Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 62

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 62
fugli við Faxaflóa, og voru þar sennilega aðeins örfá hreiöur 1975. Aðeins er kunnugt um 2 varpstaði, Klofning við Akra (80 hreiður 1955, um 10? 1975) og Tjaldurseyjar (2 hreiður 1958, óvíst 1975), en c.t.v. verpa fáeinir toppskarfar í öðrum dílaskarfsvörpum á svæðinu. I suðvesturhluta Breiöafjarðar voru sennilega innan við 100 toppskarfs- hreiður i 5 þekktum vörpum 1975. Stærsta varpið var í Melrakkaey (um 60 hreiöur) og næstmest í Andhælisskerj- um við Vaöstakksey. Auk þess voru lík- lega örfá hreiður á 3 öðrum stöðum (Tafla IV). Bergsveinn Skúlason (1951) getur varpstaða á 3 stöðum, Hrútliólma, Hafnareyjum og Tveggjalambahólma, en þar virtust ekki vera vörp 1975. Varpið í Melrakkaey byrjaði um 1950, þ.e. um likt leyti og fjölgun toppskarfs fór að verða áberandi í Vestureyjum, en engin fjölgun virðist hafa orðið hin síð- ari ár. Fyrrum var mjög mikið topp- skarfsvarp í Vaðstakksey, en eina heim- ildin um það er frá 1908 (dagbók R. Hörring), og það cr líklega löngu liðið undir lok. A Hvammsfjarðarsvæðinu voru alls um 150 toppskarfshreiður í 6 vörpunt. Stærstu vörpin voru i Dýpri-Seley (54 hreiður) og Lambey (47). Varpið í Dýpri-Seley er líklega nýtt, en önnur vörp á svæðinu eru gömul. Allt að 5 smávörp virðast hafa horfið á síðustu árum (sbr. Viðauka, Dímunarklakkar) og hugsanlega hefur fækkað á svæðinu í heild, en heimildir eru óljósar. Á þcssu svæði eru margar eyjar þar sem örfáir toppskarfar gætu leynst, en telja verður ólíklegt að það breyti verulega niöur- stöðutölunni 1975. Utanvert við Gilsfjörö voru 2 topp- skarfsvörp með 186 hreiörum, Asmóð- arey (116) og Fagurey (70). Varpið í Ásmóðarey er gamalt og fjöldinn þar virðist nokkurn veginn óbreyttur frá 1951, en þá viröist það hafa verið eitt stærsta varpiö hérlendis. Varpið i Fag- urey mun hafa byrjað skömmu fyrir 1970. I miðhluta Breiðafjarðar voru alls um 350 toppskarfshreiöur i 14 vörpunt, voru 8 þeirra nýleg en 6 göntul (þckkt 1951 cða fyrr). Öll nýju vörpin nema 2 voru í Flateyjarhreppi og má rekja landnám þar til fjölgunar á norövesturhluta Breiðafjaröar. Stærstu vörpin voru í Hóley (70 hreiður) og Lat (56). í Hafnareyjum, syðst á svæðinu, var áður mikið toppskarfsvarp, en það hefur stórminnkað. Aðalvarpsvæði toppskarfs hérlendis 1975 var norðvesturhluti Breiðafjarðar, en þar voru alls um 5460 hreiður í 28 vörpurn, eða líklegast yfir 80% af stofn- inum. Alls voru 14 vörp með meir en 100 hreiður hvert. Stærstu vörpin voru i Þórisey (856) og Skarfey (578) í Sauö- eyjum, Innri-Hrauney (578), Vest- ari-Rauðsdalshólma (484), Flateyjar- klofningi (456) og Oddleifsey (420). Mikið álitamál er þó hvernig ber að af- marka byggðirnar, sem geta veriö mjög jtétt saman þótt ekki séu á sörnu eyju, og á hinn bóginn eru sum vörp dreifö meðfram löngum strandlengjum ein- stakra eyja. Þetta á sérstaklega við um Sauðeyjar, frá Rauösdalshólmum í Dyratind, og um Hrauneyjar. I Sauð- eyjum eru talin 7 vörp með 2515 hreiðrum alls, en þar mætti allt eins tala um 2 vörp með 1701 og 814 hreiðrum cða aðeins eitt varp. Hrauneyjar mætti einnig lelja eitt varp með 736 hreiðrum. Toppskarfsvörpin á þessu svæði eru langflest nýleg, þ.e. stofnuð eftir 1950, 140
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.