Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 75

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 75
legt, var lítið um 1963—65 (Jóhannes Gislason). 5a«rf9>austan Hrauneyja, 65 27 N 23 02 V. Um 5 m há graseyja með háum klettabökk- um. Áætluð 2 toppskarfshreiður 1975. Sennilega setstaður. — Engar aðrar heim- ildir um varp. Eitt toppskarfshreiður fannst 1973 í Hvannhólmi, skammt frá Sandey (H.G.). Bödvarsklettar, 65 28 N 23 01 V. Graseyjar, þverhniptir klettar að norðanverðu en aflið- andi klappir að sunnan. Alls um 84 topp- skarfshreiður 1975. Auk þess rita (um 230 hreiður), fýll (ca. 10) og svartbakur (2). Toppskarfsvarpið að mestu ofan á kletta- brúnum og á háum stöllum. Grasið á und- anhaldi með brúnunum. — Alls 100 topp- skarfshreiður 1977 (Æ.P.). Oddleifsey, 65 28 N 23 04 V. Stór graseyja, að mestu girt hallandi klettabökkum og urðum. Alls um 420 toppskarfshreiður 1975. Auk þess um 60 rituhreiður, a.m.k. 40 fýls- hreiður og 12 svartbakshreiður. Talsvert af lundaholum; æður og teista áberandi við eyna. — Nýlegt varp (Ragnar Guðmunds- son). Alls 412 toppskarfshreiður 1977 (Æ.P.). Innri-Rauðsdalshólmi, Sauðeyjum, 65 28 N 23 08 V. Fremur óreglulegur og misgróinn klcttahryggur. Sléttar, afliðandi klappir austast. A.m.k. 395 skarfshreiður 1975. Af þeim voru um 330 toppskarfshreiður, en um 65 voru talin vera dílaskarfshreiður og voru þau síðarnefndu öll á klöppum austast á cynni. Auk þess voru um 65 rituhreiður, um 15 svartbakshreiður og a.m.k. 15 fýlshreiður i hólmanum. Þétt lundabyggð að vestan- verðu. — Engar aðrar heimildir eru um dílaskarfsvarp á þessum stað. Áður var dila- skarfsvarp á Hestsskeri, um 3 km austar, en það varp lagðist af um 1947 (Jóhannes Þórðarson). Um 2—3 dilaskarfshreiður voru á Hestsskeri, um 10 hreiður vorið 1942 (F.G. dagbók, eftir Þórði Benjaminssyni). Ytri-Rauðsdalshólmi, Sauðeyjum, 65 28 N 23 09 V. Um 100 m vestan við Innri-Rauðs- dalshólma og tengist honum á fjöru. Hrygglaga hólmi, grasi vaxinn ofan, en við- ast girtur allbröttum eða þverhniptum klettum. Alls 484 toppskarfshreiður 1975; auk þess um 40 ritu-, um 6 svartbaks- og um 22 fýlshreiður. Lundabyggð, einkum norðan til. Heimaey, Sauðeyjum, 65 28 N 23 09 V. All- stór og gróin eyja, byggð þar til um 1930. Urðir og klettabakkar með ströndinni, eink- um að norðan og vestan. Um 18 toppskarfs- hreiður 1975. Voru þau í urð við klettavík (vör?) norðan bæjartóftanna. Varpið leit út fyrir að vera mjög nýlegt. Auk þess sáust fáeinir fýlar og svartbakar á hreiðrum i eynni. Rif Sauðeyjum, 65 27 N 23 10 V. Allháir klettahryggir milli Háeyjar og Skarfeyjar. Brattastir að vestan, aflíðandi og talsvert grónir að austanverðu. Alls um 212 skarfs- hrciður 1975, öll talin vera toppskarfshreið- ur, en e.t.v. voru um 20 þeirra dílaskarfs- hreiður. Auk þess um 120 ritu-, 11 svartbaks- og a.m.k. 4 fýlshrciður. Skarfey, Sauðeyjum, 65 27 N 23 10 V. All- há, grasi vaxin cyja, að mestu girt aflíðandi klettum. Stór klettagjá norðan til. A.m.k. 578 toppskarfshreiður 1975. Auk þess um 435 ritu-, 37 svartbaks- og a.m.k. 20 fýls- hreiður. Þórisey, Sauðcyjum, 65 27 N 23 09 V. Klettahryggur, 18 m hár. Gróðurlausir klettafláar að vestan, brattar grasi vaxnar brckkur að austanverðu. Nokkrar klettagjár. A.m.k. 856 toppskarfshreiður 1975, en e.t.v. vantar allt að 100 hreiður á myndir. Aðrir varpfuglar m.a. rita (um 1045 hreiður), svartbakur (um 33) og fýll (um 22). — Á árunum 1912—23 var skarfavarp í Sauðeyj- um mest í Þórisey, „3—4 skarfar i hverri gjá“ (Guðrún Jónsdóttir). — Á skrá 1951 (B.S.). Dyratindur, Sauðeyjum, 65 27 N 23 08 V. Hár og gróðurlítill klettahryggur. A.m.k. 37 toppskarfshreiður 1975, auk þess um 145 rituhreiður, 13 svartbaks- og 8 fýlshreiður. — Skráð sem dllaskarfsvarp 1951 (B.S.). Inmi-Kiðhólmi, 65 26 N 23 12 V. Skerið er tviskipt af þröngu sundi. Noröurhlutinn er bungulagað og fremur lágt klappasker með nokkru grasi. Þar voru alls um 20 topp- skarfshreiður 1975. Auk þess um 60 svart- baks- og um 110 rituhreiður. — Suðurhlut- inn er hærri og mjög gróðurlítill. Þar voru alls 26 skarfshreiður 1975, 3 dílaskarfar ákvarðaöir, en líklega einnig toppskarfar. Áætlaðar hreiðurtölur: dílaskarfur 16, 153
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.