Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 144

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 144
styggðar, t.d. að aðrir fuglar lentu, færu eða flygju nærri. Ég hef setið nokkrar klukkustundir yfir sumum sátrum og talið með hálf- tíma miilibili eða 3—6 sinnum á sólar- hring, aðallega í bæli niður af bólinu (kofanum) i Hellisey í Vestmannaeyj- um. Hef ég komist að þeirri niðurstöðu, að hlutfall hringvíu á sátrunum er mjög stöðugt. Ljóst má vera, að mikill munur er á talningu í vikóttum 20—80 m háum björgum, t.d. Hafnabergi og Svörtu- loftum, og 200—500 m háum, lítt vik- óttum björgum, t.d. Látrabjargi og Hornbjargi. ! há björg verður að komast undir á fjöru, fara nærri þeim á sjó, komast upp eða niður i þau um gjár og gil, eða upp i urðir, t.d. Stóru-Urð i Látrabjargi, Hólmtríni eða Rana í Hornbjargi, auk þess sem fara verður með bjargbrúnum. Flestar úteyjar, t.d. Elliðaey, Hellisey og Brandur í Vest- mannaeyjum, Papey og Skrúður, eru auðveldar til talningar. Við áætlun á fjölda langvíu og stutt- nefju í björgum hefi ég beitt eftirfarandi aðferðum. Ef um móbergsbjarg hefur verið að ræða, t.d. í Vestmannaeyjum, hefi ég talið bergsyllur og áætlað lengd þeirra. Ég hefi reynt að flokka vörp at- hugunarsvæðisins í syllur eða þræðinga (þ.e. þar sem er einsetið), palla þar sem geta verið bæli (þ.e. þétt sátur á af- mörkuðum bletti), og skúta eða hella, en á þeim stöðum er erfiðast að áætla fjölda. Síðasttöldu varpstaðirnir koma sjaldnast fyrir. Séu björgin hlaðin upp af hraunlög- um, myndast á milli þeirra bergskil, sem misjafnlega breiðar bergsyllur hafa veðrast í. Á slíkum syllum er oft óslitið varp. Enginn vandi hefur verið að telja fjölda syllnanna frá fjöru að brún. Þessi fjöldi er eigi jafn bjargenda á milli. Mörg bjarganna eru hæst um miðbikið, t.d. Hornbjarg og Látrabjarg, þannig að ég hef þurft að hluta þau í svæði með jöfnum fjölda berglaga, mæla lengd svæðanna af korti og fá þannig fram lengd bergsyllnanna. Við athugun á bergsvæðunum hef ég skráð áætlun verpandi fugla á hvern lengdarmetra á blað. Um leið hef ég merkt þá staði þar sem syllur breikka í palla með bælum, eða þar sem skútar, kórar eða hellar hafa komið fyrir. Hef ég þurft að áætla fjölda fugla á þessum stöðum. Inn á milli í bjargi, sem í Hælavíkur- bjargi, geta komið flæmi þar sem bergið er vikótt. Það gerir mælingu á korti ógerlega, og hef ég áætlað lengd sylln- anna í þeim tilvikum. Eins eru í þannig björgum bjargnef eða snasir þar sem fuglar mynda stór bæli, t.d. Gránefin i Hælavíkurbjargi. Þar hef ég helst áætl- að fjölda fugla út frá eggjatekju. Þá eru sum vörp á dreif á snösum, skeiðum, kórum og rifum. Nefnast slíkir bjarghlutar hrifsingsbjörg. Með því að áætla fermetrafjölda bjarghlutanna og telja hin fáu sátur, hef ég getað áætlað fjölda. Þannig hagar oft til um varp framan í berglögum, þ.e. á milli syllna. Til eru björg, t.d. örn (í Vestmanna- eyjum) og Skrúður, þar sem móbergs- hlutar eru saman við gosbergið. Þá er bergið stuðlað en móbergið mjög snösótt eða örðótt. Þar hef ég notað beinar talningar, eða áætlanir á flatarmáli og fjölda fugla á fermetra. Mér er ljóst, að þessar áætlanir eru mjög grófar. Á stundum hef ég getað aflað talna yfir tekin egg á vissum svæðum og borið saman við talningar eða áætlanir. Við þessar áætlanir hef ég 222
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.