Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 98

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 98
ekki hjá því komist að rifja upp í stórum dráttum líkamsbyggingu fortálknasnigla til gleggri skilnings á því sem síðar verður rætt, en fortálknar eru uppruna- legastir hinna þriggja undirflokka snigla, og eru bæði lungnasniglar og baktálkn- ar komnir út af 'þeim. Líkama fortálknasnigils má skipta í fjóra meginhluta (sjá 1. mynd): 1. Höfuð. Það ber venjulega 1 par af þreifurum auk augna. I höfðinu er einnig skráptungan, sérkennilegt fæðu- öflunarlíffæri sem aðeins finnst í lin- dýrum. Höfuðið er oft illa aðskilið frá fætinum, og er þá stundum talað um höfuð og fót sem eina heild, höfuðfót. 2. Fótur. Fóturinn er hreyfitæki dýrsins, aðallega samsettur úr vöðvum og vökvafylltum hólfum á milli þeirra. Ofan á fætinum aftarlega situr horn- kennd plata, lokan, sem lokar skelinni þegar dýrið dregur sig inn í hana. 3. Iðrabaggi. Iðrum, þ.e. melt- ingarfærum, kynkirtlum, hjarta og þvagfærum, svo það helsta sé talið, er komið fyrir í hnúð eða bagga ofan á fætinum. Eru venjulega glögg skil á milli fótar (höfuðfótar) og iðrabagga hjá tegundum sem hafa skel, en skilin 1. mynd. Einfölduð skýringarmynd af lík- amsbyggingu fortálknasnigils. h: höfuð með þreifurum, augum og skráptungu, f: fótur, 1: loka, s: skel, m: möttull, mh: möttulhol, t: tálkn, i: innyflabaggi. verða oft óglögg hjá skelvana tegund- um. 4. Möttull og skel. Utan um iðra- baggann er vefjarkápa sem nefnist möttull. Myndar möttullinn skelina. Á mótum möttuls og fótar myndast hólf, sem á fortálknasniglum snýr fram. I möttulholinu eru tálkn og út í það opn- ast endaþarmur, þvagfæri og kynkerfi auk þess sem í því eru skynfæri. Forfeður núlifandi snigla höfðu möttulhol að aftanverðu á líkamanum. Einhverntímann á þróunarferli snigla gerðist það svo, að líkami þeirra vatt upp á sig, þannig að innyflabagginn með möttulskelinni snerist rangsælis uns möttulholið sneri fram á við. Þessi at- burður er ekki aðeins þróunarfræðileg kenning, heldur má sjá þetta undur gerast enn á þroskunarferli flestra núlif- andi fortálknasnigla. Upphaflega voru tvö tálkn í möttulholinu, en þróunin varð sú að annað, hægra, tálknið tók að minnka og hvarf að lokum alveg. Flestir fortálknasniglar hafa því aðeins eitt tálkn, sem er í möttulholinu framan við hjartað, og draga þeir nafn sitt af því. Fortálknasniglar hafa yfirleitt allþykka og traustbyggða skel, kuðung, sem er aðalvarnartæki þeirra. Einnig er skel fortálkna oft í skærum litum og með miklu yfirborðsflúri sem stundum er mjög grófgert. Eins og áður segir, þá eru baktálknar komnir út af fortálknasniglum. Erfitt er í stuttu máli að gera grein fyrir þróun baktálkna og öllum þeim margháttuðu breytingum frá líkamsbyggingu for- tálkna sem leitt hafa til hinna fjöl- breyttu vaxtarforma núlifandi bak- tálkna. Ein er þó sú breyting sem gengur eins og rauður þráður í gegnum alla ættbálka baktálkna, en hún er sú, að 176
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.