Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 146

Náttúrufræðingurinn - 1980, Page 146
eins á tiltölulega fáum stöðum í heim- inum (sjá 5. mynd í Tuck 1961). Þá er greinilegt, að hringvían er algengari um sunnan- og vestanvert landið heldur en norðan- og austanvert landið. I N.-At- lantshafi eykst hlutfall hringvíu al- mennt talað frá suðri til norðurs (Southern & Reeve 1941). Á íslandi er þessu þó þannig farið, að hlutfall hringvíu minnkar eftir því sem norðar dregur. Nauðsynlegt er að benda á ýmis at- riði, sem koma fram í töflunni og skýra þau nánar. Vestmannaeyjar eru hér teknar sem ein varpstöð. Langvíur verpa í öllum 19 eyjum og dröngum eyjanna, en stuttnefjur er að finna í 8 þeirra og þar aðeins á 10 stöðum. Þessir staðir eru: Álsey (Randabæli niður af Slétta-Molda), Súlnasker (Jappar við Tómagil), Hellisey (Sámur og suðvestur af Flögtum), Suðurey (Eggjanefið), Hrauney (Landnorðurnefið), Bjarnarey (niður af Fálkató), Elliðaey (niður af Hábarði), og Heimaey (suðaustan í Stórhöfða og niður af Halldórsskoru í Dalfjalli). Ég hef áætlað, að stuttnefja nái ekki 1% af heildarfjölda þessara tveggja tegunda. Vegna þess hve stutt- nefja er sjaldgæf í Vestmannaeyjum, kom hún ekki fram í talningarúrtökum. Einnig kom engin stuttnefja fram í talningunni í Ingólfshöfða. Þessi tegund er mjög sjaldgæf þar (sbr. Hálfdán Björnsson 1976). Þá kom engin stutt- nefja fram í Krísuvíkurbjargi í talning- unni 17. maí 1959, en var 16% heildar- fjöldans í talningum sem voru gerðar seinna sumars. Skýringin er sú, að stuttnefjan sest seinna upp í björgin en langvían. Á nokkrum stöðum hef ég talið oft, t.d. í Hafnabergi, bjarghluta Krísuvík- urbergs fram af vitanum og austan hans, Elliðaey og Hellisey, Þúfubjarg og Svörtuloft. Árið 1939 kynntist ég taln- ingaraðferðum H. G. Vevers, og 1949 taldi Julian Huxley sig þurfa að telja í Hafnabergi (sbr. Töflu I í Southern 1951). Hafnaberg er þægilegt til taln- ingar vegna þess hve vikótt það er. Tókum við Huxley ákveðna bjarghluta fyrir, töldum í sitt hvoru lagi og bárum svo saman talningar okkar. Aðferðir okkar voru þær sömu og bar vel saman hjá okkur. Huxley vildi einnig telja svartfuglinn á sjónum undir berginu. Ég var þá hættur sjótalningu af þremur ástæðum: 1) Erfitt er að marka sér tak- markað svæði, þar eð viðmiðun er eng- in, 2) fugl mjög á iði og 3) stuttnefjur halda sig lítið undir bjargi. Við Huxley gerðum talningu i einu viki, töldum svartfugla í báðum bjargkinnum viksins svo og fugla á sjó framundan vikinu. Við samanburð á þessum talningum, sannfærðist hann um réttmæti aðferðar minnar, þar eð hlutfall langvíu og stuttnefju í fuglabreiðum undir bjarg- inu var annað en í bjarginu sjálfu. Áþreifanlegast sannfærðumst við Finnur Guðmundsson um þetta, er við dvöldum í Drangey 10.—11. júlí 1954 ásamt þeim Birni heitnum Björnssyni, fuglaljósmyndara, og Friðriki Jessyni, safnverði. Við töldum af sjó í öllum bjarghlutum eyjarinnar og af brúnum hennar niður í björgin. Útkoma taln- inga varð sú, að stuttnefjur voru nær 100% heildarfjöldans. Hins vegar var stuttnefju vart að sjá á sjó kringum eyj- una. Vegna þessara niðurstaðna fórum við annað sinn í kringum eyna, sem og að Kerlingu. Stuttnefjur voru alls staðar á dreif í björgunum og á stórum setum. 224
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.