Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 58
dílaskarfsvarp 1947 úr Hestsskeri, nyrst í Hergilseyjarlöndum. Varpiö í Flötu- flögu hafði minnkaö og var u.þ.b. horfið 1975. Hið sama virðist hafa gerst í Svartbakaskeri við Litlanes, en þar hafði dílaskarfur aukist aftur 1979. Framangreindar upplýsingar gefa til- efni til að ætla að varpstofninn hafi haldist nokkurn veginn stöðugur á þessu svæði um langt árabil, enda þótt minni háttar tilfærslur hafi orðiö. Heimildir um skarfavörp eru yfirleitt mjög óljósar þegar kemur út fyrir Faxa- flóa og Breiðafjarðareyjar. Stafar þetta m.a. af því að oft er erfitt að greina á milli setstaða og varpstaða, en díla- skarfar frá Vesturlandi dreifast allt í kringum land seinni hluta sumars og geldfuglar eru oft á setstöðum á varp- tima. Sömuleiðis er tegundagreining oft óviss. Einnig hefur vegið þungt að margir þessara hugsanlegu varpstaða eru afskektir og skoðunarskilyrði þar oft mjög léleg. Undir Skorarhlíðum, V.-Barð., urpu skarfar 1908 (R.H. dagbók 2. 7. 1908) Á Kríustapa við Skor urpu dílaskarfar 1962 (Tryggvi Eyjólfsson). Engin skarfavörp fundust á þessum slóðum í júní 1975. Hugsanlegt er að fáeinir dílaskarfar verpi í grennd við Látra- bjarg. Annars staðar á Vestfjörðum er ekki vitað um nein skarfavörp með vissu. 1 Strandasýslu verpur enginn skarfur (F.G.). Fyrrum virðist dílaskarfur hafa verið mun algengari varpfugl við Norðurland en nú er. Er saga skarfabyggðanna þar mjög á eina lund allt frá því snemma á þessari öld, hvarvetna hefur fækkað og vörpin hafa ýmist horfiö með öllu eða þá að örfáir fuglar eru eftir. 1 Djúpeyjum við Hafnirá Skaga urpu skarfar 1942 en ekki síðan (Jón Bene- diktsson). Eyjarnar eru mikið notaður setstaður dílaskarfa. Á Þursaskeri við Ketu á Skaga hafa skarfar orpið; þar var setstaður dílaskarfa en óvíst um varp í júní 1977. Á Þengilhöfða austan við Eyjafjörð voru 6—7 dílaskarfshreiður 1903 (Hantzsch 1905) en þar urpu engir skarfar 1963 (F.G.). Þorvaldur Thor- oddsen (1913— 15) segir að skarfur verpi norðan á Eyjarfæti í Grímsey 1884. Á Brík í Hágöngum vestan Skjálfanda hafa dílaskarfar orpið lengi, t.d. voru merktir þar ungar 1932 (Njáll Friðbjörnsson). Kristján Geirmundsson taldi að þetta varp hefði minnkað mikið á seinni árum vegna skotmennsku. Varpið virtist enn við lýði 1975. I Ærvíkurbjargi skammt innan við Húsavík byrjuðu dilaskarfar að verpa um 1901—02; þar voru taldir 32 fuglar í varpi 11.8. 1906 og um 2514. 7. 1907 (R.H. dagbók). Varpið er nú horfið. Þá segir R.H. (dagbók 11. 8. 1906) að nokkrir („ikke mange“) dila- skarfar verpi á Mánáreyjum úti af Tjörnesi. Austan á Tjörnesi, í Hrings- björgum, er gamall varpstaður díla- skarfs. R.H. (dagbók 16. 8. 1906) segir að þar séu 2 vörp og (19. 7. 1907) að skarfinum fari fækkandi vegna veiða óviðkomandi manna. Björn Guð- mundsson (1934) segir dilaskarf vera varpfugl, en sjaldgæfan síðan ísavetur- inn 1917—18 því að þá hafi mikið drepist af honum. Orfáir fuglar virtust enn verpa á þessum slóðum 1975. Þor- valdurThoroddsen (1913—15) læturað því liggja að skarfar hafi orpið 1895 á Karli við Rauðanúp á Sléttu. Þar urpu dílaskarfar 1906 (R.H. dagbók 27. 8. 1906). Hörring sá aðeins fáeina skarfa þarna og segir að færeyingar hafi stolið öllum ungunum árið áður, svo að nú 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.