Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 131

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 131
(líklega þorskur eða ufsi) og svolítið af sandi. Rauðuskriður, Fljótshlíðarhr., Rang., 12. okt. 1975, B. G. Fuglinn hefur verið sett- ur upp og er í eigu Markúsar Svein- bjarnarsonar, Ysta-Bæli undir Eyja- fjöllum (skv. E. J.). Heimaey, Vestm., 2 Juglar, 20. okt. 1975, S. S. Annar fuglinn var skotinn síðar. Grindavík, Gull., rnargir lugir í Jyrri hluta okl. og nokkrir tugir fratn í miðjan nóv. 1975, Jjórutn safnað, Þ. G. Hinn 21. okt. 1975 náði Þorsteinn Guðmundsson, 'l ungu, Grindavík, fimm dvergkrákum i hænsnakofa sínum. Þorsteinn gaf Nátt- úrufræðistofnun allar krákurnar nema eina sem hann hélt eftir og hafði með dúfum í búri. Þessir fjórir fuglar eru nú varðveittir í Náttúrufræðistofnun (RM 6072—6075). Þetta voru tveir ungir karlfuglar og tveir ungir kvenfuglar. I samtali við Kristinn Hauk Skarphéð- insson í maí 1976, sagði Þorsteinn að dvergkrákurnar hefðu verið búnar að dvelja þar í þorpinu í 2—3 vikur áður en hann hafði samband við Náttúrufræði- stofnun 22. okt. Hefðu krákurnar verið í liópum og a.m.k. hundrað stykki. Dag- mn eftir að hann náði fuglunum í hænsnakofa sínum liurfu nær allar dvergkrákurnar en 10—20 heföu komið aftur seinna og dvalið fram undir miðj- an nóv., síðan hefðu þær ekki sést. Eftir að hópurinn í Grindavik sundraðist um 22. okt. sáust dvergkrákur á nokkrum stöðum á SV.-landi, svo sem hér verður greint. Reykjavík, í lok október 1975, S. G. Þ. o.Jl. Dvergkráka sást í skrúðgarðinum í Laugardal 29. og 30. okt. Skv. starfs- mönnum í skrúðgarðinum hafði fuglinn komið um viku áður, þ.e. i kringum 22. okt. Gerðar, Gull., 3fuglar, 9. nóv. 1975, 1. G., J. Ó. H., K. H. S., Ö. K. N., S. G. Þ. Sandgerði, Gull., 1 — 5 Juglar, 9. nóv. 1975—12. mars 1976, E. Ó., I. G., J. Ó. 1 /., K. S., Ó. K. N, S. G. Þ. Einn fugl sást 9. nóv., fimm 30. nóv. og tveir 12. rnars. Dvergkrákurnar héldu sig í fjörunni, einkum við fiskvinnsluhús og skólpræsi. Eyrarbakki, Árn., 8—10 fuglar, byrjuti nóv. 1975—23. mars 1976 Anon. Hinn 29. febr. 1976 sáust fimm dvergkrákur á Eyrarbakka (K. H. S.). Að sögn heima- rnanna höfðu dvergkrákurnar komið á sama tíma og flóðið mikla varð (3. nóv.), flestar höfðu þær verið átta til tíu. Dvergkrákurnar voru enn á Eyrarbakka 23. mars, þá var Náttúrufræðistofnun tilkynnt um dvergkráku sem náðst hafði lifandi á Eyrarbakka. Selfoss, Árn., 7—10 fuglar, nóv. 1975 til vors 1976, O. H., Þ. E. Mosfellssveit, Kjós., 3 fuglar, 31. des. 1975—22.feb. 1976, einni safnað, I. G., K. H. S. Dvergkrákurnar héldu sig í grennd við bæina Mörk og Blómsturvelli allan veturinn og var þeim gefið af heima- mönnum. Köttur drap eina dvergkrák- una og er hún nú varðveitt í Náttúru- fræðistofnun (RM 6077). Ungur karl- fugl. í fóarni var korn og sandur. Siðasti fuglinn sást 22. feb. (K. E.). 14 209
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.