendinu er snjótittlingur
fremur algengur varpfugl einkum á
hraunasvæðinu í Kolbeinsstaðahreppi.
Með ströndum og eyjum hef ég rekist á
stöku hjón. Varpstæði velur snjótittl-
ingur sér í grjóturðum, holum undit'
steinum og glufum, í lágum klettabökk-
um og víðar.
Hrafn (Corvus corax) er algengur varp-
fugl og verpur í klettum og björgum við
ströndina og einnig í stöku eyjum. Á
láglendinu velur hann sér varpstaði í
hraundröngum, gígum og utan í gjám.
Hann verpur ennfremur í árgiljum og
inni í afskckktum dölum. Ég hef ekki
orðið var við hrafna uppi á hálendinu.
Utan varptímans er hann á flakki alls
staðar þar sem einhver ætisvon er.
SUMMARY
Birdlife in Snaefellsnes- and
Hnappadalssýsla, West Iceland
by Arm IVaag Hjálmarsson
Alfhólsvegur 16, 200 Kóþavogur, Iceland.
This paper deals with bird-life of the pen-
insula Snaefellsnes- and Hnappadalssýsla in
W-Iceland. The landscape offers great variety
in suitable habitats for birds.
This paper is mainly based on observations
made in the period 1956—1960 both years
included, with somc more recent notes. All
known breeding species of birds are listed, as
well as regular passage migrants.
All together 56 breeding species are
mentioned. Four of these are, however, some-
what doubtful nesters: Shoveler (Anas clyþeata),
Long-tailed duck (Clangula heymalis), Grey-
phalarobe (Phaloroþus fulicarius) and Short-
eared owl (Asio flammeus).
The following species are regular passage
migrants: Brent (Branta bernicla),
White-fronted goose (Anser albifrons), Turn-
stone (Arenaria mterþres), Knot (Calidris canulus)
and Sanderling (Crocethia alba). The waders
especially the knot, are very prominent on the
extensive sand-flats on the south coast of the
Snaefellsnes peninsula. At the end of May
most of these passage-migrants have left Ice-
land except for a few stragglers which stay at
the coast all the summer.
IFie most common breeding species in
Iceland are well represented in Snaefellsnes
also.
The Great northern diver is cvenly distri-
buted in Snaefellsnes where there are suitable
lakes. They are very tcrritorial in the breeding
season and very seldom is there more than one
pair at a lake. At fake Sauratjörn however
two pairs have been nesting close together.
The Red-throated diver is very common in
124