Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 92

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 92
unda gransöngvara virðast vera stað- fuglar (sbr. Vaurie 1959, Dambiermont & Fouarge 1966, Moreau 1972), en norrænar deilitegundir beggja tegunda, og þær sem líkur eru á að flækist til Islands, eru allar farfuglar. Skýringa á komutíma þessarra tegunda til Islands, þarf sýnilega að leita í mismunandi far- tímum deilitegundanna. Um leið gæti það gefið vísbendingu um hvaða deili- tegundum von er á hér á íslandi og þá hvaðan fuglarnir hafa komið. Þeir fuglar, sem náðst hafa á íslandi, hafa enn ekki verið ákvarðaðir til deilitegunda. A May eyju við austurströnd Skot- lands er um fartímann fyrst og fremst að ræða þær deilitegundir laufsöngvara og gransöngvara, sem verpa á meginlandi NV.-Evrópu (Eggeling 1974), þ.e. c. collybita og t. trochilus. Þótt laufsöngvarar séu algengir haustfargestir á eyjunni, eru aðeins þrjú dæmi um t. acredula, deilitegundina, sem verpur á Norður- löndum. Gransöngvarar eru lika allal- gengir og sést skandinavíska deilditeg- undin c. abietinus þar oft. Einnig hafa þar sést einstaklingar af gransöngvurum, sem likjast c. fulvescens og c. tristis, sem eru síberísku deilitegundirnar. Þær tvær deilitegundir hafa aðallega sést á tíma- bilinu 23. september—miðs nóvember, þ.e. komutími þeirra til Bretlands fellur einkar vel að miðdreifingu i komutíma þeirra gransöngvara, sem sést hafa á ís- landi (sjá 4. mynd). Eins og skýrt hefur verið frá áður, eru laufsöngvarar yfirleitt nokkru fyrr á ferð í farflugi í Evrópu en gransöngvar- ar. Hins vegar ef athugaður er fartímí mismunandi deilitegunda kemur í ljós, að l. acredula er aðeins seinni á ferð en t. trochilus. Nokkuð mikill munur er hins vegar á c. collybita og c. abietinus, sem er seinna á ferð. Hjá báðum tegundunum er því norrænni deilitegundin á ferðinni seinna en sú suðræna (Salomonsen 1953). Aðaldeilitegund laufsöngvara (P. t. trochilus) er algengust í fari á Bretlandi seinast í júlí og ágúst, en laufsöngvarar fara ekki að sjást á Islandi fyrr en seinast í ágúst. Af þessu mætti draga á ályktun, að fyrstu fuglar þessarar tegundar, sem sjást á íslandi, kunna að vera t. trochilus. Líklegast er þó einkum um að ræða skandinavísku deilitegundina t. acredula hér á landi, nema ef ske kynni, að stöku fuglar af síberísku deilitegundinni t. yakulensis væru með. Það er þó fremur ólíklegt, þar sem yakutensis virðist ekki hafa sést í NV.-Evrópu. Phylloscopus c. collybita er á ferðinni aðallega á þeim tíma, sem engra fugla þeirrar tegundar hefur orðið vart á Islandi, en c. abietinus er hins vegar í farflugi í Evrópu rétt fyrir hámarkið á íslandi. Auk þess sem skandinavískir gransöngvarar (P. colly- bita abietinus) eru reglulegir fargestir á austurströnd Bretlands (Snow 1971, Eggeling 1974), geta austrænni deili- tegundirnar c. fulvescens og c. tristis hæg- lega verið i þeim hópi, sem kemur til Islands. Fartími þeirra á Bretlandi fellur vel að miðdreifingu fuglanna, sem komið hafa til íslands. Það eru mörg dæmi um þessar austrænu deilitegundir í V.-Evr- ópu (Dambiermont & Fourage 1966, Eggeling 1974, Edelstram & Larger 1971, Snow 1971). Þegar komutímar gransöngvara til Islands eru grandskoðaðir, kemur í ljós, að það eru tvö hámörk með um 2 vikna millibili (sjá 4. mynd). Fyrra hámarkið gæti bent til c. abietinus, hið seinna til austrænu deilitegundanna (c. fulvescens og c. tnstis). Hátopparnir á súluritinu 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.