Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 72

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 72
venjulega 15—20 hreiður (K.G.), 4 hreiður 21. 7. 1978 (Æ.P.). — Skráð 1942 (F.G.), 1951 (B.S.). Hóley, Ólafseyjum, 65 23 N 22 30 V. Stór, sæbrött eyja með grasmóum og mýrardrög- um. Hæð 26 m, klettafláar um 10—15 m háir. Alls um 70 toppskarfshreiður utan í eynni að norðan 1975. Talsvert fýlsvarp var víða i bökkunum og mikið svartbaksvarp uppi á eynni. — Skráð 1951 (B.S.). Topp- skarfur verpur hvergi annars staðar í Ólafs- eyjum (K.G.). Lalur, 65 23 N 22 24 V. Há, grasi vaxin klettaeyja. Toppskarfsvarp utan í hallandi klettum að sunnan, a.m.k. 56 hreiður 1975, auk þess um 350 rituhreiður, 100—150 fýls- hreiðurog20—30 svartbakshreiður. — R.H. (dagbók 8. 7. 1908) getur um skarfsvarp í I>at og segir að þar séu árlega teknir um 200 ungar. GuðmundurGuðmundsson tjáði mér að toppskarfur hefði alltaf verið í Lat, eða eins lengi og hann vissi til. K.G. telur að toppskarfsvarp hafi aukist í Lat. — Áður fyrr var mikið dilaskarfsvarp á norðurend- anunt á Lat, en dílaskarfarnir fluttu sig um eða eftir 1933 á Sandsker, rúmlega 2 km suð- vestar, og voru þar í nokkur ár (K.G.). Sig- urður Sveinbjörnsson (1971) segir að díla- skarfur (,,gráskarfur“) hafi orpið í Lat. Dilaskarfsvörpin í Lat og Sandskeri eru á skrá B.S. 1951. Skarfasker, Sviðnum, 65 24 N 22 35 V. Tvö allhá, löng og mjó klappasker, gróðurlaus. 12. 5. 1975 voru alls 44 dílaskarfs- og 14 toppskarfshreiður í Skarfaskerjum (Æ.P.); 5. 6. voru skarfshreiðrin alls 68, þar af áætluð 53 dílaskarfs- og 15 toppskarfshreiður; um 2 svartbakshreiður. — Skráð sem dílaskarfs- varp 1951 (B.S.) og talið vera dílaskarfsvarp að mestu eða öllu leyti 1973 (Guðmundur Guðmundsson, Nikulás Jensson). Amarklakkur, Sviðnum, 65 24 N 22 34 V. Allhátt klettasker sem stendur upp úr víð- áttumikilli fjöru; gróðurlítið. Toppskarfs- varp, 23 hreiður 5. 6. 1975, 1 svartbaks- hreiður. 12. 5. 1975 voru talin 24 topp- skarfshreiður í Arnarklakki (Æ.P.). — Toppskarfur er nýkominn í Arnarklakk (Guðmundur Guðmundsson), áður var þar töluvert dílaskarfsvarp, þar til um 1953 (Nikulás Jensson). Tindasker, Sviðnum, 65 25 N 22 32 V. Smásker, háar klappir og stórgrýti, lítið gró- ið. A.m.k. 12 toppskarfshreiður 1975, mest milli steina og sjást illa; 2 svartbakshreiður. — Toppskarfur varp í Tindaskeri 1973, misjafnt með varp á þessum stað, nokkuð nýlegt; dilaskarfur hefur einnig orpið þar (Guðmundur Guðmundsson). — Skráð sem dilaskarfsvarp 1951 (B.S.). Skutlasker, Sviðnum, 65 26 N 22 34 V. Langt, grýtt klappasker, 8 m hátt, gróður- lítið. 12. 5. 1975 voru talin 206 dílaskarfs- hreiður og 27 toppskarfshreiður í Skutlaskeri (Æ.P.). Alls um 240 skarfshreiður á mynd 5. 6. 1975, skipt með hliðsjón af þessu í um 210 dílaskarfs- og um 30 toppskarfshreiður; auk þess um 4 svartbakshreiður. — Dílaskarfur varp sennilega fyrst í Skutlaskeri um 1955 (1945 skv. heimildarmanni), þá þegar um 200 hreiður (Guðmundur Guðmundsson). Áður var dílaskarfsvarp i Skákaskeri innan við Skáleyjar, um 3.5 km norðan Skutla- skers, en það hvarf sömu ár og varp hófst í Skutlaskeri (H.G.), þ.e. 1953—1955 (Jó- hannes Gíslason). Dílaskarfur varp fyrst á Skákaskeri 1942 (F.G. dagbók 1942 eftir Gísla Jóhannessyni) og hefur varpið því að- eins haldist þar við í 11 — 13 ár. Varpið í Skákaskeri var talið næststærsta varpið á Breiðafirði í skrá B.S. 1951. Tvö önnur díla- skarfsvörp á þessum slóðum eiga sér svipaða sögu: Dílaskarfur varp fyrst i Skáleyjalönd- um 1929 á Midleiðarskeri (F.G. 1942 skv. Gisla Jóhannessyni), en varpið hvarf þaðan skömmu eftir 1950 er þar var reistur viti (G.G.). Árið 1937 fóru dílaskarfar að verpa á Skarfakletti (F.G. 1942 skv. Gísla Jóhannes- syni) en það varp hvarf 1949 (Jóhannes Gislason). Kirkjusker við Stað, 65 27 N 22 29 V. Hátt (8 m) klappasker, stórgrýtt og sprungið, gróð- urlaust. Um 87 dilaskarfshreiður 1975, e.t.v. eitthvað af toppskarfi. Ekki aðrir varpfuglar. — Varpsins er fyrst getið i dagbók R.H. 8. 7. 1908 og er ungatekja þá sögð vera um 100 á ári. Skráð 1951 (B.S.). Dilaskarfur verpur að staðaldri i Kirkjuskeri, en misjafnt milli ára; varpið jókst um 1963—64 og þá fóru díla- skarfar einnig að verpa í Æðarklettum og Suð- urlöndum, um 4 km norðar, en hurfu þaðan kringum 1970 (Snæbjörn Jónsson). 150
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.