Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 123

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 123
Leifar einnar eða fleiri marflóa fundust í 153 saursýnum (39%), en þanglúsa í 166 saursýnum (32%). Óþekktur er sá hluti þessara krabbadýra sem fyrir er í melt- ingarvegi fugla og fiska er minkurinn étur. Saursýni sem einungis saman- standa af leifum þessara krabbadýra sýna að þau eru einnig étin viljandi. Marflær og þanglýs voru þannig étnar sem aðalfæða yfir allt árið (5. mynd), en í heldur meira magni yfir sumarið. Marflær var erfitt að tegundagreina og var það ekki gert, en yfirgnæfandi hluti þanglúsanna var af tegundinni Idotea granulosa Rathke. Sölvahrútur (Ligia oceanica (L.)) er þanglús sem verður allt að 2.5 cm löng og lifir efst í fjöru á vestanverðu Suöur- landi (Agnar fngólfsson 1978). Sölva- hrútur var étinn sem aðalfæða seinni hluta vetrar svo og að haustinu. Hann var aðalfæða í 21% saursýnanna frá mars en var í minna mæli á öðrum tím- um (5. mynd). ÁLYKTANIR Fæðuval minks við ferskvötn hefur verið athugað víða og verður gerð grein fyrir athugunum minum hérlendis á næstunni. I þessum kafla verður ein- göngu rætt um fæðuval minks við sjó. Samanburður við erlendar fæðuvals- rannsóknir er fróðlegur. Fæðuval minks við sjó í Lysekil eyjaklasanum við Suð- vesturströnd Svíþjóðar hefur verið rannsakað (Gerell 1968). Alls var safnað 1024 saursýnum í heilt ár. Víða erlendis étur minkur smáar tegundir nagdýra (Rodentia). I Lysekil voru aðallega tvær tegundir étnar, stúfurnar Microtus agres- tis L. og Arvicola terrestris L. ! Grindavík fundust þau nagdýr (rottur og mýs), sem minkar gætu étið hérlendis, ekki í saur. Þó var hagamús (Apodemus sylva- ticus (L.)) greind úr saur sem fannst skammt utan athugunarsvæðisins. Nokkru meira var étið af fuglum í Grindavík (um 19%) heldur en í Lysekil (um 11%). Leifar eggja komu fyrir á báðuin stöðunum. I Grindavík var fisk- ur mikilvægasta fæðan allt árið um kring. Hlutdeild fiska í Lysekil var ekki eins mikil og þar voru mun færri teg- undir étnar. Frá ágúst—okt. voru krabbadýr algengasta fæða minks í Lysekil. Algengasta fæðan um haustið var bogkrabbi, sem einnig var étinn í Grindavík en í mun minna mæli. Sölvahrútur var algengur í fæðunni í Lysekil í mars—maí og í september og er það svipað og í Grindavík (5. mynd). Sennilega er meira framboð af fiski í Grindavík en i Lysekil. Fæðusveiflur virðast meiri í Lysekil en í Grindavík, en þar eru m.a. bæði froskar og nagdýr ét- in. Samkvæmt ofansögðu er fæðuval á þessum tveimur svæðum svipað. I grófum dráttum má segja að rándýr eins og minkurinn éti þá fæðu sem er algengust og auðveldast er að veiöa á hverjum tíma. Hlutdeild einstakra fæðutegunda í heildarfæðusamsetningu endurspeglar þannig að vissu marki fæðuframboð á því svæði þar sem dýrið lifir og veiðir (Holling 1965, sjá nánar McNaughton & Wolf 1973). 1 Grindavík voru ýmsar tegundir grunnsævisfiska algengasta bráð minks- ins allan ársins hring. A eftir fiskum komu fuglar og krabbadýr. Hlutdeild fugla í fæðu var nokkuð stöðug yfir árið (3. mynd), þótt svo að framboð þeirra hljóti að hafa margfaldast eftir að far- fuglar voru komnir og þeir farnir að verpa og koma upp ungum. Af því má 201
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.