Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 128

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 128
og egg. Einnig leita þær sér fæðu á sorphaugum og í úrgangi kringum mannabústaði, sérstaklega á vetrum (Lockie 1955). DVERGKRÁKUR Á ÍSLANDI Hér á eftir mun ég rekja í tímaröð allar tiltækar heimildir um dvergkrákur á íslandi. Við hvern fund er skráð með breyttu letri staður, fjöldi fugla ef fleiri en einn, tími, tekið fram ef fugli eða fuglum hefur verið safnað og nafn at- huganda. Ég krufði allar þær dvergkrákur sem Náttúrufræðistofnun hefur eignast eftir 1970 og hafa verið krufðar. Aldurs- greining var byggð á Bursa fabricii, svo og ástandi kynfæra. Bursa finnst í ókyn- þroska fuglum en ekki í fullorðnum kynþroska fuglum. Ævari Petersen, deildarstjóra dýra- fræðideildar Náttúrufræðistofnunar ís- lands, þakka ég leyfi til að nota gögn stofnunarinnar um dvergkrákur. Einnig þakka ég Arnþóri Garðarssyni, Gunn- laugi Péturssyni og Unni Egilsdóttur fyrir að lesa ritgerðina yfir, Guðrúnu Nielsen fyrir aðstoð við gerð mynda og Erlingi Ólafssyni fyrir aðstoð við grein- ingu á hryggleysingjum í fæðu. Öllum Jreim mönnum sem léðu mér athuganir sínar til birtingar kann ég bestu þakkir. Athugendur verða taldir hér upp í stafrófsröð og í sviga upphafs- stafir eins og þeirra er getið í texta: Ari Albertsson (A. A.), Arnþór Garðarsson (A. G.), Bergþór Guðjónsson (B. G.), Björn Fossdal (B. F.), Einar H. Einars- son (E. H. E.), Einar Jónsson (E. J.), Erling Ólafsson (E. Ó.), Friðrik Jesson (F. J.), Guðjón Arason (G. A.), Guðjón Sæmundsson (G. S.), Guðmundur Hjálmarsson (G. H.), Hákon Erlendsson (H. E.), Hálfdán Björnsson (H. B.), Hans Jörgensen (H. J.), Haraldur Brynjólfsson (H. Br.), Heiðar Jakobsson (H. Ja.), Helgi Þórarinsson (H. Þ.), Ingimar Sveinsson (I. S.), Ingólfur Guðnason (I. G.), Jóhann Óli Hilmars- son (J. Ó. H.), Jón Sigurjónsson (J. S.), Karl Pétursson (K. P.), Kristbjörn Egilsson (K. E.), Kristinn Haukur Skarphéðinsson (K. H. S.), Magnús Finnbogason (M. F.), Oddur Helgason (O. H.), Ólafur Aðalsteinsson (Ó. A.), Pétur Jónsson (P. J.), Rikharður Ein- arsson (R. E.), Sigurður Elíasson (S. E.), Sigurður B. Jónsson (S. B. J.), Sigurgeir Sigurðsson (S. S.), Skarphéðinn G. Þórisson (S. G. Þ.), Þorsteinn Einarsson (Þ. E.) og Þorsteinn Guðmundsson (Þ. G.). [Á lista yfir íslenska fugla eftir Henry og Charles Pearson (1895) er dverg- kráku getið og er hún sögð hafa verið skotin af P. Nielsen á Eyrarbakka, en ekkert ártal fylgdi. Benedikt Gröndal (1896) hefur þessa dvergkráku með í Fuglatali sínu og getur Pearsons sem heimildar og aftur í annarri grein (1901) án þess þó að geta heimildar. í síðari greininni er fuglinn kominn með ártal og er sagður hafa náðst á Eyrarbakka 1896, þ.e. ári eftir að grein Pearsons birtist. Síðan hefur þessi fugl verið fast- ur liður í flestum yfirlitsritum um ís- lenskt fuglalíf þar sem dvergkráku hefur verið getið sbr. Hantzsch 1905, Bjarni Sæmundsson 1905, 1911, 1936, Hachi- suka 1927 og Timmermann 1949. I Náttúrufræðistofnun íslands eru varðveittar bækur þær sem P. Nielsen, faktor á Eyrarbakka, skráði athuganir sínar í. Um dvergkrákuna segir hann (móti bls. 169 í eintaki af Skandinaviens 206
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.