Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 77

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 77
Erling Olafsson: Hambjalla, Reesa vespulae (Mill.) (Coleoptera, Dermestidae), nýtt meindýr á Islandi INNGANGUR I janúar 1974 varð meindýra vart á Náttúrufræðistofnun íslands. Þau fundust fyrst í skáp, þar sem varðveittir voru hamir af norður-amerískum fugl- um. Hamir þessir voru fluttir til lands- ins árið 1965. Þeir höfðu ekki verið meðhöndlaðir með arseniksápu við hamtökuna, eins og venja er á Náttúru- fræðistofnun íslands, en það er gert til að verja þá gegn ágangi meindýra. Nokkuð bar á skemmdum á umræddum hömum af völdum meindýranna. Ég safnaði nokkrum eintökum af skaðvöld- unum til að fá úr því skorið, hvaða teg- und væri um að ræða. Það kom fljótlega í ljós, að þetta voru bjöllulirfur af flesk- bjölluættinni (Dermestidae). Tvær tegundir þeirrar ættar höfðu áður fundist hér á landi, en þær eru fleskbjallan, Dermestes lardarius L., og feldbjallan, Attagenus piceus Oliv. (Lars- son & Gígja 1959). Meindýrin á Nátt- úrufræðistofnun voru ólík þeim teg- undum, og var augljóslega um að ræða tegund, sem ekki hafði áður fundist á íslandi. í fyrstu gekk mér erfiðlega að nafngreina tegundina, en ég komst næst því að halda, að hún væri af amerískum uppruna og þá helst af ættkvíslinni Trogoderma Dej. Við þá greiningu sat, þar til ég rakst nýverið á grein í norsku riti. Fjallaði hún um þessa tegund, en hún hefur reynst mikill skaðvaldur í náttúrugripasöfnum þar í landi á und- anförnum árum (Mehl 1975). Það var tegundin Reesa vespulae (Mill.), sem um var að ræða, og ég hef valið henni nafnið hambjalla á íslensku. Hambjallan er upprunnin í Norður— Ameríku, en hefur á seinni árum borist austur yfir Atlantshaf og breiðst út um norðanverða Evrópu. A þeim tíma, sem liðinn er frá fyrsta fundi hambjöllunnar hérlendis, hefur hún fundist á nokkrum stöðum á landinu, bæði lirfur og full- orðin dýr. Eg mun nú fjalla nánar um tegundina, lífshætti hennar og út- breiðslu erlendis og hérlendis. Auk þeirra gagna, sem mér hafa bor- ist í hendur, hefur Helgi Hallgrímsson, safnvörður, lánað mér þau gögn, sem til eru um tegundina á Náttúrugripasafn- inu á Akureyri. Einnig hefur Hálfdán Bjömsson, Kvískerjum, sent mér upp- lýsingar um tegundina. Færi ég þeim Náttúrufræöingurinn, 49 (2—3), 1979 155
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.