Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 100

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 100
Flestar seglberalirfur nærast á plöntu- svifi á lirfuskeiöinu, en sumar fá svo mikla næringu i vegarnesti að þær þurfa ekki aðra næringu. Stöku tegundir sleppa sviflirfustiginu alveg og taka þá út allan sinn lirfuþroska i egginu eins og t.d. horndropi. Baktálknar taka nokk- urri myndbreytingu frá lirfuskeiði til botnlífs. Þær tegundir sem ekki hafa skel eftir að lirfuskeiði lýkur kasta þá m.a. skelinni. Yfirlil vfir ættbálka íslenskra baktálkna Flinn mikli fjölbreytileiki í líkams- byggingu og lifnaðarháttum baktálkna kemur vel fram í því, að þeim er skipt niður í 11 ættbálka en fortálknum í að- eins 2, enda þótt innan við 5% allra sniglategunda teljist til baktálkna. Hér við land hafa fundist um 70 tegundir baktálkna af 6 ættbálkum og skal nú gerð nokkur grein fyrir hverjum þeirra. 1. ættbálkur. DULTÁLKNAR (Cephalaspidea) Nafnskýring: Gríska kephale: höfuð og aspis: skjöldur. Skjaldhöfðar. Einnig stundum nefndur Bullomorpha sem þýðir blöðrulaga og á við skelina. Þriðja heitið, Tectibranchia, er ekki lengur notað, en íslenska heitið, dul- táknar, er þýðing á því. Það er búið að vinna sér nokkra hefð í málinu, og sé ég því ekki ástæðu til þess að breyta því til samræmis við erlenda fræðiheitið. Dultálknar sem við ísland lifa hafa allir skel, sem hjá sumum tegundum er hulin möttlinum. Gjarðaböggvi (Acteon tornatilis) er frumstæðastur íslenskra tegunda. Hann hefurstóra röndótta skel með hárri hyrnu, sem líkist skeljum for- tálkna, og er nógu stór til þess að dýrið getur dregið sig inn í hana (3. mynd). Gjarðaböggvi er eini íslenski dultálkn- 3. mynd. Gjarðaböggvi (Acteon tornatilis), frumstæðasti dultákninn. Skelin líkíst for- tálknaskel með hárri hyrnu og röndum, en er búin að fá straumlinulögun 1: Loka, hs: höf- uðskjöldur. Byggt á Pruvot-Fol 1954. inn sem hefur loku. Snubbur (Retusa) og soppur (Diaþhana) geta dregið sig inn í skelina til fulls, en stúfur (Cylichna) og kuggar (Scaphander) hafa skel sem er of litil til að hýsa dýrin alveg. Laufur (Philine) hafa mjög veigalitla skel, sem er alveg hulin af möttlinum (4. mynd). Hjá dultálknum má rekja hvernig möttulholiö færist aftur. Þaö er framar- lega á hægri hliö gjaröaböggva en aftan á laufum (4. mynd). Höfuð dultálkna myndar breiðan, flatan höfuðskjöld til graftrar (3. og 4. mynd). Dultálknar hér við land eru allir grafdýr og rándýr, sem lifa á öðrum botndýrum, einkum göt- 4. rrtynd. Hélulaufa. Philine (Laona) prui- nosa. Skelin er alveg horfin inn I möttulinn (m) og möttulholið er aftan á dýrinu. Höf- uðskjöldur (hs) mjög stór og fótbörð (fb) einnig. Takið eftir að augu vantar, enda elur dýrið aldur sinn ofan i leðjunni. Eftir Odhner upp úr Thompson 1976. 178
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.