Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 82

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 82
Á 3. mynd er þekkt útbreiðsla ham- bjöllunnar hér á landi sýnd. LÍFSHÆTTIR Svo virðist sem lítið sé vitað um lífs- hætti hambjöllunnar, þar sem hún lifir utanhúss erlendis. Margir höfundar halda því fram, að hún lifi fyrst og fremst i búum geitunga og býflugna og nærist þar á dauðum skordýrum. Mér sýnist það þó vera á misskilningi byggt. Eins og fyrr var getið fannst hambjallan fyrst í geitungabúi, en það var 20—25 ára gamall safngripur, og er því hæpið að fullyrða, að slík bú séu hinir upp- runalegu bústaðir bjöllunnar. Hambjöllurnar valda tjóni bæði á dýrasöfnum og plöntusöfnum. Er þeirra fyrst og fremst getið úr skordýrasöfnum og einnig úr þurrkuðum sveppum. Ég tel, að bjöllurnar nærist fremur á skor- dýraleifum í sveppunum heldur en á sveppunum sjálfum, en í sveppum er að öllu jöfnu rnikið af skordýrum. Beal (1967) getur þess, að hambjöllur hafi einnig fundist í hveiti, en sennilega hafa þær frekar nærst þar á öðrum skordýr- um en á hveitinu sjálfu. Ekki er vitað til þess, að tegundin valdi verulegum skemmdum á matvöru. Hún finnst af og til í híbýlum, en venjulega i það litlum mæli, að um tjón af völdum hennar er vart að ræða. Andersson (1973) segir fullorðin dýr vera á ferli á tímabilinu mars—septem- ber. Hérlendis hafa langflest þeirra fundist lifandi á þessum tíma. Sam- kvæmt upplýsingum frá Helga Hall- grímssyni, fundust dauðar bjöllur á Náttúrugripasafninu á Akureyri í febrúar 1978, en frá 29. mars og allt fram í byrjun ágúst fundust lifandi bjöllur. Helgi hefur þó einnig fundið lifandi bjöllur um jól 1978 og i byrjun febrúar 1979. Mákisalo (1970) telur, að fullorðnu dýrin séu einkum á ferli á nóttunni, en hann hefurséð fljúgandi bjöllu um mið- nætti og helst fundið þær í gluggakist- um snemma á morgnana. Einnig er áberandi hérlendis, hve fullorðnu dýrin leita í glugga. Sennilega gera þau það í leit að fæðu, þar sem þau nærast gjarn- an á hunangi og frjókornum blóma, ef þau eiga þess kost. Fullorðnu dýrin eru skammlíf. Milli- ron (1939) gerði athugun á lifslengd fullorðinnar bjöllu. Hann einangraði púpu 7. nóvember. Tíu dögum síðar (17. nóvember) skreið bjalla úr púp- unni. Dagana 24. — 26. nóvember varp hún samtals 14 eggjum og lifði síðan í rúma viku. Milliron komst einnig að þeim sérstaka eiginleika safnbjöllunnar, að hún fjölgar sér án þess að frjóvgun fari fram. Karldýr hafa aldrei fundist. Dreifing tegundarinnar gengur því greiðlega, þar sem ekki þarf nema eitt egg til að koma á fót stofni á nýjum stað. Eggin klekjast út á tveimur vikum (Milliron 1939). Robert (1956) getur þess, að lirfurnar, sem hafa 5—7 ham- skipti, meðan á uppvextinum stendur, þroskist á einu ári, en Andersson (1973) telur, að vaxtartími lirfanna sé mjög breytilegur og fari eftir aðstæðum. Við slæm skilyrði gæti uppvöxturinn tekið töluvert lengri tíma en eitt ár. Mehl (1975) getur þess, að lirfurnar geti lifað marga mánuði, án þess ?ð fá mat eða drykk. Annars eru lirfurnar ákaflega matlystugar og geta gert mikinn usla. Það virðist örðugt að raða endanlega niðurlögum hambjallnanna, en eins og fyrr var getið lifðu þær af eitrunarher- ferð á Náttúrufræðistofnun Islands. 160
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.