Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 68

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 68
27 dílaskarfshreiður 1975, enginn annar fugl. — 24. 5. 1958 voru 85 dilaskarfshreiður i skerinu (Á.W.H.). Barnaskervið mynni Haffjarðarár, 64 46 N 22 29 V. Allhátt (8 m) klappasker, hæst og þverhnipt mót hafi en slétt og afliðandi landmegin. Gróðurlaust. Landfast á háfjöru. Dilaskarfsvarp með 17 hreiðrum landmegin á skerinu 1975. Ofar á skerinu var talsvert fýlsvarp (um 20 hreiður?). — 8. 6. 1956 voru um 60 dilaskarfshreiður i Barnaskerjum, en varpið hafði farið illa í ofsaveðri af suðvestri 27. 5., einnig sáust jrar 4 toppskarfar (óvíst um varp), a.m.k. 1 fýlshreiður og nokkur teistupör við hreiður (Á.W.H.). 22. 5. 1958 voru 125 dílaskarfshreiður í skerjunum en toppskarfur sást ekki (Á.W.H.). Tjaldurseyjar við Skógarnes, 64 45 N 22 36 V. Tvö lág, stórgrýtt og fremur sendin sker sem tengjast með granda um fjöru. Fremur gróðurlítil, einkum vestara skerið. 1975 voru 104 dílaskarfshreiður í Tjaldurseyjum, 72 i miðri vestari eynni og 32 i þeirri austari. I vestari eynni voru áætluð 70 svartbaks- hreiður og 40 fýlshreiður, i austari eynni var mikill fýll (60—100 hreiður) og 25 svart- bakshreiður. — Dílaskarfur varp fyrst í Tjaldurseyjum 1936 (Árni W. Hjálmarsson 1979). Hinn 6. 6. 1956 voru talin 165 dila- skarfshreiður þar, og auk þess 2 toppskarfs- hreiður á vestari eynni; 23. 5. 1958 voru þar 173 dilaskarfshreiður, öll á vestari eynni, og sem fyrr 2 toppskarfshreiður (Á.W.H.). Aðrir varpfuglar 1958 (fjöldi hreiðra) voru m.a. fýll (24, 12 á hvorri ey), svartbakur (um 20 á eystri eynni, ekki talin á hinni), teista (a.m.k. 25 pör alls), lundi (5 holur á eystri eynni). Melrakkaey, Grundarfirði, 64 59 N 23 19 V. Stór, sæbrött eyja með mýrlendi og gras- lendi, hæð 7 m. Dílaskarfsvarp á klettarana norður úr eynni, alls 60 hreiður. Topp- skarfsvarp i klettabökkum vestan á eynni, aðallega í Draugagjá, um 60 hreiður. 1 Mel- rakkaey eru auk þess varplönd ýmissa ann- arra sjófugla, einkum lunda, ritu, hvítmáfs, svartbaks og æðarfugls. — Dílaskarfur varp fyrst i Melrakkaey um 1958 (Friðrik Sigur- björnsson), lengst af voru aðeins örfá hreið- ur, 1968 voru þau 2—4 (Jón B. Sigurðsson). 17. 5. 1973 voru hreiðrin um 30. Dilaskarfs- varpið virðist frá upphafi hafa verið á sama blettinum. Toppskarfur byrjaði að verpa i Melrakkaey um 1950 (Fr.S.). — 17. 5. 1978 voru 57 dílaskarfs- og 55 toppskarfshreiður í eynni (T.T.). Oddbjarnarsker syðra, úti af Eyrarsveit, 65 02 N 23 05 V. Gróðurlaust klappasker. Díla- skarfsvarp með 140 hreiðrum 1975. Auk þess 2 svartbakshreiður, sitt i hvorum jaðri varpsins. — 28. 5. 1978 taldi Trausti Tryggvason 108 dílaskarfshreiður í þessu skeri. Stangarsker, vestara, 65 04 N 22 59 (Bjarn- arhöfn). Gróðurlaust klappasker. Alls um 27 dílaskarfshreiður 1975. Aðrir fuglar ekki sjáanlegir. — Sbr. austara skerið. Stangarsker, austara, um 400 m frá vestara skerinu. Gróðurlaust klappasker. Alls 27 dílaskarfshreiður 1975, 4 svartbakshreiður. — Dílaskarfsvörpin í Stangarskerjum eru gömul (Bjarni Jónsson) og eru á skrá 1951 (B.S.). Stóra Blikasker, 65 03 N 22 57 V. Gróður- laust, 5 m hátt klappasker. Alls 76 dila- skarfshreiður 1975. 1 svartbakshreiður sjá- anlegt. Þormóðseyjarklettur, 65 04 N 22 56 V. Um II m há grasivaxin eyja og austur úr henni all- hátt, ógróið grjótrif sem losnar frá eynni á flóði. Tvö dilaskarfsvörp 1975 með um 300 m bili, alls 84 hreiður. Annað varpið (43 hreiður) var rétt ofan fjöru sunnan til á eynni, flest hreiðrin á klöpp en nokkur á grasi. Hitt varpið (41 hreiður) var á rifinu. Mikil lundabyggð, nokkrir tugir fýlshreiðra og um 10 svartbakshreiður. — Dilaskarfs- varpið er nýlegt (T.T.). Fáein toppskarfspör verpa að staðaldri í eynni (T.T.). — 1978 var fjöldi dilaskarfshreiðra enn mjög svipaður, eða alls 85, þar af 38 á eynni og 47 á rifinu; toppskarfshreiðrin voru þá um 12 (T.T.). — B.S. (1951) telur upp 3 toppskarfsvörp á þessu svæði: Tveggjalambahólma (2 km suður af Þormóðseyjarkletti), Hafnareyjar og Hrút- hólma (6 km suður). Andhœlissker (Altarissker) við Vaðstakksey, 65 07 N 22 49 V. Ekki á myndum 1975. Toppskarfsvarp, kringum 20 hreiður, hefur verið lengi i þessum skerjum (T.T. skv. Lár- usi Guðmundssyni). — í Vaðstakksey sjálfri er nú ekkert skarfsvarp, en þar var fyrrum mjög 146
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.