Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 136

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 136
þéttbýlisstaði til vetursetu og sennilega lifaö mest á því sem fellur af borðum mannsins. Þessir fuglar liafa i flestum tilvikum horfið á braut á tímabilinu mars—apríl. Fuglarnir sem höfðu sum- ardvöl i Reykjavik 1977 og síðan aftur vetursetu 1977—78 eru undantekning frá þessu. Uppruni íslenskra dvergkrhkna Hantzsch (1905) og Timmermann (1949) voru sammála um að þær dverg- krákur sem til voru í Náttúrugripasafn- inu i Reykjavík tilheyrðu undirtegund- inni spermologus. Byggðu þeir það álit sitt á því hve dökkir fuglarnir voru en hvorugur hafði eintök til samanburðar. Báðir skoðuðu þeir Reykjadalsfuglinn frá 1901 og Timmermann auk þess Skildinganesfuglinn frá 1910. Undirtegundir dvergkrákunnar eru ekki skýrt afmarkaðar og öll millistig finnast. Litarmismunur er einvörðungu notaður til að aðgreina undirtegundir, og engin þeirra er greinanleg á stærðar- málum. Við greiningu er aðeins hægt að nota til samanburðar einstaklinga á svipuðum aldri og frá sama árstíma. Auk þess eru karlfuglar yfirleitt ljósari en kvenfuglar sömu undirtegundar a.m.k. síðari hluta vetrar og á vorin, og ungfuglar á fyrsta hausti eru dekkri en foreldrarnir (Fjeldsá 1972, Voipio 1968). Finnur Guðmundsson komst að þeirri niðurstöðu með samanburði við dverg- krákur af þekktum undirtegundum í British Museum, að íslensku vorfugl- arnir gætu allir verið af undirtegund- unum monedula eða spermologus en soem- merringii kæmi ekki til greina (F. Guðm. skrifl. uppl.). Eigin athuganir á íslenskum dverg- krákum í Náttúrufræðistofnun hafa leitt til svipaðrar niðurstöðu, það er að þar séu einstaklingar undirtegundanna monedula og spermologus (6. mynd). Af 17 eintökum eru 3 með einkenni monedula (hvíta hálsbauga), það eru fuglinn frá Reykjadal 1901, Reyðarfirði 7. mars 1972, og Seyðisfirði apríl/maí 1973. Baugarnir eru skýrastir á Reykjadals- fuglinum og var það því ekki rétt hjá Hantzsch og Timmermann er þeir ákvörðuðu þennan fugl til undirteg- undarinnar spermologus. Þess ber að geta að af þessum 17 fuglum eru 12 frá hausti eða vetri og eru það að mestu leyti ung- fuglar sem ekki verða ákvaröaðir til undirtegundar. Af 5 vorfuglum hafa 2 verið aldursákvarðaöir og reyndust báðir vera fullorðnir, um annan var fjallað hér að framan (Seyðisfjörður apríl/maí 1973) en hinn, kvenfugl frá Æðey 9. mars 1973, hefur öll einkenni undirtegundarinnar spermologus. Ef athuguð er varpútbreiðsla og far- leiðir þeirra undirtegunda sem um er að ræða, monedula og spermologus, er upp- runa íslensku dvergkráknanna að öllum líkindum að leita innan tveggja svæða, þ.e. Skandinavíu og norðanverðra Bret- landseyja. Skandinavískar dvergkrákur eru að mestu farfuglar og þurfa margar þeirra að fljúga yfir haf til að komast á milli sumar- og vetrarheimkynna sinna. Vetrarheimkynni þeirra eru í S.-Sví- þjóð, Danmörku, N.-Þýskalandi, Nið- urlöndum, N.-Frakklandi og SA.-Eng- landi. Þetta á líka að nokkru leyti við um danskar dvergkrákur sem m.a. hafa vetursetu í SA.-Englandi (Busse 1969). Þó svo að undirtegundin monedula sé ríkjandi á þessum svæðum þá hafa t.d. 214
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.