Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 64

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 64
úr Kirkjukletti er túlkað sem fækkun. Árleg aukning í nokkrum vörpum nærri Flatey kringum 1975—77 nam um 7%, en hún kann þó að vera nokkru meiri á öilu svæðinu, eða e.t.v. allt að 11% sem er svipað og Potts (1969) áætlaði fyrir sömu tegund við Norðursjávarströnd Englands. Hærri hlutfallstalan svarar til um 50 para 1930, þegar Sauðeyjar fóru í eyði, og 400 para 1950 er Flatey- ingar fóru að taka eftir fjölguninni. Lægri talan svarar til 260 para 1930 og rúmlega 1000 1950. Að svo komnu máli er ekki hægt að ákvarða fjölgunarhrað- ann, en endurtekin talning á öllum Breiðafirði ætti að færa menn nær sannleikanum i þessu. Ekki tókst að telja í öðrum topp- skarfsvörpum 1975, en hér verður þó gerð stutt grein fyrir þeim. Um skarfs- varp í Vestmannaeyjum ræddi í síðasta kafla, en þar hefur allt eins getað verið um toppskarf að ræða. Á Reykjanes- skaga eru 3 varpstaöir: Lágir sjávar- hamrar vestan við Þorlákshöfn, Krýsu- víkurberg og Hafnaberg. Við Þorláks- höfn urpu toppskarfar 1880 (P. Nielsen, handr., R.H. dagbók 17. 10. 1907) og örfáir toppskarfar urpu þar á árunum 1955—65 (Á.W.H., Agnar Ingólfsson), en engar nýrri athuganir liggja fyrir. Töluvert af toppskarfi verpur að stað- aldri í Krýsuvíkurbergi, sennilega nokkrir tugir en varla yfir 100 pör. R.H. (dagbók 31. 7. 1905) segir að um 10 toppskarfspör verpi í Hafnabergi, og svolítill slæðingur hefur orpið þar á síð- ustu áratugum. lúkki er kunnugt um neinar meiri háttar breytingar á fjölda toppskarfa í þessum björgum. Á báðum stöðunum verpur skarfurinn sennilega mest í urðum og skútum undir berginu og kemur illa fram á myndum sem teknar voru í júní 1977. Á árunum 1965—74 voru eftirtaldir varpstaðir toppskarfs kunnir á Snæfellsnesi (Á.W.H.): við Stapa á 2 stöðum, við Hellna og þar fyrir utan, og í Svörtu- loftum á Öndverðanesi. Engar talning- ar eru til, en fjöldinn var sennilega fremur lítill. Við Látrabjarg verpur toppskarfur á 2 stöðum: Undir Bjarn- arnúp, en þar hefur skarfur orpið frá ómunatíð en mjög lítið. Þá er nú (1979) orðið mikið toppskarfsvarp í Langurð undir Látrabjargi, en það byrjaði kringum eða upp úr 1960 (Ásgeir Er- lendsson). NIÐURLAG Þegar leitað er skýringa á langtíma- breytingum, reynist oft erfitt að greina á milli hugsanlegra áhrifavalda, auk þess sem upplýsingar frá fyrri tímum eru oft afar sundurlausar og ónákvæmar. Vangaveltur um þessi atriði geta hins vegar komið að haldi við að undirbúa frekari rannsóknir með það fyrir augum að greina á milli þátta. Breytingar á stofnstærð og útbreiðslu skarfategund- anna tveggja verða ekki ræddar að neinu gagni nema i ljósi þeirra tveggja atriða sem þar cru líklegust til að hafa áhrif, en þau eru fæðan og áhrif rándýra (fyrst og fremst manna). Fæða þessara tegunda er ólík. Fæða dílaskarfs er að mestu leyti botnfiskar, liklega langmest marhnútur (Cotlus scorpio), allan ársins hring. Toppskarf- urinn tekur hins vegar mest sandsíli (Ammodytes spp.), einkum að sumrinu, en botnfiska nokkuð einkum að vetrinum. Upplýsingar um stofna marhnúts, sandsílis og annarra grunnsævisfiska eru yfirleitt af skornum skammti, og nánast 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.