Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 126

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 126
Olafur K. Nielsen: Dvergkrákur á Islandi INNGANGUR I þessari ritgerð verður fjallað um dvergkrákuna Corvus monedula L., rætt um útbreiðslu hennar, undirtegundir og lifnaðarhætti. Heimildir um dverg- krákur á íslandi eru raktar og mynstrið í íslandsferðum þeirra skoðað. Dvergkrákan telst til hröfnungaætt- ar, Corvidae. Af þeirri ætt verpur ein tegund hér á landi, þ.e. hrafninn Corvus corax L., en þrjár tegundir eru þekktar hér sem flækingar: grákráka C. corone comix L., bláhrafn C. frugilegus L. og dvergkráka. Af þessum flækingum er bláhrafn algengastur hér og grákráka sjaldgæfust (spjaldskrá Náttúrufræði- stofnunar). Dvergkrákan er frekar lítill fugl, um 33 cm á lengd. Hún er svört að ofan og dökkgrá að neðan, hnakki og hálshliðar eru silfurgráar. Sumar dvergkrákur eru með hvíta bauga, sinn á hvorri háls- hliðinni. Nef er svart og fætur einnig. Lithimna augans er ljósgrá. \7arpheimkynni dvergkrákunnar eru í Evrópu, V.- og Mið-Asíu og N.-Afríku og nær útbreiðslusvæðið norðan úr barrskógabeltinu suður í eyðimerkur (1. mynd). Hún er farfugl í norður- og austurhluta heimkynna sinna (Voous 1960). Það gefur að skilja að hjá tegund með jafn víða útbreiðslu er nokkur breyti- leiki innan stofnsins. Breytileikinn er m.a. fólginn í litamismun og er einkum um tvær tillmeigingar að ræða. Ef mið- að er við skandinaviska fugla og þeir bornir saman við dvergkrákur frá V,- Evrópu, þá cru þær siðarncfndu dekkri og skerpast þau einkenni eftir því sem sunnar dregur. Grái kraginn er dekkri og hvítu baugarnir neðst á hálshliðum, sem oft eru á skandinavískum fuglum, hverfa. Búkliturinn er allur dekkri, sér- staklcga kviður. Aftur á móti ef bornir eru saman skandinavískir fuglar og fuglar, sem verpa austur i Rússlandi og Síbiríu, þá eru varpfuglar á þeim svæð- um með ljósari kraga og alltaf með skýra hvíta bauga á hálshliðum og skerpast [Dessi einkenni er austar dregur (Fjeldsá 1972). Vegna þessa breytileika var dverg- krákustofninum skipt i ótal undirteg- undir en þær hafa flestar verið aflagðar. Nú á dögum eru ahnennt viðurkenndar fjórar undirtegundir. C.m. monedula L., verpur i Noregi i héruðunum við Osló- fjörð og upp af honum og við Þránd- heimsfjörð. í Svíþjóð er hún algeng með ströndum Helsingjaflóa allt norður að 65°N. br., og einnig i Danmörku, SV,- Náttúrufræðingurinn, 49 (2—3), 1979 204
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.